Íþróttamálaráðherra Íra: Ég sá þessa hættu fyrir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. apríl 2016 16:00 Conor McGregor hefur gert MMA mjög vinsælt í Írlandi og víða um heim. vísir/getty Íþróttamálaráðherra Írlands, Michael Ring, segir að það vanti betra regluverk í kringum MMA-viðburði í landinu. Það eru eðlilega margir í losti eftir að ungur Portúgali, Joao Carvalho, lést eftir að hafa fengið alvarlega höfuðáverka í bardaga í Dublin um nýliðna helgi.Sjá einnig: Conor: Sorglegur tími fyrir bardagakappa Carvalho var fluttur á spítala eftir bardagann þar sem hann gekkst undir aðgerð. Hann lést svo 48 tímum síðar. „Þarna er greinilega vandamál. Það er ekkert regluverk í kringum þessa íþrótt og íþróttin er ekki hluti af íþróttasambandi Írlands. Þeir fá ekkert úr opinberum sjóðum,“ sagði Ring. Þessum orðum ráðherrans hafa forsvarsmenn MMA í Írlandi vísað á bug og segja hann ekki hafa vit á því sem sé að segja. Allt regluverk í kringum MMA-viðburði á Írlandi sé í góðu lagi og á þessu tiltekna kvöldi hafi allt verið eins og það á að vera. Læknir hafi skoðað Carvalho eftir hverja lotu sem og eftir bardagann.Sjá einnig: MMA-bardagakappi lést eftir bardaga í Dublin „Fyrir tveim árum sá ég þessa hættu fyrir. Ég hef átt marga fundi með fólki sem hefur áhyggjur af þessari íþrótt. Við verðum að geta tekist á við þetta æði,“ bætti Ring við. MMA er orðið mjög vinsælt í Írlandi og það er ekki síst Conor McGregor að þakka en hann er orðinn einn þekktasti íþróttamaður heims eftir ótrúlega frammistöðu innan og utan búrsins síðustu mánuði. Sá er barðist við Carvalho er liðsfélagi McGregor sem sjálfur var í salnum og sá þennan bardaga. MMA Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Lamar Jackson ekki með um helgina George Russell á ráspól í Singapúr Aldís Ásta og félagar í Skara duttu úr leik í Evrópudeildinni Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Sjá meira
Íþróttamálaráðherra Írlands, Michael Ring, segir að það vanti betra regluverk í kringum MMA-viðburði í landinu. Það eru eðlilega margir í losti eftir að ungur Portúgali, Joao Carvalho, lést eftir að hafa fengið alvarlega höfuðáverka í bardaga í Dublin um nýliðna helgi.Sjá einnig: Conor: Sorglegur tími fyrir bardagakappa Carvalho var fluttur á spítala eftir bardagann þar sem hann gekkst undir aðgerð. Hann lést svo 48 tímum síðar. „Þarna er greinilega vandamál. Það er ekkert regluverk í kringum þessa íþrótt og íþróttin er ekki hluti af íþróttasambandi Írlands. Þeir fá ekkert úr opinberum sjóðum,“ sagði Ring. Þessum orðum ráðherrans hafa forsvarsmenn MMA í Írlandi vísað á bug og segja hann ekki hafa vit á því sem sé að segja. Allt regluverk í kringum MMA-viðburði á Írlandi sé í góðu lagi og á þessu tiltekna kvöldi hafi allt verið eins og það á að vera. Læknir hafi skoðað Carvalho eftir hverja lotu sem og eftir bardagann.Sjá einnig: MMA-bardagakappi lést eftir bardaga í Dublin „Fyrir tveim árum sá ég þessa hættu fyrir. Ég hef átt marga fundi með fólki sem hefur áhyggjur af þessari íþrótt. Við verðum að geta tekist á við þetta æði,“ bætti Ring við. MMA er orðið mjög vinsælt í Írlandi og það er ekki síst Conor McGregor að þakka en hann er orðinn einn þekktasti íþróttamaður heims eftir ótrúlega frammistöðu innan og utan búrsins síðustu mánuði. Sá er barðist við Carvalho er liðsfélagi McGregor sem sjálfur var í salnum og sá þennan bardaga.
MMA Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Lamar Jackson ekki með um helgina George Russell á ráspól í Singapúr Aldís Ásta og félagar í Skara duttu úr leik í Evrópudeildinni Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Sjá meira