Fetar í fótspor stóru systur Ritstjórn skrifar 14. apríl 2016 13:30 Lottie og Lucky á forsíðunni Glamour/Instagram Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan. Glamour Tíska Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Stjarna Daisy Ridley skín skært Glamour Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour Morgunrútína Bellu Hadid er snilldarlega auðveld Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour
Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan.
Glamour Tíska Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Stjarna Daisy Ridley skín skært Glamour Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour Morgunrútína Bellu Hadid er snilldarlega auðveld Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour