Stríðsáraþema hjá Prada Ritstjórn skrifar 26. febrúar 2016 12:30 Glamour/getty Áhrif frá fimmta áratugnum voru augljós á sýningu Prada sem fór fram í gær fyrir næsta haust og vetur. Yfirhafnir voru eðlilega áberanadi, pelsar, slár og kápur sem voru teknar saman í mittið voru áberandi, og hefðum við lítið á móti því ef eitthvað af þeim myndi rata í fataskápinn fyrir veturinn. Fylgihlutirnir voru sérstaklega skemmtilegir, belti og hálsmen með lyklum og rósum og fjöldinn allur af töskum. Punkturinn yfir i-ið voru svo hvítu sjóliðahúfurnar sem fyrirsæturnar báru. Mest lesið Snýr keilubrjóstahaldarinn aftur? Glamour Fylgstu með þessum á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Derek Zoolander kemst á forsíðu Vogue Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Glamour Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour
Áhrif frá fimmta áratugnum voru augljós á sýningu Prada sem fór fram í gær fyrir næsta haust og vetur. Yfirhafnir voru eðlilega áberanadi, pelsar, slár og kápur sem voru teknar saman í mittið voru áberandi, og hefðum við lítið á móti því ef eitthvað af þeim myndi rata í fataskápinn fyrir veturinn. Fylgihlutirnir voru sérstaklega skemmtilegir, belti og hálsmen með lyklum og rósum og fjöldinn allur af töskum. Punkturinn yfir i-ið voru svo hvítu sjóliðahúfurnar sem fyrirsæturnar báru.
Mest lesið Snýr keilubrjóstahaldarinn aftur? Glamour Fylgstu með þessum á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Derek Zoolander kemst á forsíðu Vogue Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Glamour Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour