Deilur vegna Ramadan leiddu til íkveikju í flóttamannaskýli Samúel Karl Ólason skrifar 9. júní 2016 12:45 Talið er að deilur meðal flóttafólks hafi leitt til íkveikju í stórum sal sem notaður var til að hýsa 282 flóttamenn í Þýskalandi. Salurinn gjörskemmdist í eldinum, en átta menn hafa verið handteknir vegna málsins. Þar af eru tveir 26 ára gamlir menn frá Marokkó sem grunaðir eru um íkveikju. Annar þeirra er sagður hafa hellt eldfimum vökva á dýnu og kveikt í henni. Flóttamannaskýlið er skammt frá borginni Dusseldorf í Þýskalandi. Þar voru til húsa 282 karlkyns flóttamenn. Samkvæmt AFP fréttaveitunni voru flestir frá Sýrlandi, Írak, Afganistan og Norður-Afríku. Rúmlega 70 slökkviliðsmenn þurfti til að ná tökum á eldinum. Svo virðist sem að deilur tveggja hópa um matmálstíma hafi leitt til íkveikjunnar. Annar hópurinn vildi fasta vegna Ramadan mánaðarins en hinn hópurinn vildi fylgja hefðbundnum matmálstímum. Saksóknari að deilurnar hafi leitt til nokkurra átaka á milli hópanna og deilna við starfsmenn Rauða krossins, sem rak skýlið. Mennirnir sem hafa verið handteknir eru sagðir hafa hótað því að kveikja í húsinu ef ekki yrði breyting á og saksóknari segir að svo virðist sem að hótuninni hafi verið fylgt eftir. Flóttamenn Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent Fleiri fréttir Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Sjá meira
Talið er að deilur meðal flóttafólks hafi leitt til íkveikju í stórum sal sem notaður var til að hýsa 282 flóttamenn í Þýskalandi. Salurinn gjörskemmdist í eldinum, en átta menn hafa verið handteknir vegna málsins. Þar af eru tveir 26 ára gamlir menn frá Marokkó sem grunaðir eru um íkveikju. Annar þeirra er sagður hafa hellt eldfimum vökva á dýnu og kveikt í henni. Flóttamannaskýlið er skammt frá borginni Dusseldorf í Þýskalandi. Þar voru til húsa 282 karlkyns flóttamenn. Samkvæmt AFP fréttaveitunni voru flestir frá Sýrlandi, Írak, Afganistan og Norður-Afríku. Rúmlega 70 slökkviliðsmenn þurfti til að ná tökum á eldinum. Svo virðist sem að deilur tveggja hópa um matmálstíma hafi leitt til íkveikjunnar. Annar hópurinn vildi fasta vegna Ramadan mánaðarins en hinn hópurinn vildi fylgja hefðbundnum matmálstímum. Saksóknari að deilurnar hafi leitt til nokkurra átaka á milli hópanna og deilna við starfsmenn Rauða krossins, sem rak skýlið. Mennirnir sem hafa verið handteknir eru sagðir hafa hótað því að kveikja í húsinu ef ekki yrði breyting á og saksóknari segir að svo virðist sem að hótuninni hafi verið fylgt eftir.
Flóttamenn Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent Fleiri fréttir Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Sjá meira