Meira en 100 þúsund flóttamenn hafa komið til Evrópu það sem af er ári Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 23. febrúar 2016 22:41 Barn á flótta á landamærum Grikklands og Makedóníu. vísir/getty Meira en 100 þúsund flóttamenn hafa komið til Evrópu það sem af er þessu ári en í fyrra komu 100 þúsund flóttamenn til álfunnar á fyrstu sex mánuðum ársins. Það má því gera ráð fyrir því, miðað við þann fjölda sem nú hefur komið, að mun fleiri flóttamenn eigi eftir að koma til Evrópu á þessu ári en því síðasta þegar á milli 1,2 til 1,5 milljónir flóttamanna komu til álfunnar. Í frétt á vef Guardian kemur fram að að minnsta kosti 102.500 flóttamenn hafi komið til grísku eyjanna Samos, Kos og Lesbos í janúar og það sem af er febrúar. Þá hafa 7.500 manns komið til Ítalíu en alls er talið að yfir 400 flóttamenn hafi látist á leið sinni til Evrópu, en eins og þekkt er koma margir þeirra sjóleiðis sem er afar hættulegt. Nærri helmingur þeirra sem hafa komið eru að flýja stríðið í Sýrlandi og um 20 prósent koma frá Afganistan. Evrópuríki hafa verið vægast sagt ósamstíga í því hvernig bregðast á við stríðum straumi flóttamanna. Sum ríki hafa tekið upp á því að takmarka fjölda þeirra sem þau taka á móti, til að mynda Austurríki sem setti fyrir helgi takmarkanir sem kveða á um að ekki verði tekið á móti fleirum en 80 flóttamönnum á dag og 3.200 verði leyft að fara í gegnum landið á leið sinni til annarra ríkja. Flóttamenn Tengdar fréttir Varar við lokun landamæra Evrópuríkja Yfirmaður Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna segir það leiða til frekari óreiðu. 23. febrúar 2016 13:13 Hinsegin flóttafólk í kröggum í Evrópu Misþyrmt í flóttamannabúðum af öðru flóttafólki. 22. febrúar 2016 16:19 Börn einn þriðji þeirra flóttamanna sem reyna að komast sjóleiðina til Evrópu Konur og börn eru nú í fyrsta skipti í meirihluta þeirra flóttamanna sem reyna að komast frá Grikklandi til Makedóníu, en hingað til hafa fullorðnir karlmenn verið flestir þeirra sem flúið hafa til Evrópu vegna stríðsátaka, aðallega í Sýrlandi. 3. febrúar 2016 09:50 Fimm þúsund barna á flótta er saknað UN Women segja aðbúnað flóttakvenna og barna ekki góðan á landamærastöðvum í Makedóníu og Serbíu. Hægt sé að bæta þar úr með einföldum hætti. 4. febrúar 2016 07:00 Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Sjá meira
Meira en 100 þúsund flóttamenn hafa komið til Evrópu það sem af er þessu ári en í fyrra komu 100 þúsund flóttamenn til álfunnar á fyrstu sex mánuðum ársins. Það má því gera ráð fyrir því, miðað við þann fjölda sem nú hefur komið, að mun fleiri flóttamenn eigi eftir að koma til Evrópu á þessu ári en því síðasta þegar á milli 1,2 til 1,5 milljónir flóttamanna komu til álfunnar. Í frétt á vef Guardian kemur fram að að minnsta kosti 102.500 flóttamenn hafi komið til grísku eyjanna Samos, Kos og Lesbos í janúar og það sem af er febrúar. Þá hafa 7.500 manns komið til Ítalíu en alls er talið að yfir 400 flóttamenn hafi látist á leið sinni til Evrópu, en eins og þekkt er koma margir þeirra sjóleiðis sem er afar hættulegt. Nærri helmingur þeirra sem hafa komið eru að flýja stríðið í Sýrlandi og um 20 prósent koma frá Afganistan. Evrópuríki hafa verið vægast sagt ósamstíga í því hvernig bregðast á við stríðum straumi flóttamanna. Sum ríki hafa tekið upp á því að takmarka fjölda þeirra sem þau taka á móti, til að mynda Austurríki sem setti fyrir helgi takmarkanir sem kveða á um að ekki verði tekið á móti fleirum en 80 flóttamönnum á dag og 3.200 verði leyft að fara í gegnum landið á leið sinni til annarra ríkja.
Flóttamenn Tengdar fréttir Varar við lokun landamæra Evrópuríkja Yfirmaður Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna segir það leiða til frekari óreiðu. 23. febrúar 2016 13:13 Hinsegin flóttafólk í kröggum í Evrópu Misþyrmt í flóttamannabúðum af öðru flóttafólki. 22. febrúar 2016 16:19 Börn einn þriðji þeirra flóttamanna sem reyna að komast sjóleiðina til Evrópu Konur og börn eru nú í fyrsta skipti í meirihluta þeirra flóttamanna sem reyna að komast frá Grikklandi til Makedóníu, en hingað til hafa fullorðnir karlmenn verið flestir þeirra sem flúið hafa til Evrópu vegna stríðsátaka, aðallega í Sýrlandi. 3. febrúar 2016 09:50 Fimm þúsund barna á flótta er saknað UN Women segja aðbúnað flóttakvenna og barna ekki góðan á landamærastöðvum í Makedóníu og Serbíu. Hægt sé að bæta þar úr með einföldum hætti. 4. febrúar 2016 07:00 Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Sjá meira
Varar við lokun landamæra Evrópuríkja Yfirmaður Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna segir það leiða til frekari óreiðu. 23. febrúar 2016 13:13
Hinsegin flóttafólk í kröggum í Evrópu Misþyrmt í flóttamannabúðum af öðru flóttafólki. 22. febrúar 2016 16:19
Börn einn þriðji þeirra flóttamanna sem reyna að komast sjóleiðina til Evrópu Konur og börn eru nú í fyrsta skipti í meirihluta þeirra flóttamanna sem reyna að komast frá Grikklandi til Makedóníu, en hingað til hafa fullorðnir karlmenn verið flestir þeirra sem flúið hafa til Evrópu vegna stríðsátaka, aðallega í Sýrlandi. 3. febrúar 2016 09:50
Fimm þúsund barna á flótta er saknað UN Women segja aðbúnað flóttakvenna og barna ekki góðan á landamærastöðvum í Makedóníu og Serbíu. Hægt sé að bæta þar úr með einföldum hætti. 4. febrúar 2016 07:00