Stelpurnar sem mæta Skotum og Makedóníu Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. maí 2016 13:15 Stelpurnar eru með fullt hús eftir fjóra leiki. vísir/vilhelm Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn sem mætir Skotlandi og Makedóníu í næstu leikjum liðsins í undankeppni EM 2017. Hópurinn er óbreyttur frá síðasta verkefni liðsins. Stelpurnar okkar eru í góðum málum eftir fjóra leiki en liðið er með tólf stig eða fullt hús og búið að skora 17 mörk en ekki fengið á sig eitt einasta. Fyrir höndum er fyrri stórleikur riðilsins gegn Skotlandi sem fram fer ytra 3. júní en Skotar eru á toppnum með 15 stig, einnig með fullt hús, og hafa skorað 27 mörk og fengið á sig tvö.Freyr Alexandersson, Ásmundur Haraldsson og markvarðaþjálfarinn Ólafur Pétursson.vísir/tomÍslenska liðið mætir svo Makedóníu á Laugardalsvellinum 7. júní en það verður fyrsti heimaleikur stelpnanna okkar síðan liðið lagði Hvíta-Rússlanda, 2-0, 22. september í fyrra. Eftir leikinn gegn Skotlandi á Ísland eftir þrjá heimaleiki gegn Makedóníu, Slóveníu og Skotlandi sem gæti verið úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum og öruggan farseðil á Evrópumótið í Hollandi. Efsta liðið í hverjum riðli kemst beint á EM 2017 auk sex liða sem ná bestum árangri í öðru sæti. Liðin sem ná sjöunda og áttunda besta árangrinum í öðru sæti mætast í umspili um síðasta lausa sætið á EM.Hópurinn sem mætir Skotlandi og Makedóníu:Markverðir: Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgården Sandra Sigurðardóttir, Val Sonný Lára Þráinsdóttir, BreiðablikiVarnarmenn: Anna Björk Kristjánsdóttir, Örebro Glódís Perla Viggósdóttir, Eskilstuna Hallbera G. Gísladóttir, Breiðabliki Elísa Viðarsdóttir, Val Sif Atladóttir, Kristianstad Málfríður Erna Sigurðardóttir, BreiðablikiMiðjumenn: Fanndís Friðriksdóttir, Breiðabliki Sara Björk Gunnarsdóttir, FC Rosengård Andrea Rán Hauksdóttir Snæfeld, Breiðabliki Sandra María Jessen, Þór/KA Dagný Brynjarsdóttir, Portland Thorns Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Stabæk Elín Metta Jensen, ValSóknarmenn: Margrét Lára Viðarsdóttir, Val Hólmfríður Magnúsdóttir, Avaldsnes Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Fylki Harpa Þorsteinsdóttir, Stjörnunni EM 2017 í Hollandi Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Salah nálgast nýjan samning Enski boltinn Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti Fleiri fréttir Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Sjá meira
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn sem mætir Skotlandi og Makedóníu í næstu leikjum liðsins í undankeppni EM 2017. Hópurinn er óbreyttur frá síðasta verkefni liðsins. Stelpurnar okkar eru í góðum málum eftir fjóra leiki en liðið er með tólf stig eða fullt hús og búið að skora 17 mörk en ekki fengið á sig eitt einasta. Fyrir höndum er fyrri stórleikur riðilsins gegn Skotlandi sem fram fer ytra 3. júní en Skotar eru á toppnum með 15 stig, einnig með fullt hús, og hafa skorað 27 mörk og fengið á sig tvö.Freyr Alexandersson, Ásmundur Haraldsson og markvarðaþjálfarinn Ólafur Pétursson.vísir/tomÍslenska liðið mætir svo Makedóníu á Laugardalsvellinum 7. júní en það verður fyrsti heimaleikur stelpnanna okkar síðan liðið lagði Hvíta-Rússlanda, 2-0, 22. september í fyrra. Eftir leikinn gegn Skotlandi á Ísland eftir þrjá heimaleiki gegn Makedóníu, Slóveníu og Skotlandi sem gæti verið úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum og öruggan farseðil á Evrópumótið í Hollandi. Efsta liðið í hverjum riðli kemst beint á EM 2017 auk sex liða sem ná bestum árangri í öðru sæti. Liðin sem ná sjöunda og áttunda besta árangrinum í öðru sæti mætast í umspili um síðasta lausa sætið á EM.Hópurinn sem mætir Skotlandi og Makedóníu:Markverðir: Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgården Sandra Sigurðardóttir, Val Sonný Lára Þráinsdóttir, BreiðablikiVarnarmenn: Anna Björk Kristjánsdóttir, Örebro Glódís Perla Viggósdóttir, Eskilstuna Hallbera G. Gísladóttir, Breiðabliki Elísa Viðarsdóttir, Val Sif Atladóttir, Kristianstad Málfríður Erna Sigurðardóttir, BreiðablikiMiðjumenn: Fanndís Friðriksdóttir, Breiðabliki Sara Björk Gunnarsdóttir, FC Rosengård Andrea Rán Hauksdóttir Snæfeld, Breiðabliki Sandra María Jessen, Þór/KA Dagný Brynjarsdóttir, Portland Thorns Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Stabæk Elín Metta Jensen, ValSóknarmenn: Margrét Lára Viðarsdóttir, Val Hólmfríður Magnúsdóttir, Avaldsnes Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Fylki Harpa Þorsteinsdóttir, Stjörnunni
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Salah nálgast nýjan samning Enski boltinn Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti Fleiri fréttir Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti