Birkir átti þátt í dramatísku sigurmarki Basel | Úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. febrúar 2016 22:00 Erik Lamela fagnar marki sínu í kvöld. vísir/getty Tottenham, Basel og Valencia eru öll komin áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildar UEFA en rússneska liðið Krasnodar er úr leik. Dregið verður í 16-liða úrslitin á morgun. Birkir Bjarnason spilaði allan leikinn fyrir Basel sem vann St. Etienne, 2-1, og komst áfram á útivallamarkareglunni en St. Etienne vann fyrri leikinn á heimavelli, 3-2. Sigurinn var þó dramatískur þar sem að St. Etienne jafnaði leikinn á 88. mínútu eftir að Basel komst yfir snemma í leiknum með marki Luca Zuffi, beint úr aukaspyrnu. Staðan var þá orðin 4-3 fyrir Frakkana, samanlagt. Svissneska liðið náði þó að komast áfram með glæsilegu sigurmarki sem Birkir átti stóran þátt í. Hann gaf sendingu frá vinstri kantinum inn í teig en boltinn var þá skallaður niður fyrir Zoff sem skoraði við gríðarlegan fögnuð heimamanna. Bæði lið misstu þar að auki mann af velli með rautt spjald með skömmu millibili undir lok leiksins.Sjá einnig: United áfram eftir að hafa lent undir gegn Mitdjylland | Sjáðu mörkinSjá einnig: Vítaspyrnumark Milner dugði og Liverpool komst áfram | Sjáðu markiðLamela fagnar marki sínu í kvöld.Vísir/GettyTottenham lenti ekki í vandræðum með Fiorentina á heimavelli sínum og vann 3-0 sigur og þar með 4-1 samanlagt. Ryan Mason og Erik Lamela komu Tottenham í 2-0 forystu í kvöld en þriðja markið var sjálfsmark fyrirliðans Gonzalo Rodriguez. FC Krasnodar eru úr leik í Evrópudeild UEFA eftir 3-0 tap á heimavelli gegn Sparta Prag í síðari leik liðanna í 32-liða úrslitunum í kvöld. Sparta Prag vann rimmuna þar með samanlagt 4-0. Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson var ekki í vörn Krasnodar í kvöld. Þá unnu lærisveinar Gary Neville í Valencia 4-0 stórsigur á Rapíd Vín og þar með 10-0 samanlagt.Úrslit kvöldsins:Liverpool - Augsburg 1-0 (1-0 samanlagt)Manchester United - Midtjylland 5-1 (6-3)Tottenham - Fiorentina 3-0 (4-1) Lokomotiv Moskva - Fenerbahce 1-1 (1-3) Rapíd Vín - Valencia 0-4 (0-10)Bayer Leverkusen - Sporting 3-1 (4-1) Schalke - Shakhtar Donetsk 0-3 (0-3) Krasnodar - Sparta Prag 0-3 (0-4)Lazio - Galatasaray 3-1 (4-2)Athletic Bilbao - Marseille 1-1 (2-1)Basel - St. Etienne 2-1 (4-4) Porto - Dortmund 0-1 (0-3) Molde - Sevilla 1-0 (1-3) Napoli - Villarreal 1-1 (1-2)Athletic Bilbao - Marseille 1-1 (2-1) Olympiakos - Anderlecht (1-2, framlenging í gangi) Evrópudeild UEFA Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Tottenham, Basel og Valencia eru öll komin áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildar UEFA en rússneska liðið Krasnodar er úr leik. Dregið verður í 16-liða úrslitin á morgun. Birkir Bjarnason spilaði allan leikinn fyrir Basel sem vann St. Etienne, 2-1, og komst áfram á útivallamarkareglunni en St. Etienne vann fyrri leikinn á heimavelli, 3-2. Sigurinn var þó dramatískur þar sem að St. Etienne jafnaði leikinn á 88. mínútu eftir að Basel komst yfir snemma í leiknum með marki Luca Zuffi, beint úr aukaspyrnu. Staðan var þá orðin 4-3 fyrir Frakkana, samanlagt. Svissneska liðið náði þó að komast áfram með glæsilegu sigurmarki sem Birkir átti stóran þátt í. Hann gaf sendingu frá vinstri kantinum inn í teig en boltinn var þá skallaður niður fyrir Zoff sem skoraði við gríðarlegan fögnuð heimamanna. Bæði lið misstu þar að auki mann af velli með rautt spjald með skömmu millibili undir lok leiksins.Sjá einnig: United áfram eftir að hafa lent undir gegn Mitdjylland | Sjáðu mörkinSjá einnig: Vítaspyrnumark Milner dugði og Liverpool komst áfram | Sjáðu markiðLamela fagnar marki sínu í kvöld.Vísir/GettyTottenham lenti ekki í vandræðum með Fiorentina á heimavelli sínum og vann 3-0 sigur og þar með 4-1 samanlagt. Ryan Mason og Erik Lamela komu Tottenham í 2-0 forystu í kvöld en þriðja markið var sjálfsmark fyrirliðans Gonzalo Rodriguez. FC Krasnodar eru úr leik í Evrópudeild UEFA eftir 3-0 tap á heimavelli gegn Sparta Prag í síðari leik liðanna í 32-liða úrslitunum í kvöld. Sparta Prag vann rimmuna þar með samanlagt 4-0. Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson var ekki í vörn Krasnodar í kvöld. Þá unnu lærisveinar Gary Neville í Valencia 4-0 stórsigur á Rapíd Vín og þar með 10-0 samanlagt.Úrslit kvöldsins:Liverpool - Augsburg 1-0 (1-0 samanlagt)Manchester United - Midtjylland 5-1 (6-3)Tottenham - Fiorentina 3-0 (4-1) Lokomotiv Moskva - Fenerbahce 1-1 (1-3) Rapíd Vín - Valencia 0-4 (0-10)Bayer Leverkusen - Sporting 3-1 (4-1) Schalke - Shakhtar Donetsk 0-3 (0-3) Krasnodar - Sparta Prag 0-3 (0-4)Lazio - Galatasaray 3-1 (4-2)Athletic Bilbao - Marseille 1-1 (2-1)Basel - St. Etienne 2-1 (4-4) Porto - Dortmund 0-1 (0-3) Molde - Sevilla 1-0 (1-3) Napoli - Villarreal 1-1 (1-2)Athletic Bilbao - Marseille 1-1 (2-1) Olympiakos - Anderlecht (1-2, framlenging í gangi)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira