Gasol íhugar að fara ekki til Ríó vegna Zika-veirunnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. maí 2016 21:30 Gasol á í leik á Ólympíuleikunum í London fyrir fjórum árum. vísir/getty Pau Gasol, skærasta stjarna spænska körfuboltalandsliðsins, íhugar að keppa ekki á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst vegna Zika-faraldsins sem geisar í Brasilíu. Gasol sagði í dag að það væri of mikil óvissa vegna ástandsins í Brasilíu og þeir sem væru á leið til Ríó þyrftu að hugsa sig tvisvar um hvort þeir ættu að fara. Að sögn Gasols hafa fleiri spænskir íþróttamenn áhyggjur af ástandinu og íhuga að vera heima. „Það kæmi mér ekki á óvart að sjá íþróttamenn hætta við að keppa á Ólympíuleikunum til að stofna heilsu sinni, og fjölskyldna sinna, ekki í hættu,“ sagði Gasol en Zika-veiran getur orsakað alvarlegan fósturskaða. Sýnt hefur verið fram á tengsl hennar og svokallaðra smáheila sem þúsundir barna í Brasilíu fæddust með á síðasta ári. „Sumir þessara íþróttamanna ætla að eignast börn í framtíðinni og þetta gæti haft áhrif á þá og heilsu barna þeirra og eiginkvenna. Fólk á að setja heilsuna í fyrsta sæti,“ sagði Gasol sem hefur þrisvar sinnum keppt á Ólympíuleikum.Sjá einnig: Rory McIlroy ætlar að fylgjast vel með fréttum af Zika vírusnum Meðal annarra íþróttamanna sem hafa lýst yfir áhyggjum af ástandinu í Brasilíu má nefna norður-írska kylfinginn Rory McIlroy og bandarísku fótboltakonurnar Hope Solo og Alex Morgan. Körfubolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Zíka Mest lesið Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Sanchez sleppt úr haldi Sport Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Hilmar skoraði 11 stig í sigri Körfubolti Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Fótbolti Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira
Pau Gasol, skærasta stjarna spænska körfuboltalandsliðsins, íhugar að keppa ekki á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst vegna Zika-faraldsins sem geisar í Brasilíu. Gasol sagði í dag að það væri of mikil óvissa vegna ástandsins í Brasilíu og þeir sem væru á leið til Ríó þyrftu að hugsa sig tvisvar um hvort þeir ættu að fara. Að sögn Gasols hafa fleiri spænskir íþróttamenn áhyggjur af ástandinu og íhuga að vera heima. „Það kæmi mér ekki á óvart að sjá íþróttamenn hætta við að keppa á Ólympíuleikunum til að stofna heilsu sinni, og fjölskyldna sinna, ekki í hættu,“ sagði Gasol en Zika-veiran getur orsakað alvarlegan fósturskaða. Sýnt hefur verið fram á tengsl hennar og svokallaðra smáheila sem þúsundir barna í Brasilíu fæddust með á síðasta ári. „Sumir þessara íþróttamanna ætla að eignast börn í framtíðinni og þetta gæti haft áhrif á þá og heilsu barna þeirra og eiginkvenna. Fólk á að setja heilsuna í fyrsta sæti,“ sagði Gasol sem hefur þrisvar sinnum keppt á Ólympíuleikum.Sjá einnig: Rory McIlroy ætlar að fylgjast vel með fréttum af Zika vírusnum Meðal annarra íþróttamanna sem hafa lýst yfir áhyggjum af ástandinu í Brasilíu má nefna norður-írska kylfinginn Rory McIlroy og bandarísku fótboltakonurnar Hope Solo og Alex Morgan.
Körfubolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Zíka Mest lesið Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Sanchez sleppt úr haldi Sport Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Hilmar skoraði 11 stig í sigri Körfubolti Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Fótbolti Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira