Loksins réttlæti fyrir hina 96: Stuðningsmenn Liverpool sýknaðir Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. apríl 2016 10:37 Loksins. vísir/getty Liverpool-stuðningsmennirnir 96 sem fórust í Hillsborough-slysinu 15. apríl 1989 dóu allir ólögmætum dauðsföllum vegna mikillar vanrækslu South Yorkshire-lögreglunnar sem sá um öryggigæslu á og í kringum leikvanginn. Dómur féll í Hillsborough-málinu í dag. Fjölskyldur fórnarlambanna og margir aðrir hafa í rúm 27 ár barist fyrir sannleikanum en lögreglan sópaði mikið af sönnunargögnum um eigin vanrækslu undir teppið og kenndi stuðningsmönnunum um allt. Kviðdómur bar upp úrskurð sinn í dag og voru sjö af níu sammála um að löreglan hefði ekki staðið undir ábyrgð sinni og þá er hluta sakarinnar einnig skellt á sjúkrabílaþjónustu South Yorkshire sem kemur ekki vel út úr dómnum. Stuðningsmenn Liverpool hafa beðið lengi eftir þessum úrskurði en það var fyrir nokkrum árum að hafin var ný rannsókn á málinu sem leiddi í ljós að þeir sem báru ábyrgð á öryggi fólksins brugðust algjörlega og voru valdur að slysinu skelfilega sem slasaði 766 manns og sendi 96 í gröfina. Kviðdómendur þurftu að svara fjórtán spurningum en þeir svöruðu nei, aðspurðir hvort stuðningsmennirnir hefðu hagað sér óskynsamlega og skapað hættu og einnig var starfslið Sheffield Wednesday sem mætti Liverpol þennan örlagaríka dag hreinsað af allri sakargift. Lögreglan aftur á móti gerði herfileg mistök í undirbúningi fyrir leikinn og að opna hliðið sem varð til þess að stuðningsmennirnir krömdust og létu lífið. Confirmation of how the jury decided on each of the 14 questions in the Hillsborough inquests. #SSNHQ pic.twitter.com/QsRvyy8ZQ1— Sky Sports News HQ (@SkySportsNewsHQ) April 26, 2016 Confirmation that the jury in the Hillsborough inquests decide that the 96 were 'unlawfully killed'. #SSNHQ https://t.co/Y7FkC321WD— Sky Sports News HQ (@SkySportsNewsHQ) April 26, 2016 Enski boltinn Hillsborough-slysið Bretland England Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Sjá meira
Liverpool-stuðningsmennirnir 96 sem fórust í Hillsborough-slysinu 15. apríl 1989 dóu allir ólögmætum dauðsföllum vegna mikillar vanrækslu South Yorkshire-lögreglunnar sem sá um öryggigæslu á og í kringum leikvanginn. Dómur féll í Hillsborough-málinu í dag. Fjölskyldur fórnarlambanna og margir aðrir hafa í rúm 27 ár barist fyrir sannleikanum en lögreglan sópaði mikið af sönnunargögnum um eigin vanrækslu undir teppið og kenndi stuðningsmönnunum um allt. Kviðdómur bar upp úrskurð sinn í dag og voru sjö af níu sammála um að löreglan hefði ekki staðið undir ábyrgð sinni og þá er hluta sakarinnar einnig skellt á sjúkrabílaþjónustu South Yorkshire sem kemur ekki vel út úr dómnum. Stuðningsmenn Liverpool hafa beðið lengi eftir þessum úrskurði en það var fyrir nokkrum árum að hafin var ný rannsókn á málinu sem leiddi í ljós að þeir sem báru ábyrgð á öryggi fólksins brugðust algjörlega og voru valdur að slysinu skelfilega sem slasaði 766 manns og sendi 96 í gröfina. Kviðdómendur þurftu að svara fjórtán spurningum en þeir svöruðu nei, aðspurðir hvort stuðningsmennirnir hefðu hagað sér óskynsamlega og skapað hættu og einnig var starfslið Sheffield Wednesday sem mætti Liverpol þennan örlagaríka dag hreinsað af allri sakargift. Lögreglan aftur á móti gerði herfileg mistök í undirbúningi fyrir leikinn og að opna hliðið sem varð til þess að stuðningsmennirnir krömdust og létu lífið. Confirmation of how the jury decided on each of the 14 questions in the Hillsborough inquests. #SSNHQ pic.twitter.com/QsRvyy8ZQ1— Sky Sports News HQ (@SkySportsNewsHQ) April 26, 2016 Confirmation that the jury in the Hillsborough inquests decide that the 96 were 'unlawfully killed'. #SSNHQ https://t.co/Y7FkC321WD— Sky Sports News HQ (@SkySportsNewsHQ) April 26, 2016
Enski boltinn Hillsborough-slysið Bretland England Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Sjá meira