Stríðsáraþema hjá Prada Ritstjórn skrifar 26. febrúar 2016 12:30 Glamour/getty Áhrif frá fimmta áratugnum voru augljós á sýningu Prada sem fór fram í gær fyrir næsta haust og vetur. Yfirhafnir voru eðlilega áberanadi, pelsar, slár og kápur sem voru teknar saman í mittið voru áberandi, og hefðum við lítið á móti því ef eitthvað af þeim myndi rata í fataskápinn fyrir veturinn. Fylgihlutirnir voru sérstaklega skemmtilegir, belti og hálsmen með lyklum og rósum og fjöldinn allur af töskum. Punkturinn yfir i-ið voru svo hvítu sjóliðahúfurnar sem fyrirsæturnar báru. Mest lesið Flip flop skór með hæl Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour
Áhrif frá fimmta áratugnum voru augljós á sýningu Prada sem fór fram í gær fyrir næsta haust og vetur. Yfirhafnir voru eðlilega áberanadi, pelsar, slár og kápur sem voru teknar saman í mittið voru áberandi, og hefðum við lítið á móti því ef eitthvað af þeim myndi rata í fataskápinn fyrir veturinn. Fylgihlutirnir voru sérstaklega skemmtilegir, belti og hálsmen með lyklum og rósum og fjöldinn allur af töskum. Punkturinn yfir i-ið voru svo hvítu sjóliðahúfurnar sem fyrirsæturnar báru.
Mest lesið Flip flop skór með hæl Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour