Stór snið, pífur og plíserað Ritstjórn skrifar 7. mars 2016 22:45 Þessi bomber jakki mætti alveg verða okkar Glamour/getty Sýning Stellu McCartney olli svo sannarlega ekki vonbrigðum á tískuvikunni í París fyrr í dag. Á sýningunni í Palais Garnier voru oversize kjólar, peysur, samfestingar og úlpur voru áberandi ásamt pífum og plíseruðu. Flauel og silki voru í aðalhlutverki og svo hefði ekki verið McCartney sýning án gallaefnis. Litapallettan einkenndist svo af svörtu í bland við dökkbláan, beige og eldrauðan. Glamour Tíska Mest lesið Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Litríkar sumarneglur Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Smekklegir tískusýningagestir hjá Dior Glamour Anna Wintour á forsíðu Business of Fashion Glamour Anna Wintour heiðruð af bresku krúnunni Glamour Þeir áttu rauða dregilinn Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour
Sýning Stellu McCartney olli svo sannarlega ekki vonbrigðum á tískuvikunni í París fyrr í dag. Á sýningunni í Palais Garnier voru oversize kjólar, peysur, samfestingar og úlpur voru áberandi ásamt pífum og plíseruðu. Flauel og silki voru í aðalhlutverki og svo hefði ekki verið McCartney sýning án gallaefnis. Litapallettan einkenndist svo af svörtu í bland við dökkbláan, beige og eldrauðan.
Glamour Tíska Mest lesið Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Litríkar sumarneglur Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Smekklegir tískusýningagestir hjá Dior Glamour Anna Wintour á forsíðu Business of Fashion Glamour Anna Wintour heiðruð af bresku krúnunni Glamour Þeir áttu rauða dregilinn Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour