Svakaleg tölfræði hjá Martin í síðustu sex leikjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2016 10:15 Martin hefur spilað frábærlega í síðustu leikjum LIU Brooklyn. Vísir/EPA Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson er heldur betur að vekja athygli á sér vestan hafs með frábærri frammistöðu sinni þessa dagana með skólaliði LIU Brooklyn. Martin átti enn einn stórleikinn í gær þegar LIU Brooklyn vann St. Francis Brooklyn 82-67 í Íslendingaslag. Hann var stigahæstur í liðinu með 19 stig auk þess að taka 7 fráköst, gefa 5 stoðsendingar, stela 5 boltum og tapa ekki einum einasta bolta. Það er skemmtilegt lesning að fara yfir frammistöðu Martin í síðustu sex leikjum LIU Brooklyn því hann hefur verið að bjóða upp á svakalega tölfræði á þessum 19 dögum. LIU Brooklyn liðið hefur unnið fjóra af þessum sex leikjum en Martin hefur verið stighæstur í fjórum þeirra. Í undanförnum sex leikjum hefur Martin skorað 20,8 stig í leik, tekið 6,7 fráköst í leik, gefið 4,7 stoðsendingar að meðaltali í leik og stolið 2,3 boltum í leik. Hann er með samtals 28 stoðsendingar en aðeins 9 tapaða bolta. Það þýðir yfir þrjár stoðsendingar á hvern tapaðan bolta. Martin hefur hitt úr 49 prósent skotanna og 40 prósent þriggja stiga skotanna í þessum sex leikjum og þá er vítanýting hans 87 prósent því 47 af 54 vítum hans hafa ratað rétta leið.Hér fyrir neðan en tölfræði Martins í þessum sex leikjum:92-84 sigur á Sacred Heart 22 stig - 8 fráköst - 7 stoðsendingar - 5 stolnir85-88 tap fyrir Fairleigh Dickinson 21 stig - 3 fráköst - 5 stoðsendingar - 2 stolnir77-74 sigur á Mount St. Mary's 21 stig - 7 fráköst - 3 stoðsendingar - 0 stolnir90-98 tap fyrir Sacred Heart 25 stig - 4 fráköst - 1 stoðsending - 1 stolinn82-69 sigur á WAGNER 17 stig - 11 fráköst - 5 stoðsendingar - 1 stolinn92-67 sigur á St. Francis Brooklyn 19 stig - 7 fráköst - 5 stoðsendingar - 5 stolnir Körfubolti Tengdar fréttir Martin magnaður í sigri í Íslendingaslag Martin Hermannsson var besti maður LIU Brooklyn sem vann Gunnar Ólafsson og félaga í St. Francis í háskólaboltanum. 15. febrúar 2016 22:01 Martin valin sjötti besti evrópski leikmaðurinn í bandaríska háskólaboltanum Íslenski körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson er að standa sig vel með LIU Brooklyn í bandaríska háskólaboltanum og svo vel að menn eru farnir að flokka hann með bestu evrópsku strákunum. 22. janúar 2016 13:15 Ótrúlegur leikur hjá Martin Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson fór á kostum með liði sínu, LIU, í bandaríska háskólaboltanum í nótt. 28. janúar 2016 07:45 Martin sá fyrsti í þrjú ár til að skora yfir 20 stig þrisvar í röð Íslenski landsliðsmaðurinn er að fara á kostum með LIU Brooklyn í bandarísku háskólakörfunni. 5. febrúar 2016 19:15 Martin með enn einn stórleikinn | Sigur hjá Degi Kár og Gunnari Martin Hermannsson heldur áfram að gera það gott með LIU Brooklyn í bandaríska háskólaboltanum. 6. febrúar 2016 23:15 Martin valinn leikmaður vikunnar í NEC-deildinni Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson átti frábæra viku með körfuboltaliði LIU Brooklyn skólans og hann var í kvöld valinn leikmaður vikunnar í NEC-deildinni. 1. febrúar 2016 18:00 Þjálfari Martins: Framtíðin er mjög björt fyrir þennan unga mann Jack Perri segir íslenska landsliðsmanninn fullan sjálfstrausts eftir að spila með Íslandi á EM síðasta sumar. 28. janúar 2016 11:15 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Sjá meira
Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson er heldur betur að vekja athygli á sér vestan hafs með frábærri frammistöðu sinni þessa dagana með skólaliði LIU Brooklyn. Martin átti enn einn stórleikinn í gær þegar LIU Brooklyn vann St. Francis Brooklyn 82-67 í Íslendingaslag. Hann var stigahæstur í liðinu með 19 stig auk þess að taka 7 fráköst, gefa 5 stoðsendingar, stela 5 boltum og tapa ekki einum einasta bolta. Það er skemmtilegt lesning að fara yfir frammistöðu Martin í síðustu sex leikjum LIU Brooklyn því hann hefur verið að bjóða upp á svakalega tölfræði á þessum 19 dögum. LIU Brooklyn liðið hefur unnið fjóra af þessum sex leikjum en Martin hefur verið stighæstur í fjórum þeirra. Í undanförnum sex leikjum hefur Martin skorað 20,8 stig í leik, tekið 6,7 fráköst í leik, gefið 4,7 stoðsendingar að meðaltali í leik og stolið 2,3 boltum í leik. Hann er með samtals 28 stoðsendingar en aðeins 9 tapaða bolta. Það þýðir yfir þrjár stoðsendingar á hvern tapaðan bolta. Martin hefur hitt úr 49 prósent skotanna og 40 prósent þriggja stiga skotanna í þessum sex leikjum og þá er vítanýting hans 87 prósent því 47 af 54 vítum hans hafa ratað rétta leið.Hér fyrir neðan en tölfræði Martins í þessum sex leikjum:92-84 sigur á Sacred Heart 22 stig - 8 fráköst - 7 stoðsendingar - 5 stolnir85-88 tap fyrir Fairleigh Dickinson 21 stig - 3 fráköst - 5 stoðsendingar - 2 stolnir77-74 sigur á Mount St. Mary's 21 stig - 7 fráköst - 3 stoðsendingar - 0 stolnir90-98 tap fyrir Sacred Heart 25 stig - 4 fráköst - 1 stoðsending - 1 stolinn82-69 sigur á WAGNER 17 stig - 11 fráköst - 5 stoðsendingar - 1 stolinn92-67 sigur á St. Francis Brooklyn 19 stig - 7 fráköst - 5 stoðsendingar - 5 stolnir
Körfubolti Tengdar fréttir Martin magnaður í sigri í Íslendingaslag Martin Hermannsson var besti maður LIU Brooklyn sem vann Gunnar Ólafsson og félaga í St. Francis í háskólaboltanum. 15. febrúar 2016 22:01 Martin valin sjötti besti evrópski leikmaðurinn í bandaríska háskólaboltanum Íslenski körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson er að standa sig vel með LIU Brooklyn í bandaríska háskólaboltanum og svo vel að menn eru farnir að flokka hann með bestu evrópsku strákunum. 22. janúar 2016 13:15 Ótrúlegur leikur hjá Martin Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson fór á kostum með liði sínu, LIU, í bandaríska háskólaboltanum í nótt. 28. janúar 2016 07:45 Martin sá fyrsti í þrjú ár til að skora yfir 20 stig þrisvar í röð Íslenski landsliðsmaðurinn er að fara á kostum með LIU Brooklyn í bandarísku háskólakörfunni. 5. febrúar 2016 19:15 Martin með enn einn stórleikinn | Sigur hjá Degi Kár og Gunnari Martin Hermannsson heldur áfram að gera það gott með LIU Brooklyn í bandaríska háskólaboltanum. 6. febrúar 2016 23:15 Martin valinn leikmaður vikunnar í NEC-deildinni Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson átti frábæra viku með körfuboltaliði LIU Brooklyn skólans og hann var í kvöld valinn leikmaður vikunnar í NEC-deildinni. 1. febrúar 2016 18:00 Þjálfari Martins: Framtíðin er mjög björt fyrir þennan unga mann Jack Perri segir íslenska landsliðsmanninn fullan sjálfstrausts eftir að spila með Íslandi á EM síðasta sumar. 28. janúar 2016 11:15 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Sjá meira
Martin magnaður í sigri í Íslendingaslag Martin Hermannsson var besti maður LIU Brooklyn sem vann Gunnar Ólafsson og félaga í St. Francis í háskólaboltanum. 15. febrúar 2016 22:01
Martin valin sjötti besti evrópski leikmaðurinn í bandaríska háskólaboltanum Íslenski körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson er að standa sig vel með LIU Brooklyn í bandaríska háskólaboltanum og svo vel að menn eru farnir að flokka hann með bestu evrópsku strákunum. 22. janúar 2016 13:15
Ótrúlegur leikur hjá Martin Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson fór á kostum með liði sínu, LIU, í bandaríska háskólaboltanum í nótt. 28. janúar 2016 07:45
Martin sá fyrsti í þrjú ár til að skora yfir 20 stig þrisvar í röð Íslenski landsliðsmaðurinn er að fara á kostum með LIU Brooklyn í bandarísku háskólakörfunni. 5. febrúar 2016 19:15
Martin með enn einn stórleikinn | Sigur hjá Degi Kár og Gunnari Martin Hermannsson heldur áfram að gera það gott með LIU Brooklyn í bandaríska háskólaboltanum. 6. febrúar 2016 23:15
Martin valinn leikmaður vikunnar í NEC-deildinni Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson átti frábæra viku með körfuboltaliði LIU Brooklyn skólans og hann var í kvöld valinn leikmaður vikunnar í NEC-deildinni. 1. febrúar 2016 18:00
Þjálfari Martins: Framtíðin er mjög björt fyrir þennan unga mann Jack Perri segir íslenska landsliðsmanninn fullan sjálfstrausts eftir að spila með Íslandi á EM síðasta sumar. 28. janúar 2016 11:15
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum