Sævar og Kristrún unnu sprettgönguna á Skíðamóti Íslands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2016 21:59 Sævar Birgisson vann sprettgönguna í kvöld og hér er hann á fullri ferð. Vísir/Vilhelm Skíðamót Íslands 2016 var sett í kvöld og beint í kjölfarið fór fram fyrsta keppni mótsins sem var sprettganga en hún var í Ártúnsbrekku við Elliðaárdal. Sprettgangan tókst vel í alla staði. Mikið var um áhorfendur og var keppninni mjög spennandi og skemmtileg. Keppnisbrautin var um 100 metra löng og voru snjólög virkilega góð enda var búið að undirbúa grunninn vel. Nokkuð svalt var á meðan keppni stóð og blés vindur aðeins á keppendur. Í kvennaflokki var virkilega spennandi keppni þar sem Kristrún Guðnadóttir vann í úrslitum gegn Elsu Guðrúnu Jónsdóttur með litum mun. Í karlaflokki hafði Sævar Birgisson betur gegn Degi Benediktssyni.Þrjár efstu konur í sprettgöngu: 1. Kristrún Guðnadóttir Ulli 2. Elsa Guðrún Jónsdóttir Ólafsfirði 3. Sólveig María Aspelund ÍsafirðiÞrír efstu karlar í sprettgöngu: 1. Sævar Birgisson Ólafsfirði 2. Dagur Benediktsson Ísafirði 3. Sigurður Hannesson Ísafirði Á morgun fer fram keppni í skíðagöngu með frjálsri aðferð og í alpagreinum verður keppt í stórsvigi. Báðar keppnir hefjast kl. 15:00, þar sem veður verður ekki ákjósanlegt í fyrramálið. Ákveðið var að fresta ræstingu til kl. 15:00 í stórsviginu en miklir vindar verða á svæðinu í fyrramálið.Dagskrá morgundagsins á Skíðamóti Íslands:Alpagreinar Stórsvig í Skálafelli Fyrri ferð hefst klukkan 15:00 Seinni ferð hefst klukkan 17:00Skíðaganga Keppni með frjálsri aðferð í Bláfjöllum. Ræsing er klukkan 15:00 Íþróttir Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Sjá meira
Skíðamót Íslands 2016 var sett í kvöld og beint í kjölfarið fór fram fyrsta keppni mótsins sem var sprettganga en hún var í Ártúnsbrekku við Elliðaárdal. Sprettgangan tókst vel í alla staði. Mikið var um áhorfendur og var keppninni mjög spennandi og skemmtileg. Keppnisbrautin var um 100 metra löng og voru snjólög virkilega góð enda var búið að undirbúa grunninn vel. Nokkuð svalt var á meðan keppni stóð og blés vindur aðeins á keppendur. Í kvennaflokki var virkilega spennandi keppni þar sem Kristrún Guðnadóttir vann í úrslitum gegn Elsu Guðrúnu Jónsdóttur með litum mun. Í karlaflokki hafði Sævar Birgisson betur gegn Degi Benediktssyni.Þrjár efstu konur í sprettgöngu: 1. Kristrún Guðnadóttir Ulli 2. Elsa Guðrún Jónsdóttir Ólafsfirði 3. Sólveig María Aspelund ÍsafirðiÞrír efstu karlar í sprettgöngu: 1. Sævar Birgisson Ólafsfirði 2. Dagur Benediktsson Ísafirði 3. Sigurður Hannesson Ísafirði Á morgun fer fram keppni í skíðagöngu með frjálsri aðferð og í alpagreinum verður keppt í stórsvigi. Báðar keppnir hefjast kl. 15:00, þar sem veður verður ekki ákjósanlegt í fyrramálið. Ákveðið var að fresta ræstingu til kl. 15:00 í stórsviginu en miklir vindar verða á svæðinu í fyrramálið.Dagskrá morgundagsins á Skíðamóti Íslands:Alpagreinar Stórsvig í Skálafelli Fyrri ferð hefst klukkan 15:00 Seinni ferð hefst klukkan 17:00Skíðaganga Keppni með frjálsri aðferð í Bláfjöllum. Ræsing er klukkan 15:00
Íþróttir Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Sjá meira