Fanney heimsmeistari mun keppa á heimavelli um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. apríl 2016 10:00 Fanney Hauksdóttir, kraftlyftingarkona. Vísir/Vilhelm Gróttukonan Fanney Hauksdóttir, heimsmeistari unglinga í bekkpressu 2015 og Evrópumeistari í bekkpressu 2015, verður meðal keppenda á Íslandsmeistaramótinu í klassískri bekkpressu sem fer fram um helgina íþróttahúsi kennaraháskólans við Háteigsveg. Þetta verður sögulegt Íslandsmót því í fyrsta sinn er keppt í klassískri bekkpressu, sem er án búnaðar. Vegna þessa eru mótin tvö, eitt á laugardag og annað á sunnudag.Sjá einnig:Heimsmeistarinn borðar ekkert duft bara matinn hjá mömmu Í dag er keppt með búnaði en á morgun sunnudag er keppt án búnaðar. Keppni í dag hefst klukkan 15.00 en á morgun hefst keppni klukkan 11 í kvennaflokkum og klukkan 13 í karlaflokkum. Meðal keppenda eru kraftlyftingafólk 2015, Fanney Hauksdóttir og Viktor Samúelsson. Landsliðsmaðurinn Viktor Ben Gestsson verður líka með en þau þrjú eru einmitt á leið á HM í bekkpressu í Danmörku og apríl. Fanney Hauksdóttir varð heimsmeistari unglinga í Svíþjóð í maí á síðasta ári og fylgdi því eftir með því að verða Evrópumeistari fullorðinna í bekkpressu í ágúst. Hún tvíbætti heimsmet ungmenna í 63 kg flokki árinu og setti Norðurlandamet ungmenna í klassískri bekkpressu í sama flokki.Sjá einnig:Æsir sig ekki upp fyrir lyfturnar Fanney Hauksdóttir mun keppa í 63 kg flokki á morgun en þá fer fram keppni í klassískri bekkpressu. Keppt er um íslandsmeistaratitla í hverjum þyngdarflokki fyrir sig, en síðan eru stigameistarar krýndir í flokkum karla og kvenna og verðlaunað fyrir stigahæsta liðið í kvenna- og karlaflokki. Kraftlyftingadeild Ármanns er mótshaldari. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Fanney varði heimsmeistaratitilinn og setti heimsmet Kraftlyftingakonan unga lyfti 145,5 kg í bekkpressu í Svíþjóð. 22. maí 2015 13:04 Fanney ekki bara heimsmeistari heldur líka Evrópumeistari Gróttukonan Fanney Hauksdóttir varð í dag Evrópumeistari í bekkpressu á í 63 kílóa opnum flokki á Evrópumótinu í bekkpressu sem fram fer í Pilsen í Tékklandi. Hún bætti eigið heimsmet og vann gull á fyrsta móti sínu í fullorðinsflokki. 6. ágúst 2015 17:12 Æsir sig ekki upp fyrir lyfturnar Fanney Hauksdóttir fann leið til að gera enn betur en fyrir ári þegar hún varð heimsmeistari unglinga. Að þessu sinni tók ekki bara heimsmeistaragullið með sér heim til Íslands heldur líka heimsmetið. 26. maí 2015 07:00 Fanney: Gullið var algjör bónus Fanney Hauksdóttir var hógvær þegar Arnar Björnsson hitti á hana á dögunum en hún varð Evrópumeistari í brekkpressu á dögunum. 11. ágúst 2015 09:30 Fanney Evrópumeistari: Markmiðið var að komast á verðlaunapall Fanney Hauksdóttir sem er ríkjandi Heimsmeistari unglinga tryggði sér gull í 63 kg flokki á Evrópumótinu í bekkpressu og setti nýtt heimsmet unglinga i Tékklandi í gær. 7. ágúst 2015 09:00 Íþróttamaður ársins 2015 | Heildarniðurstöður kjörsins Eins og fram kom á Vísi í kvöld var sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir kjörinn Íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttamanna en niðurstöður kosningarinnar voru kynntar við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. 30. desember 2015 22:02 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar, HM í pílu og amerískar íþróttir Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta „Ég var að skjóta“ Sjá meira
Gróttukonan Fanney Hauksdóttir, heimsmeistari unglinga í bekkpressu 2015 og Evrópumeistari í bekkpressu 2015, verður meðal keppenda á Íslandsmeistaramótinu í klassískri bekkpressu sem fer fram um helgina íþróttahúsi kennaraháskólans við Háteigsveg. Þetta verður sögulegt Íslandsmót því í fyrsta sinn er keppt í klassískri bekkpressu, sem er án búnaðar. Vegna þessa eru mótin tvö, eitt á laugardag og annað á sunnudag.Sjá einnig:Heimsmeistarinn borðar ekkert duft bara matinn hjá mömmu Í dag er keppt með búnaði en á morgun sunnudag er keppt án búnaðar. Keppni í dag hefst klukkan 15.00 en á morgun hefst keppni klukkan 11 í kvennaflokkum og klukkan 13 í karlaflokkum. Meðal keppenda eru kraftlyftingafólk 2015, Fanney Hauksdóttir og Viktor Samúelsson. Landsliðsmaðurinn Viktor Ben Gestsson verður líka með en þau þrjú eru einmitt á leið á HM í bekkpressu í Danmörku og apríl. Fanney Hauksdóttir varð heimsmeistari unglinga í Svíþjóð í maí á síðasta ári og fylgdi því eftir með því að verða Evrópumeistari fullorðinna í bekkpressu í ágúst. Hún tvíbætti heimsmet ungmenna í 63 kg flokki árinu og setti Norðurlandamet ungmenna í klassískri bekkpressu í sama flokki.Sjá einnig:Æsir sig ekki upp fyrir lyfturnar Fanney Hauksdóttir mun keppa í 63 kg flokki á morgun en þá fer fram keppni í klassískri bekkpressu. Keppt er um íslandsmeistaratitla í hverjum þyngdarflokki fyrir sig, en síðan eru stigameistarar krýndir í flokkum karla og kvenna og verðlaunað fyrir stigahæsta liðið í kvenna- og karlaflokki. Kraftlyftingadeild Ármanns er mótshaldari.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Fanney varði heimsmeistaratitilinn og setti heimsmet Kraftlyftingakonan unga lyfti 145,5 kg í bekkpressu í Svíþjóð. 22. maí 2015 13:04 Fanney ekki bara heimsmeistari heldur líka Evrópumeistari Gróttukonan Fanney Hauksdóttir varð í dag Evrópumeistari í bekkpressu á í 63 kílóa opnum flokki á Evrópumótinu í bekkpressu sem fram fer í Pilsen í Tékklandi. Hún bætti eigið heimsmet og vann gull á fyrsta móti sínu í fullorðinsflokki. 6. ágúst 2015 17:12 Æsir sig ekki upp fyrir lyfturnar Fanney Hauksdóttir fann leið til að gera enn betur en fyrir ári þegar hún varð heimsmeistari unglinga. Að þessu sinni tók ekki bara heimsmeistaragullið með sér heim til Íslands heldur líka heimsmetið. 26. maí 2015 07:00 Fanney: Gullið var algjör bónus Fanney Hauksdóttir var hógvær þegar Arnar Björnsson hitti á hana á dögunum en hún varð Evrópumeistari í brekkpressu á dögunum. 11. ágúst 2015 09:30 Fanney Evrópumeistari: Markmiðið var að komast á verðlaunapall Fanney Hauksdóttir sem er ríkjandi Heimsmeistari unglinga tryggði sér gull í 63 kg flokki á Evrópumótinu í bekkpressu og setti nýtt heimsmet unglinga i Tékklandi í gær. 7. ágúst 2015 09:00 Íþróttamaður ársins 2015 | Heildarniðurstöður kjörsins Eins og fram kom á Vísi í kvöld var sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir kjörinn Íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttamanna en niðurstöður kosningarinnar voru kynntar við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. 30. desember 2015 22:02 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar, HM í pílu og amerískar íþróttir Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta „Ég var að skjóta“ Sjá meira
Fanney varði heimsmeistaratitilinn og setti heimsmet Kraftlyftingakonan unga lyfti 145,5 kg í bekkpressu í Svíþjóð. 22. maí 2015 13:04
Fanney ekki bara heimsmeistari heldur líka Evrópumeistari Gróttukonan Fanney Hauksdóttir varð í dag Evrópumeistari í bekkpressu á í 63 kílóa opnum flokki á Evrópumótinu í bekkpressu sem fram fer í Pilsen í Tékklandi. Hún bætti eigið heimsmet og vann gull á fyrsta móti sínu í fullorðinsflokki. 6. ágúst 2015 17:12
Æsir sig ekki upp fyrir lyfturnar Fanney Hauksdóttir fann leið til að gera enn betur en fyrir ári þegar hún varð heimsmeistari unglinga. Að þessu sinni tók ekki bara heimsmeistaragullið með sér heim til Íslands heldur líka heimsmetið. 26. maí 2015 07:00
Fanney: Gullið var algjör bónus Fanney Hauksdóttir var hógvær þegar Arnar Björnsson hitti á hana á dögunum en hún varð Evrópumeistari í brekkpressu á dögunum. 11. ágúst 2015 09:30
Fanney Evrópumeistari: Markmiðið var að komast á verðlaunapall Fanney Hauksdóttir sem er ríkjandi Heimsmeistari unglinga tryggði sér gull í 63 kg flokki á Evrópumótinu í bekkpressu og setti nýtt heimsmet unglinga i Tékklandi í gær. 7. ágúst 2015 09:00
Íþróttamaður ársins 2015 | Heildarniðurstöður kjörsins Eins og fram kom á Vísi í kvöld var sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir kjörinn Íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttamanna en niðurstöður kosningarinnar voru kynntar við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. 30. desember 2015 22:02