Bláa lónið hagnast um milljarða Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. maí 2016 11:54 Nýtt met var slegið í fjölda heimsókna í Bláa lónið árið 2015. Vísir/GVA Hagnaður Bláa lónsins á síðasta ári nam 2,3 milljörðum króna eftir skatta. Þá námu tekjur Bláa lónsins 7,9 milljörðum króna. Nýtt met var slegið í fjölda heimsókna í Bláa lónið árið 2015. Aðalfundur félagsins sem haldin var í gær samþykkti að greiða um 1,4 milljarða í arð til hluthafa. Hagnaður Bláa Lónsins fyrir fjármagnsliði og afskriftir (EBITDA) var 3.119 milljónir króna og var eiginfjárhlutfall 52 prósent.Er þetta nokkur hagnaðaraukning frá uppgjöri fyrir árið 2014 þegar Bláa lónið hagnaðist um 1,8 milljarða eftir skatta. Breytingar urðu á rekstrarumhverfi félagsins um síðustu áramót, en frá þeim tíma mun félagið skila virðisaukaskatti af öllum rekstri sínum. Áætlaður greiddur virðisaukaskattur til ríkissjóðs á þessu ári er 332 milljónir króna. Grímur Sæmundsson, forstjóri Bláa lónsins segir að nýtt met jafi var sett í fjölda heimsókna í Bláa Lónið árið 2015 en þær voru 919 þúsund talsins. Í sumar munu 500 starfsmenn starfa hjá fyrirtækinu. „Vöxtur Bláa Lónsins undanfarin ár hefur verið í takt við þróun ferðaþjónustunnar, sem í nú aflar þjóðinni meiri gjaldeyristekna en nokkur önnur atvinnugrein, segir Grímur í tilkynningu frá Bláa lóninu. „Áhersla Bláa Lónsins á gæði og upplifun gesta hefur borið góðan árangur eins og greina má af rekstrifélagsins árið 2015. Nú er unnið að áframhaldandi uppbyggingu sem felst í stækkun á upplifunarsvæði Bláa Lónsins þar sem áherslan verður áfram á einstaka upplifun gesta og gæði,“ segir Grímur.Uppfært kl. 12.40 með upplýsingum um breytt skil Bláa lónsins á virðisaukaskatti. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Bláa lónið velti tæpum 6 milljörðum Bláa Lónið hagnaðist um 1,7 milljarð íslenskra króna á síðasta ári. 15. september 2015 13:05 Kourtney Kardashian og félagar í Bláa Lóninu: Fengu staðinn út af fyrir sig - Myndband Undanfarna daga hefur Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West verið í heimsókn á Íslandi ásamt Kourtney Kardashian og fjölskylduvinum og má þar meðal annars nefna Jonathan Cheban. 20. apríl 2016 10:35 Mest lesið Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Viðskipti innlent Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Neytendur Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Sterk heild og skýr gildi gera Afltak að fyrirmynd í byggingariðnaði Framúrskarandi kynning Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Sjá meira
Hagnaður Bláa lónsins á síðasta ári nam 2,3 milljörðum króna eftir skatta. Þá námu tekjur Bláa lónsins 7,9 milljörðum króna. Nýtt met var slegið í fjölda heimsókna í Bláa lónið árið 2015. Aðalfundur félagsins sem haldin var í gær samþykkti að greiða um 1,4 milljarða í arð til hluthafa. Hagnaður Bláa Lónsins fyrir fjármagnsliði og afskriftir (EBITDA) var 3.119 milljónir króna og var eiginfjárhlutfall 52 prósent.Er þetta nokkur hagnaðaraukning frá uppgjöri fyrir árið 2014 þegar Bláa lónið hagnaðist um 1,8 milljarða eftir skatta. Breytingar urðu á rekstrarumhverfi félagsins um síðustu áramót, en frá þeim tíma mun félagið skila virðisaukaskatti af öllum rekstri sínum. Áætlaður greiddur virðisaukaskattur til ríkissjóðs á þessu ári er 332 milljónir króna. Grímur Sæmundsson, forstjóri Bláa lónsins segir að nýtt met jafi var sett í fjölda heimsókna í Bláa Lónið árið 2015 en þær voru 919 þúsund talsins. Í sumar munu 500 starfsmenn starfa hjá fyrirtækinu. „Vöxtur Bláa Lónsins undanfarin ár hefur verið í takt við þróun ferðaþjónustunnar, sem í nú aflar þjóðinni meiri gjaldeyristekna en nokkur önnur atvinnugrein, segir Grímur í tilkynningu frá Bláa lóninu. „Áhersla Bláa Lónsins á gæði og upplifun gesta hefur borið góðan árangur eins og greina má af rekstrifélagsins árið 2015. Nú er unnið að áframhaldandi uppbyggingu sem felst í stækkun á upplifunarsvæði Bláa Lónsins þar sem áherslan verður áfram á einstaka upplifun gesta og gæði,“ segir Grímur.Uppfært kl. 12.40 með upplýsingum um breytt skil Bláa lónsins á virðisaukaskatti.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Bláa lónið velti tæpum 6 milljörðum Bláa Lónið hagnaðist um 1,7 milljarð íslenskra króna á síðasta ári. 15. september 2015 13:05 Kourtney Kardashian og félagar í Bláa Lóninu: Fengu staðinn út af fyrir sig - Myndband Undanfarna daga hefur Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West verið í heimsókn á Íslandi ásamt Kourtney Kardashian og fjölskylduvinum og má þar meðal annars nefna Jonathan Cheban. 20. apríl 2016 10:35 Mest lesið Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Viðskipti innlent Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Neytendur Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Sterk heild og skýr gildi gera Afltak að fyrirmynd í byggingariðnaði Framúrskarandi kynning Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Sjá meira
Bláa lónið velti tæpum 6 milljörðum Bláa Lónið hagnaðist um 1,7 milljarð íslenskra króna á síðasta ári. 15. september 2015 13:05
Kourtney Kardashian og félagar í Bláa Lóninu: Fengu staðinn út af fyrir sig - Myndband Undanfarna daga hefur Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West verið í heimsókn á Íslandi ásamt Kourtney Kardashian og fjölskylduvinum og má þar meðal annars nefna Jonathan Cheban. 20. apríl 2016 10:35