Borgunarmörkin í beinni í kvöld | Sýnt úr öllum leikjunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. maí 2016 14:00 Bikarmeistarar Vals eru komnir áfram í 16-liða úrslit. vísir/anton Í kvöld kemur í ljós hvaða lið verða í pottinum þegar dregið verður í 16-liða úrslit Borgunarbikars karla á morgun. Þrettán lið eru þegar komin áfram en síðustu þrír leikirnir í 32-liða úrslitum keppninnar fara fram í kvöld. Þá mætir Pepsi-deildarlið Breiðabliks Kríu úr 4. deild á Valhúsavelli á Seltjarnarnesi, FH fær KF í heimsókn og á Samsung-vellinum í Garðabæ mætast Stjarnan og Víkingur Ó. í Pepsi-deildarslag. Leikur Stjörnunnar og Víkings Ó. hefst klukkan 20:00 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Strax eftir leikinn eru Borgunarmörkin á dagskrá þar sem farið verður yfir alla leikina í 32-liða úrslitunum. Sýnt verður úr öllum 16 leikjunum, m.a. frá Sandgerði, Garði og Valhúsavelli. Auk þess verður að sjálfsögðu farið ofan í saumana á óvæntum sigri Selfyssinga á KR í gær. Þessi lið eru búin að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitunum: Vestri, Leiknir R., Grótta, Fram, Grindavík, ÍBV, Víðir, ÍA, Selfoss, Þróttur R., Fylkir, Víkingur R., Valur. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Áttu ekki möguleika nema í eitt augnablik | Úrslitin í bikarnum í kvöld Fjögur lið tryggðu sér í kvöld sæti í sextán liða úrslitum Borgunarbikar karla í fótbolta en þá unnu Grótta, Leiknir R., Vesti og Fram leiki sína í 32 liða úrslitum keppninnar. 24. maí 2016 21:29 Hetja Selfyssinga: „Tilfinningin gæti varla verið betri“ Arnar Logi Sveinsson, 19 ára leikmaður Selfoss, skaut KR út úr bikarnum í framlengingu í vesturbænum. 25. maí 2016 22:31 Selfyssingar sendu KR-inga út úr bikarnum og það á KR-vellinum 1. deildarlið Selfoss er komið áfram í sextán liða úrslit Borgunarbikars karla í fótbolta eftir 2-1 sigur á KR í framlengdum leik á KR-vellinum í kvöld. 25. maí 2016 21:45 KR-ingar höfðu ekki látið neðrideildarlið slá sig út í 24 ár KR-ingar hafa komist í undanúrslit bikarkeppninnar undanfarin átta ár og sex sinnum í bikarúrslitaleikinn á þessum átta árum. Liðið spilar hinsvegar bara einn bikarleik á árinu 2016 eftir 2-1 tap á móti 1. deildarliði Selfoss á KR-vellinum í kvöld. 25. maí 2016 22:18 Twitter logar eftir úrslitin í Vesturbænum: Er Selfoss að vinna KR eða er mig að dreyma Ein óvæntustu úrslitin í bikarkeppninni í mörg ár urðu á KR-vellinum í kvöld þegar 1. deildarlið Selfoss mætti í Vesturbæinn og sló KR-inga út úr bikarnum. 25. maí 2016 22:42 Fimm Pepsi-deildarlið komin áfram í bikarnum | Úrslit kvöldsins Pepsi-deildarliðin ÍBV, ÍA, Þróttur R., Fylkir og Víkingur R. tryggðu sér öll í kvöld sæti í sextán liða úrslitum Borgunarbikarsins en KR-ingar þurftu að fara í framlengingu á móti Selfossi. 25. maí 2016 21:24 Bjarni með bakið upp við vegg og mætir næst Valsmönnum sem elska Frostaskjól Bjarni Guðjónsson þarf að snúa við gengi KR-inga en sagan er ekki með liðinu í næsta leik. 26. maí 2016 10:00 Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð Fótbolti „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Fótbolti Fleiri fréttir Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Sjá meira
Í kvöld kemur í ljós hvaða lið verða í pottinum þegar dregið verður í 16-liða úrslit Borgunarbikars karla á morgun. Þrettán lið eru þegar komin áfram en síðustu þrír leikirnir í 32-liða úrslitum keppninnar fara fram í kvöld. Þá mætir Pepsi-deildarlið Breiðabliks Kríu úr 4. deild á Valhúsavelli á Seltjarnarnesi, FH fær KF í heimsókn og á Samsung-vellinum í Garðabæ mætast Stjarnan og Víkingur Ó. í Pepsi-deildarslag. Leikur Stjörnunnar og Víkings Ó. hefst klukkan 20:00 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Strax eftir leikinn eru Borgunarmörkin á dagskrá þar sem farið verður yfir alla leikina í 32-liða úrslitunum. Sýnt verður úr öllum 16 leikjunum, m.a. frá Sandgerði, Garði og Valhúsavelli. Auk þess verður að sjálfsögðu farið ofan í saumana á óvæntum sigri Selfyssinga á KR í gær. Þessi lið eru búin að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitunum: Vestri, Leiknir R., Grótta, Fram, Grindavík, ÍBV, Víðir, ÍA, Selfoss, Þróttur R., Fylkir, Víkingur R., Valur.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Áttu ekki möguleika nema í eitt augnablik | Úrslitin í bikarnum í kvöld Fjögur lið tryggðu sér í kvöld sæti í sextán liða úrslitum Borgunarbikar karla í fótbolta en þá unnu Grótta, Leiknir R., Vesti og Fram leiki sína í 32 liða úrslitum keppninnar. 24. maí 2016 21:29 Hetja Selfyssinga: „Tilfinningin gæti varla verið betri“ Arnar Logi Sveinsson, 19 ára leikmaður Selfoss, skaut KR út úr bikarnum í framlengingu í vesturbænum. 25. maí 2016 22:31 Selfyssingar sendu KR-inga út úr bikarnum og það á KR-vellinum 1. deildarlið Selfoss er komið áfram í sextán liða úrslit Borgunarbikars karla í fótbolta eftir 2-1 sigur á KR í framlengdum leik á KR-vellinum í kvöld. 25. maí 2016 21:45 KR-ingar höfðu ekki látið neðrideildarlið slá sig út í 24 ár KR-ingar hafa komist í undanúrslit bikarkeppninnar undanfarin átta ár og sex sinnum í bikarúrslitaleikinn á þessum átta árum. Liðið spilar hinsvegar bara einn bikarleik á árinu 2016 eftir 2-1 tap á móti 1. deildarliði Selfoss á KR-vellinum í kvöld. 25. maí 2016 22:18 Twitter logar eftir úrslitin í Vesturbænum: Er Selfoss að vinna KR eða er mig að dreyma Ein óvæntustu úrslitin í bikarkeppninni í mörg ár urðu á KR-vellinum í kvöld þegar 1. deildarlið Selfoss mætti í Vesturbæinn og sló KR-inga út úr bikarnum. 25. maí 2016 22:42 Fimm Pepsi-deildarlið komin áfram í bikarnum | Úrslit kvöldsins Pepsi-deildarliðin ÍBV, ÍA, Þróttur R., Fylkir og Víkingur R. tryggðu sér öll í kvöld sæti í sextán liða úrslitum Borgunarbikarsins en KR-ingar þurftu að fara í framlengingu á móti Selfossi. 25. maí 2016 21:24 Bjarni með bakið upp við vegg og mætir næst Valsmönnum sem elska Frostaskjól Bjarni Guðjónsson þarf að snúa við gengi KR-inga en sagan er ekki með liðinu í næsta leik. 26. maí 2016 10:00 Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð Fótbolti „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Fótbolti Fleiri fréttir Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Sjá meira
Áttu ekki möguleika nema í eitt augnablik | Úrslitin í bikarnum í kvöld Fjögur lið tryggðu sér í kvöld sæti í sextán liða úrslitum Borgunarbikar karla í fótbolta en þá unnu Grótta, Leiknir R., Vesti og Fram leiki sína í 32 liða úrslitum keppninnar. 24. maí 2016 21:29
Hetja Selfyssinga: „Tilfinningin gæti varla verið betri“ Arnar Logi Sveinsson, 19 ára leikmaður Selfoss, skaut KR út úr bikarnum í framlengingu í vesturbænum. 25. maí 2016 22:31
Selfyssingar sendu KR-inga út úr bikarnum og það á KR-vellinum 1. deildarlið Selfoss er komið áfram í sextán liða úrslit Borgunarbikars karla í fótbolta eftir 2-1 sigur á KR í framlengdum leik á KR-vellinum í kvöld. 25. maí 2016 21:45
KR-ingar höfðu ekki látið neðrideildarlið slá sig út í 24 ár KR-ingar hafa komist í undanúrslit bikarkeppninnar undanfarin átta ár og sex sinnum í bikarúrslitaleikinn á þessum átta árum. Liðið spilar hinsvegar bara einn bikarleik á árinu 2016 eftir 2-1 tap á móti 1. deildarliði Selfoss á KR-vellinum í kvöld. 25. maí 2016 22:18
Twitter logar eftir úrslitin í Vesturbænum: Er Selfoss að vinna KR eða er mig að dreyma Ein óvæntustu úrslitin í bikarkeppninni í mörg ár urðu á KR-vellinum í kvöld þegar 1. deildarlið Selfoss mætti í Vesturbæinn og sló KR-inga út úr bikarnum. 25. maí 2016 22:42
Fimm Pepsi-deildarlið komin áfram í bikarnum | Úrslit kvöldsins Pepsi-deildarliðin ÍBV, ÍA, Þróttur R., Fylkir og Víkingur R. tryggðu sér öll í kvöld sæti í sextán liða úrslitum Borgunarbikarsins en KR-ingar þurftu að fara í framlengingu á móti Selfossi. 25. maí 2016 21:24
Bjarni með bakið upp við vegg og mætir næst Valsmönnum sem elska Frostaskjól Bjarni Guðjónsson þarf að snúa við gengi KR-inga en sagan er ekki með liðinu í næsta leik. 26. maí 2016 10:00