Bakvið töldin í frægasta tískupartýi í heimi Ritstjórn skrifar 20. apríl 2016 11:00 Anna Wintour Flestir sem hafa áhuga á tísku og frægu fólki þekkja Met Gala, sem haldið er í New York fyrsta mánudag í maí ár hvert. Á bakvið þetta fjáröflunarkvöld stendur meðal annars sjálf Anna Wintour, ritsjóri ameríska Vogue. Þangað er boðið öllu þekktasta fólkinu í tísku-og tónlistarheiminum. Nú er búið að gera heimildarmynd um þessa hátíð sem ber nafnið The first monday in may, og var frumsýnd á Tribecca hátíðinni þann 13. apríl. Vilja einhverjir meina að þessi mynd sé næsta September Issue, sem sló rækilega í gegn á sínum tíma. Mest lesið Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Kylie Jenner á lista yfir áhrifamesta unga fólkið Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Þetta er aðalflík haustsins Glamour Sérstök lína frá Ganni lítur dagsins ljós Glamour
Flestir sem hafa áhuga á tísku og frægu fólki þekkja Met Gala, sem haldið er í New York fyrsta mánudag í maí ár hvert. Á bakvið þetta fjáröflunarkvöld stendur meðal annars sjálf Anna Wintour, ritsjóri ameríska Vogue. Þangað er boðið öllu þekktasta fólkinu í tísku-og tónlistarheiminum. Nú er búið að gera heimildarmynd um þessa hátíð sem ber nafnið The first monday in may, og var frumsýnd á Tribecca hátíðinni þann 13. apríl. Vilja einhverjir meina að þessi mynd sé næsta September Issue, sem sló rækilega í gegn á sínum tíma.
Mest lesið Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Kylie Jenner á lista yfir áhrifamesta unga fólkið Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Þetta er aðalflík haustsins Glamour Sérstök lína frá Ganni lítur dagsins ljós Glamour