Alfreð leikmaður mánaðarins Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. apríl 2016 09:05 Alfreð Finnbogason skorar á móti Dortmund. vísir/getty StadtZeitung, staðarblað í Augsburg í Þýskalandi, valdi Alfreð Finnbogason leikmann mánaðarins hjá Augsburg í þýsku 1. deildinni en frá þessu greinir blaðið í morgun. Alfreð, sem gekk í raðir Augsburg eftir stutta dvöl hjá Olympiacos í Grikklandi, skoraði tvö mörk og lagði upp önnur tvö fyrir Augsburg í mars mánuði, en liðið er í baráttu í neðri hluta deildarinnar. Augsburg gerði tvö jafntefli og tapaði tveimur leikjum í mars og innbyrti því tvö stig en Alfreð átti stóran þátt í þessum stigum sem liðið halaði inn. „Loksins virðist Augsburg vera komið mann sem veldur usla í teignum. Íslendingurinn hleypur gríðarlega mikið, leggur mikið á sig og er mættur í teiginn til að klára færin,“ segir í umsögn um íslenska landsliðsmanninn.Unser @FCAugsburg #SpielerdesMonats ist @A_Finnbogason. Til hamingju! https://t.co/7kroxRfnpP #Augsburg #FCA #buLi pic.twitter.com/eFfRpvfSab— StadtZeitungAugsburg (@StaZ_Augsburg) March 31, 2016 Þýski boltinn Tengdar fréttir Mark Alfreðs dugði ekki til gegn Dortmund | Sjáðu markið Alfreð Finnbogason var á skotskónum fyrir Augsburg gegn Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en það dugði ekki til því Augsburg tapaði 1-3. 20. mars 2016 18:15 Alfreð hetja Augsburg | Sjáðu þegar hann jafnar í uppbótartíma Alfreð Finnbogason var hetja Augsburg sem náði í stig gegn Darmstadt þegar liðin mættust í miklum botnslag. 12. mars 2016 16:30 23 ár síðan að Íslendingur skoraði síðast á móti Dortmund Íslenski landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason skoraði í sínum öðrum leik leik í röð í Bundesligunni um helgina þegar hann gerði eina mark Augsburg í 3-1 tapi á móti Borussia Dortmund. 21. mars 2016 14:00 Alfreð átti þátt í tveimur mörkum þegar Augsburg og Leverkusen skildu jöfn Alfreð Finnbogason átti þátt í tveimur mörkum þegar Augsburg og Bayer Leverkusen gerðu 3-3 jafntefli. 5. mars 2016 16:14 Alfreð í þýsku sjónvarpsviðtali: Við erum allir vinir í landsliðinu Alfreð Finnbogason skoraði sitt annað mark í þýsku Bundesligunni um helgina þegar hann tryggði Augsburg 2-2 jafntefli á útivelli á móti Darmstadt 98. Hann var fyrir vikið gestur í þýskum sjónvarpsþætti. 14. mars 2016 13:00 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
StadtZeitung, staðarblað í Augsburg í Þýskalandi, valdi Alfreð Finnbogason leikmann mánaðarins hjá Augsburg í þýsku 1. deildinni en frá þessu greinir blaðið í morgun. Alfreð, sem gekk í raðir Augsburg eftir stutta dvöl hjá Olympiacos í Grikklandi, skoraði tvö mörk og lagði upp önnur tvö fyrir Augsburg í mars mánuði, en liðið er í baráttu í neðri hluta deildarinnar. Augsburg gerði tvö jafntefli og tapaði tveimur leikjum í mars og innbyrti því tvö stig en Alfreð átti stóran þátt í þessum stigum sem liðið halaði inn. „Loksins virðist Augsburg vera komið mann sem veldur usla í teignum. Íslendingurinn hleypur gríðarlega mikið, leggur mikið á sig og er mættur í teiginn til að klára færin,“ segir í umsögn um íslenska landsliðsmanninn.Unser @FCAugsburg #SpielerdesMonats ist @A_Finnbogason. Til hamingju! https://t.co/7kroxRfnpP #Augsburg #FCA #buLi pic.twitter.com/eFfRpvfSab— StadtZeitungAugsburg (@StaZ_Augsburg) March 31, 2016
Þýski boltinn Tengdar fréttir Mark Alfreðs dugði ekki til gegn Dortmund | Sjáðu markið Alfreð Finnbogason var á skotskónum fyrir Augsburg gegn Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en það dugði ekki til því Augsburg tapaði 1-3. 20. mars 2016 18:15 Alfreð hetja Augsburg | Sjáðu þegar hann jafnar í uppbótartíma Alfreð Finnbogason var hetja Augsburg sem náði í stig gegn Darmstadt þegar liðin mættust í miklum botnslag. 12. mars 2016 16:30 23 ár síðan að Íslendingur skoraði síðast á móti Dortmund Íslenski landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason skoraði í sínum öðrum leik leik í röð í Bundesligunni um helgina þegar hann gerði eina mark Augsburg í 3-1 tapi á móti Borussia Dortmund. 21. mars 2016 14:00 Alfreð átti þátt í tveimur mörkum þegar Augsburg og Leverkusen skildu jöfn Alfreð Finnbogason átti þátt í tveimur mörkum þegar Augsburg og Bayer Leverkusen gerðu 3-3 jafntefli. 5. mars 2016 16:14 Alfreð í þýsku sjónvarpsviðtali: Við erum allir vinir í landsliðinu Alfreð Finnbogason skoraði sitt annað mark í þýsku Bundesligunni um helgina þegar hann tryggði Augsburg 2-2 jafntefli á útivelli á móti Darmstadt 98. Hann var fyrir vikið gestur í þýskum sjónvarpsþætti. 14. mars 2016 13:00 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Mark Alfreðs dugði ekki til gegn Dortmund | Sjáðu markið Alfreð Finnbogason var á skotskónum fyrir Augsburg gegn Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en það dugði ekki til því Augsburg tapaði 1-3. 20. mars 2016 18:15
Alfreð hetja Augsburg | Sjáðu þegar hann jafnar í uppbótartíma Alfreð Finnbogason var hetja Augsburg sem náði í stig gegn Darmstadt þegar liðin mættust í miklum botnslag. 12. mars 2016 16:30
23 ár síðan að Íslendingur skoraði síðast á móti Dortmund Íslenski landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason skoraði í sínum öðrum leik leik í röð í Bundesligunni um helgina þegar hann gerði eina mark Augsburg í 3-1 tapi á móti Borussia Dortmund. 21. mars 2016 14:00
Alfreð átti þátt í tveimur mörkum þegar Augsburg og Leverkusen skildu jöfn Alfreð Finnbogason átti þátt í tveimur mörkum þegar Augsburg og Bayer Leverkusen gerðu 3-3 jafntefli. 5. mars 2016 16:14
Alfreð í þýsku sjónvarpsviðtali: Við erum allir vinir í landsliðinu Alfreð Finnbogason skoraði sitt annað mark í þýsku Bundesligunni um helgina þegar hann tryggði Augsburg 2-2 jafntefli á útivelli á móti Darmstadt 98. Hann var fyrir vikið gestur í þýskum sjónvarpsþætti. 14. mars 2016 13:00
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn