Óskarinn 2016: Íslensk hönnun á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 29. febrúar 2016 03:30 Sophie Turner í Galvan Glamour/getty Game Of Thrones stjarnan Sophie Turner klæddist Galvan kjól á rauða dreglinum fyrir Óskarsverðlaunin. Galvan er merki Sólveigar Káradóttur, en þar er hún listrænn stjórnandi. Undanfarið hefur Galvan notið gríðarlegra vinsælda hjá stjörnum á borð við Ellie Goulding, Jennifer Aniston, Kate Hudson og Sienna Miller. Er þetta í fyrsta sinn sem Galvan fær að njóta sín á rauða dreglinum fyrir Óskarsverðlaunin. Game of Thrones Glamour Tíska Mest lesið Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Beyoncé mætti á VMA hátíðina ásamt Blue Ivy í fjaðrakjól Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Kynlíf á túr Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour
Game Of Thrones stjarnan Sophie Turner klæddist Galvan kjól á rauða dreglinum fyrir Óskarsverðlaunin. Galvan er merki Sólveigar Káradóttur, en þar er hún listrænn stjórnandi. Undanfarið hefur Galvan notið gríðarlegra vinsælda hjá stjörnum á borð við Ellie Goulding, Jennifer Aniston, Kate Hudson og Sienna Miller. Er þetta í fyrsta sinn sem Galvan fær að njóta sín á rauða dreglinum fyrir Óskarsverðlaunin.
Game of Thrones Glamour Tíska Mest lesið Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Beyoncé mætti á VMA hátíðina ásamt Blue Ivy í fjaðrakjól Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Kynlíf á túr Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour