Pochettino: Getum barist á báðum vígstöðvum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. febrúar 2016 08:13 Pochettino heilsar Paulo Sousa, stjóra Fiorentina, fyrir leikinn í gær. vísir/getty Tottenham komst í gær áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir 3-0 sigur á Fiorentina á White Hart Lane. Fyrri leik liðanna lyktaði með 1-1 jafntefli og Spurs vann því einvígið 4-1 samanlagt. Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, var að vonum sáttur með sína drengi og segir að Spurs geti barist um að vinna bæði ensku úrvalsdeildina og Evrópudeildina. „Í augum stuðningsmannanna er úrvalsdeildin kannski mikilvægari en við verðum að virða báðar keppnirnar,“ sagði Pochettino eftir leikinn í gær. „Við erum með nógu mikil gæði og nógu stóran hóp til að berjast á báðum vígstöðvum,“ bætti Argentínumaðurinn við. Dagskráin hjá Tottenham er þétt næstu daga en liðið á fyrir höndum þrjá leiki í úrvalsdeildinni á aðeins viku. Þrátt fyrir þetta segir Pochettino að Spurs geti barist um báða titlana sem enn eru í boði. „Af hverju að leggja meiri áherslu á aðra keppnina? Okkar bíða þrír mikilvægir leikir í úrvalsdeildinni og svo förum við að hugsa um næstu umferð í Evrópudeildinni,“ sagði Pochettino en dregið verður í 16-liða úrslit keppninnar í dag. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Tottenham komst í gær áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir 3-0 sigur á Fiorentina á White Hart Lane. Fyrri leik liðanna lyktaði með 1-1 jafntefli og Spurs vann því einvígið 4-1 samanlagt. Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, var að vonum sáttur með sína drengi og segir að Spurs geti barist um að vinna bæði ensku úrvalsdeildina og Evrópudeildina. „Í augum stuðningsmannanna er úrvalsdeildin kannski mikilvægari en við verðum að virða báðar keppnirnar,“ sagði Pochettino eftir leikinn í gær. „Við erum með nógu mikil gæði og nógu stóran hóp til að berjast á báðum vígstöðvum,“ bætti Argentínumaðurinn við. Dagskráin hjá Tottenham er þétt næstu daga en liðið á fyrir höndum þrjá leiki í úrvalsdeildinni á aðeins viku. Þrátt fyrir þetta segir Pochettino að Spurs geti barist um báða titlana sem enn eru í boði. „Af hverju að leggja meiri áherslu á aðra keppnina? Okkar bíða þrír mikilvægir leikir í úrvalsdeildinni og svo förum við að hugsa um næstu umferð í Evrópudeildinni,“ sagði Pochettino en dregið verður í 16-liða úrslit keppninnar í dag.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira