Óskarinn 2016: Íslensk hönnun á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 29. febrúar 2016 03:30 Sophie Turner í Galvan Glamour/getty Game Of Thrones stjarnan Sophie Turner klæddist Galvan kjól á rauða dreglinum fyrir Óskarsverðlaunin. Galvan er merki Sólveigar Káradóttur, en þar er hún listrænn stjórnandi. Undanfarið hefur Galvan notið gríðarlegra vinsælda hjá stjörnum á borð við Ellie Goulding, Jennifer Aniston, Kate Hudson og Sienna Miller. Er þetta í fyrsta sinn sem Galvan fær að njóta sín á rauða dreglinum fyrir Óskarsverðlaunin. Game of Thrones Glamour Tíska Mest lesið Gallaðu þig upp Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour "Það er heimskulegt að klæða sig eftir aldri“ Glamour Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Vel stíliseruð á stefnumóti Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Alþjóðlegi varalitadagurinn er í dag Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour
Game Of Thrones stjarnan Sophie Turner klæddist Galvan kjól á rauða dreglinum fyrir Óskarsverðlaunin. Galvan er merki Sólveigar Káradóttur, en þar er hún listrænn stjórnandi. Undanfarið hefur Galvan notið gríðarlegra vinsælda hjá stjörnum á borð við Ellie Goulding, Jennifer Aniston, Kate Hudson og Sienna Miller. Er þetta í fyrsta sinn sem Galvan fær að njóta sín á rauða dreglinum fyrir Óskarsverðlaunin.
Game of Thrones Glamour Tíska Mest lesið Gallaðu þig upp Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour "Það er heimskulegt að klæða sig eftir aldri“ Glamour Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Vel stíliseruð á stefnumóti Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Alþjóðlegi varalitadagurinn er í dag Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour