Haukaleikirnir kalla á stórar breytingar hjá Stólunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. apríl 2016 11:00 Vísir/Anton Tindastólsmenn hafa enn á ný þurft að gera stóra breytingu á liði sínu í körfunni en Bandaríkjamaðurinn Anthony Isaiah Gurley hefur yfirgefið liðið í miðri úrslitakeppni. Þetta er þriðja stóra breytingin hjá Stólunum á tímabilinu en þeir létu finnska þjálfarann Pieti Poikola fara í október, ráku bandaríska leikmanninn Jerome Hill í byrjun febrúar og eru nú að missa annan af tveimur Bandaríkjamönnum liðsins í miðju undanúrslitaeinvígi. Allar eiga þessar breytingar eitt sameiginlegt því kveðjuleikir þeirra Pieti Poikola, Jerome Hill og Anthony Isaiah Gurley voru allir á móti Haukum.Pieti Poikola var rekinn eftir átta stiga tap á móti Haukum á heimavelli 29. október en Stólarnir lentu þá 16-0 undir í byrjun leik og voru 37-11 undir um miðjan annan leikhluta. Síðasti leikur Jerome Hill með Stólunum var í 79-76 tapi á Ásvöllum 29. janúar þar sem hann var með 21 stig, 10 fiskaðar villur og 5 fráköst. Stólarnir voru 40-34 yfir í hálfleik en töpuðu þriðja leikhlutanum 28-18. Lokaleikur Anthony Isaiah Gurley var í 69-68 sigri Stólanna á Haukum á Sauðárkróki á miðvikudagskvöldið. Hann byrjaði inná og lék fyrstu 4 mínútur og 44 sekúndur leiksins. Gurley klikkaði á þremur fyrstu skotunum sínum og settist á bekkinn þegar staðan var 10-2 fyrir Hauka. Anthony Gurley kom ekki meira við sögu í leiknum. Haukarnir unnu báða deildarleiki liðanna og fyrsta leikinn í undanúrslitaeinvíginu. Þeir voru síðan mjög nálægt því að komast í 2-0 á Króknum en Pétur Rúnar Birgisson tryggði heimamönnum sigri með frábærri einstaklingskörfu. Það er því mikil spenna í einvíginu og næsti leikur er á Ásvöllum klukkan 17.00 á laugardaginn. Þar verða Stólarnir bara að treysta á Bandaríkjamanninn Myron Dempsey. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Gurley á förum frá Stólunum Samkvæmt heimildum íþróttadeildar þá er Bandaríkjamaðurinn Anthony Isaiah Gurley á förum frá Tindastóli. 7. apríl 2016 22:34 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Tindastólsmenn hafa enn á ný þurft að gera stóra breytingu á liði sínu í körfunni en Bandaríkjamaðurinn Anthony Isaiah Gurley hefur yfirgefið liðið í miðri úrslitakeppni. Þetta er þriðja stóra breytingin hjá Stólunum á tímabilinu en þeir létu finnska þjálfarann Pieti Poikola fara í október, ráku bandaríska leikmanninn Jerome Hill í byrjun febrúar og eru nú að missa annan af tveimur Bandaríkjamönnum liðsins í miðju undanúrslitaeinvígi. Allar eiga þessar breytingar eitt sameiginlegt því kveðjuleikir þeirra Pieti Poikola, Jerome Hill og Anthony Isaiah Gurley voru allir á móti Haukum.Pieti Poikola var rekinn eftir átta stiga tap á móti Haukum á heimavelli 29. október en Stólarnir lentu þá 16-0 undir í byrjun leik og voru 37-11 undir um miðjan annan leikhluta. Síðasti leikur Jerome Hill með Stólunum var í 79-76 tapi á Ásvöllum 29. janúar þar sem hann var með 21 stig, 10 fiskaðar villur og 5 fráköst. Stólarnir voru 40-34 yfir í hálfleik en töpuðu þriðja leikhlutanum 28-18. Lokaleikur Anthony Isaiah Gurley var í 69-68 sigri Stólanna á Haukum á Sauðárkróki á miðvikudagskvöldið. Hann byrjaði inná og lék fyrstu 4 mínútur og 44 sekúndur leiksins. Gurley klikkaði á þremur fyrstu skotunum sínum og settist á bekkinn þegar staðan var 10-2 fyrir Hauka. Anthony Gurley kom ekki meira við sögu í leiknum. Haukarnir unnu báða deildarleiki liðanna og fyrsta leikinn í undanúrslitaeinvíginu. Þeir voru síðan mjög nálægt því að komast í 2-0 á Króknum en Pétur Rúnar Birgisson tryggði heimamönnum sigri með frábærri einstaklingskörfu. Það er því mikil spenna í einvíginu og næsti leikur er á Ásvöllum klukkan 17.00 á laugardaginn. Þar verða Stólarnir bara að treysta á Bandaríkjamanninn Myron Dempsey.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Gurley á förum frá Stólunum Samkvæmt heimildum íþróttadeildar þá er Bandaríkjamaðurinn Anthony Isaiah Gurley á förum frá Tindastóli. 7. apríl 2016 22:34 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Gurley á förum frá Stólunum Samkvæmt heimildum íþróttadeildar þá er Bandaríkjamaðurinn Anthony Isaiah Gurley á förum frá Tindastóli. 7. apríl 2016 22:34