Horfði frekar á klám en bardaga Conor og Diaz Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. mars 2016 23:15 Aldo og Conor gætu mæst aftur næsta sumar. vísir/getty Brasilíumaðurinn og fyrrum heimsmeistarinn í fjaðurvigt, Jose Aldo, mátti ekkert vera að því að horfa á bardaga Conor McGregor og Nate Diaz um síðustu helgi. Aldo horfði frekar á klám og horfði svo á bardagann er hann var búinn að fá sinn skammt af klámi. „Ég horfi alltaf á Sexy Hot á kvöldin. Ég var ekkert að stressa mig á bardaganum því ég vissi hvað myndi gerast. Um leið og ég fékk staðfestingu á því sem ég vissi að myndi gerast sendi ég út mín skilaboð á samfélagsmiðlum,“ sagði Aldo í sjónvarpsviðtali í Brasilíu.Sjá einnig: Conor ætlar að þagga niður í Aldo: Meistarar fagna ekki sigri annars manns „Ég sagði fyrir skömmu að Conor myndi ekki eiga neitt í lok ársins. Hann gafst upp. Gat ekki meira. Vildi hlaupa í burtu. Conor er aumingi. Hann fór í gólfið og gafst upp. Hann var eins og krakki sem var verið að slá utan undir í búrinu.“ Það er engu líkara en Aldo hafi þurrkað út þá minningu að Írinn rotaði hann á aðeins 13 sekúndum í desember. Hann talar þannig. „Sumir eru með frábært högg en aðrir ekki. Hendurnar hans eru gerðar úr sápu. Það falla samt eðlilega allir sem fá högg á kinnini. Líka þegar krakkar slá þá þannig,“ sagði Aldo ótrúlega brattur en þórðargleðin yfir tapi Írans er að fara með hann. „Þegar ég var að berjast við hann þá settu þeir hjólabretti í búrið svo ég myndi renna,“ sagði Aldo og hló. MMA Tengdar fréttir Þjálfari Conors: Gæti ekki verið stoltari John Kavanagh, þjálfari Conors McGregor og Gunnars Nelson, segir engan hafa hugmynd um hversu mikið Conor McGregor leggur á sig. 7. mars 2016 14:00 Tyson Fury lét Conor og UFC heyra það: MMA er kjaftæði Þungavigtarmeistarinn í hnefaleikum segir að Conor McGregor hafi gefist of fljótt upp. 7. mars 2016 07:45 Svona vann Diaz Conor | Sjáðu bardagann í heild sinni Sigurganga Conors McGregor í UFC er á enda. 6. mars 2016 12:05 Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Nate Diaz kom UFC-heiminum í opna skjöldu með því að vinna Conor McGregor í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 09:16 Skýr skilaboð frá Conor McGregor á Instagram í kvöld: Enginn feluleikur framundan Conor McGregor notaði Instagram-síðu sína til að tjá sig um fjaðrafokið sem hefur verið í kringum hann á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum eftir að fimmtán bardaga sigurganga hans endaði í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 21:44 Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Schumacher orðinn afi Formúla 1 Fleiri fréttir Lakers vann toppliðið í vestrinu Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sló 31 árs markamet Waynes Gretzky Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Schumacher orðinn afi Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Lyftu sér upp í annað sætið „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Martin flottur í stórsigri Sjá meira
Brasilíumaðurinn og fyrrum heimsmeistarinn í fjaðurvigt, Jose Aldo, mátti ekkert vera að því að horfa á bardaga Conor McGregor og Nate Diaz um síðustu helgi. Aldo horfði frekar á klám og horfði svo á bardagann er hann var búinn að fá sinn skammt af klámi. „Ég horfi alltaf á Sexy Hot á kvöldin. Ég var ekkert að stressa mig á bardaganum því ég vissi hvað myndi gerast. Um leið og ég fékk staðfestingu á því sem ég vissi að myndi gerast sendi ég út mín skilaboð á samfélagsmiðlum,“ sagði Aldo í sjónvarpsviðtali í Brasilíu.Sjá einnig: Conor ætlar að þagga niður í Aldo: Meistarar fagna ekki sigri annars manns „Ég sagði fyrir skömmu að Conor myndi ekki eiga neitt í lok ársins. Hann gafst upp. Gat ekki meira. Vildi hlaupa í burtu. Conor er aumingi. Hann fór í gólfið og gafst upp. Hann var eins og krakki sem var verið að slá utan undir í búrinu.“ Það er engu líkara en Aldo hafi þurrkað út þá minningu að Írinn rotaði hann á aðeins 13 sekúndum í desember. Hann talar þannig. „Sumir eru með frábært högg en aðrir ekki. Hendurnar hans eru gerðar úr sápu. Það falla samt eðlilega allir sem fá högg á kinnini. Líka þegar krakkar slá þá þannig,“ sagði Aldo ótrúlega brattur en þórðargleðin yfir tapi Írans er að fara með hann. „Þegar ég var að berjast við hann þá settu þeir hjólabretti í búrið svo ég myndi renna,“ sagði Aldo og hló.
MMA Tengdar fréttir Þjálfari Conors: Gæti ekki verið stoltari John Kavanagh, þjálfari Conors McGregor og Gunnars Nelson, segir engan hafa hugmynd um hversu mikið Conor McGregor leggur á sig. 7. mars 2016 14:00 Tyson Fury lét Conor og UFC heyra það: MMA er kjaftæði Þungavigtarmeistarinn í hnefaleikum segir að Conor McGregor hafi gefist of fljótt upp. 7. mars 2016 07:45 Svona vann Diaz Conor | Sjáðu bardagann í heild sinni Sigurganga Conors McGregor í UFC er á enda. 6. mars 2016 12:05 Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Nate Diaz kom UFC-heiminum í opna skjöldu með því að vinna Conor McGregor í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 09:16 Skýr skilaboð frá Conor McGregor á Instagram í kvöld: Enginn feluleikur framundan Conor McGregor notaði Instagram-síðu sína til að tjá sig um fjaðrafokið sem hefur verið í kringum hann á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum eftir að fimmtán bardaga sigurganga hans endaði í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 21:44 Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Schumacher orðinn afi Formúla 1 Fleiri fréttir Lakers vann toppliðið í vestrinu Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sló 31 árs markamet Waynes Gretzky Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Schumacher orðinn afi Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Lyftu sér upp í annað sætið „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Martin flottur í stórsigri Sjá meira
Þjálfari Conors: Gæti ekki verið stoltari John Kavanagh, þjálfari Conors McGregor og Gunnars Nelson, segir engan hafa hugmynd um hversu mikið Conor McGregor leggur á sig. 7. mars 2016 14:00
Tyson Fury lét Conor og UFC heyra það: MMA er kjaftæði Þungavigtarmeistarinn í hnefaleikum segir að Conor McGregor hafi gefist of fljótt upp. 7. mars 2016 07:45
Svona vann Diaz Conor | Sjáðu bardagann í heild sinni Sigurganga Conors McGregor í UFC er á enda. 6. mars 2016 12:05
Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Nate Diaz kom UFC-heiminum í opna skjöldu með því að vinna Conor McGregor í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 09:16
Skýr skilaboð frá Conor McGregor á Instagram í kvöld: Enginn feluleikur framundan Conor McGregor notaði Instagram-síðu sína til að tjá sig um fjaðrafokið sem hefur verið í kringum hann á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum eftir að fimmtán bardaga sigurganga hans endaði í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 21:44