Flóttamenn gætu átt lið á Ólympíuleikunum í fyrsta sinn Bjarki Ármannsson skrifar 3. mars 2016 15:15 Frá opnunarhátíð sumarleikanna í Aþenu árið 2004. Vísir/Getty Tíu manna lið flóttamanna gæti tekið þátt á sumarólympíuleikunum í Rio de Janeiro í sumar. Alþjóðlega Ólympíunefndin samþykkti tillögu þess efnis í gær.Að því er The Guardian greinir frá, hafa 43 íþróttamenn úr röðum flóttamanna verið nefndir til sögunnar sem mögulegir keppendur á leikunum sem hefjast þann 5. ágúst næstkomandi. „Umfang flóttamannavandans snertir okkur öll,“ hefur The Guardian eftir Thomas Bach, formanni Ólympíunefndarinnar. „Með því að bjóða lið sem þetta velkomið, viljum við senda skilaboð vonar til flóttamanna um heim allan.“ Landlaust lið hefur aldrei áður tekið þátt í Ólympíuleikunum en Sameinuðu þjóðirnar telja að um tuttugu milljónir flóttamanna séu nú víðsvegar í heiminum, auk þeirra fjörutíu milljóna sem hafa þurft að yfirgefa heimili sinn innan eigin landamæra. Flóttamenn Tengdar fréttir Börn á flótta í hættu við lokuð landamæri í Evrópu Þúsundir barna eru föst við landamæri á Balkanskaganum, nánar tiltekið í grennd við Makedóníu og Grikkland, að því er UNICEF greinir frá. 2. mars 2016 07:00 Umdeildasti íþróttamaður Svíþjóðar féll á lyfjaprófi Abeba Aregawi fékk sænska ríkisfangið sitt með svikum og prettum og er nú líklega á leið í keppnisbann. 1. mars 2016 10:45 Meira en 100 þúsund flóttamenn hafa komið til Evrópu það sem af er ári Í fyrra komu 100 þúsund flóttamenn til álfunnar á fyrstu sex mánuðum ársins. 23. febrúar 2016 22:41 Flóttamenn á Akureyri fengu hatursbréf: Segja 99 prósent heimamanna taka vel á móti sér „Móttökurnar hafa verið betri en við gátum ímyndað okkur,“ segir Khattab Al Mohammad. 20. febrúar 2016 14:30 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Sjá meira
Tíu manna lið flóttamanna gæti tekið þátt á sumarólympíuleikunum í Rio de Janeiro í sumar. Alþjóðlega Ólympíunefndin samþykkti tillögu þess efnis í gær.Að því er The Guardian greinir frá, hafa 43 íþróttamenn úr röðum flóttamanna verið nefndir til sögunnar sem mögulegir keppendur á leikunum sem hefjast þann 5. ágúst næstkomandi. „Umfang flóttamannavandans snertir okkur öll,“ hefur The Guardian eftir Thomas Bach, formanni Ólympíunefndarinnar. „Með því að bjóða lið sem þetta velkomið, viljum við senda skilaboð vonar til flóttamanna um heim allan.“ Landlaust lið hefur aldrei áður tekið þátt í Ólympíuleikunum en Sameinuðu þjóðirnar telja að um tuttugu milljónir flóttamanna séu nú víðsvegar í heiminum, auk þeirra fjörutíu milljóna sem hafa þurft að yfirgefa heimili sinn innan eigin landamæra.
Flóttamenn Tengdar fréttir Börn á flótta í hættu við lokuð landamæri í Evrópu Þúsundir barna eru föst við landamæri á Balkanskaganum, nánar tiltekið í grennd við Makedóníu og Grikkland, að því er UNICEF greinir frá. 2. mars 2016 07:00 Umdeildasti íþróttamaður Svíþjóðar féll á lyfjaprófi Abeba Aregawi fékk sænska ríkisfangið sitt með svikum og prettum og er nú líklega á leið í keppnisbann. 1. mars 2016 10:45 Meira en 100 þúsund flóttamenn hafa komið til Evrópu það sem af er ári Í fyrra komu 100 þúsund flóttamenn til álfunnar á fyrstu sex mánuðum ársins. 23. febrúar 2016 22:41 Flóttamenn á Akureyri fengu hatursbréf: Segja 99 prósent heimamanna taka vel á móti sér „Móttökurnar hafa verið betri en við gátum ímyndað okkur,“ segir Khattab Al Mohammad. 20. febrúar 2016 14:30 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Sjá meira
Börn á flótta í hættu við lokuð landamæri í Evrópu Þúsundir barna eru föst við landamæri á Balkanskaganum, nánar tiltekið í grennd við Makedóníu og Grikkland, að því er UNICEF greinir frá. 2. mars 2016 07:00
Umdeildasti íþróttamaður Svíþjóðar féll á lyfjaprófi Abeba Aregawi fékk sænska ríkisfangið sitt með svikum og prettum og er nú líklega á leið í keppnisbann. 1. mars 2016 10:45
Meira en 100 þúsund flóttamenn hafa komið til Evrópu það sem af er ári Í fyrra komu 100 þúsund flóttamenn til álfunnar á fyrstu sex mánuðum ársins. 23. febrúar 2016 22:41
Flóttamenn á Akureyri fengu hatursbréf: Segja 99 prósent heimamanna taka vel á móti sér „Móttökurnar hafa verið betri en við gátum ímyndað okkur,“ segir Khattab Al Mohammad. 20. febrúar 2016 14:30