Haukur Helgi: Kem klárlega út sem sterkari leikmaður og einstaklingur Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. maí 2016 15:51 Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, hlaut nafnbótina besti leikmaður Dominos-deildar karla á lokahófi KKÍ í dag. Haukur Helgi kom heim úr atvinnumennsku fyrir tímabilið og spilaði stórvel fyrir Njarðvík. Með Hauk Helga í liðinu komust Njarðvíkingar alla leið í oddaleik í undanúrslitum Dominos-deildarinnar gegn KR sem stóð síðar uppi sem meistari þriðja árið í röð.Sjá einnig:Helena og Haukur Helgi best„Það er mjög gaman að fá svona viðurkenningu og langt síðan síðast. Þetta er ágætis sárabót,“ sagði glaðbeittur Haukur Helgi við Vísi í dag. „Ég er mjög sáttur með veturinn. Ég kom fyrst og fremst til að taka til í hausnum og hlaða og svona. Þetta var viðburðaríkt og lærdómsríkt ár.“ „Við fórum ekki alla leið sem var markmiðið en ég er mjög sáttur. Við gerðum allt sem við gátum en KR var betra lið en og þetta var fyllilega verðskuldað hjá þeim,“ sagði Haukur Helgi. Styrkleiki Dominos-deildarinnar kom Hauki Helga skemmtilega á óvart en hann var áður búinn að spila fyrir sterkan háskóla í Bandaríkjunum sem og í efstu deild Þýskalands og Svíþjóðar. „Þetta er sterkari deild en ég bjóst við. Það er fullt af góðum leikmönnum hérna og og góðum liðum. Ég bjóst ekki við svona jafnri deild. Vanalega eru þetta tvo lið sem skara fram úr en í ár voru fleiri og jafnari lið sem er frábært,“ sagði Haukur Helgi, en hvað er næsta skref hjá honum? „Ég veit það ekki alveg. Ég ætla að skoða allt úti því mig langar mikið að komast út. Kannski miklu meira en í fyrra. Tíminn leiðir það í ljós en nú einbeiti ég mér bara að landsliðinu sem er næst á dagskrá.“ Haukur Helgi kom heim til að núllstilla sig en fékk hann það út úr vetrinum sem hann ætlaði sér? „Alveg klárlega. Ég fékk mikla ábyrgð og Frikki og Teitur eiga mikinn heiður skilið fyrir það og Njarðvík sem heild. Þetta var þvílíkt lærdómsríks og fer allt í reynslubankann. Ég kem klárlega út sem sterkari leikmaður og einstaklingur eftir þetta ár,“ sagði Haukur Helgi en er séns að hann spili aftur á Íslandi næsta vetur. „Það getur bara vel verið. Það er aldrei að vita,“ sagði Haukur Helgi Pálsson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Helena: Þarf hjálp við að fá systur mína yfir Helena Sverrisdóttir var kjörinn besti leikmaður Dominos-deildar kvenna í lokahófi KKÍ í dag. 6. maí 2016 15:38 Helena og Haukur Helgi valin bestu leikmenn tímabilsins Helena Sverrisdóttir og Haukur Helgi Pálsson komu bæði heim úr atvinnumennsku fyrir nýlokið tímabil og í dag voru þau kosin bestu leikmenn tímabilsins í Domino´s deildunum. 6. maí 2016 14:22 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, hlaut nafnbótina besti leikmaður Dominos-deildar karla á lokahófi KKÍ í dag. Haukur Helgi kom heim úr atvinnumennsku fyrir tímabilið og spilaði stórvel fyrir Njarðvík. Með Hauk Helga í liðinu komust Njarðvíkingar alla leið í oddaleik í undanúrslitum Dominos-deildarinnar gegn KR sem stóð síðar uppi sem meistari þriðja árið í röð.Sjá einnig:Helena og Haukur Helgi best„Það er mjög gaman að fá svona viðurkenningu og langt síðan síðast. Þetta er ágætis sárabót,“ sagði glaðbeittur Haukur Helgi við Vísi í dag. „Ég er mjög sáttur með veturinn. Ég kom fyrst og fremst til að taka til í hausnum og hlaða og svona. Þetta var viðburðaríkt og lærdómsríkt ár.“ „Við fórum ekki alla leið sem var markmiðið en ég er mjög sáttur. Við gerðum allt sem við gátum en KR var betra lið en og þetta var fyllilega verðskuldað hjá þeim,“ sagði Haukur Helgi. Styrkleiki Dominos-deildarinnar kom Hauki Helga skemmtilega á óvart en hann var áður búinn að spila fyrir sterkan háskóla í Bandaríkjunum sem og í efstu deild Þýskalands og Svíþjóðar. „Þetta er sterkari deild en ég bjóst við. Það er fullt af góðum leikmönnum hérna og og góðum liðum. Ég bjóst ekki við svona jafnri deild. Vanalega eru þetta tvo lið sem skara fram úr en í ár voru fleiri og jafnari lið sem er frábært,“ sagði Haukur Helgi, en hvað er næsta skref hjá honum? „Ég veit það ekki alveg. Ég ætla að skoða allt úti því mig langar mikið að komast út. Kannski miklu meira en í fyrra. Tíminn leiðir það í ljós en nú einbeiti ég mér bara að landsliðinu sem er næst á dagskrá.“ Haukur Helgi kom heim til að núllstilla sig en fékk hann það út úr vetrinum sem hann ætlaði sér? „Alveg klárlega. Ég fékk mikla ábyrgð og Frikki og Teitur eiga mikinn heiður skilið fyrir það og Njarðvík sem heild. Þetta var þvílíkt lærdómsríks og fer allt í reynslubankann. Ég kem klárlega út sem sterkari leikmaður og einstaklingur eftir þetta ár,“ sagði Haukur Helgi en er séns að hann spili aftur á Íslandi næsta vetur. „Það getur bara vel verið. Það er aldrei að vita,“ sagði Haukur Helgi Pálsson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Helena: Þarf hjálp við að fá systur mína yfir Helena Sverrisdóttir var kjörinn besti leikmaður Dominos-deildar kvenna í lokahófi KKÍ í dag. 6. maí 2016 15:38 Helena og Haukur Helgi valin bestu leikmenn tímabilsins Helena Sverrisdóttir og Haukur Helgi Pálsson komu bæði heim úr atvinnumennsku fyrir nýlokið tímabil og í dag voru þau kosin bestu leikmenn tímabilsins í Domino´s deildunum. 6. maí 2016 14:22 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Helena: Þarf hjálp við að fá systur mína yfir Helena Sverrisdóttir var kjörinn besti leikmaður Dominos-deildar kvenna í lokahófi KKÍ í dag. 6. maí 2016 15:38
Helena og Haukur Helgi valin bestu leikmenn tímabilsins Helena Sverrisdóttir og Haukur Helgi Pálsson komu bæði heim úr atvinnumennsku fyrir nýlokið tímabil og í dag voru þau kosin bestu leikmenn tímabilsins í Domino´s deildunum. 6. maí 2016 14:22