Stephen Curry verður ekki með Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júní 2016 07:30 Stephen Curry, leikmaður NBA-meistara Golden State Warriors og verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar undanfarin tvö ár, tilkynnti það í gær að hann ætli að taka því rólega í sumar. Stephen Curry mun því ekki gefa kost á sér í Ólympíulið Bandaríkjanna en framundan er keppni á leikunum í Ríó de Janeiro í Brasilíu sem fara fram í ágústmánuði. Stephen Curry hefur aldrei spilað með bandaríska landsliðinu á Ólympíuleikum en varð í heimsmeistaraliðinu bæði 2010 í Tyrklandi og 2014 á Spáni. „Eftir langa íhugun og viðræður við mína fjölskyldu, forráðamenn Warriors og mína menn þá ákvað ég að taka nafn mitt af listanum yfir þá sem gefa kost á sér í bandaríska landsliðið á Ólympíuleikunum í Brasilíu," sagði Stephen Curry í yfirlýsingu. Stephen Curry og félagar í Golden State Warriors eru komnir í 2-0 í úrslitaeinvíginu á móti Cleveland Cavaliers og vantar því aðeins tvo sigra í viðbót til að vinna NBA-titilinn annað árið í röð. Stephen Curry segir þar að ökkla- og hnémeiðslin sem hann varð fyrir í byrjun úrslitakeppninnar eigi sinni þátt í því að hann telji nauðsynlegt fyrir sig og byggja upp skrokkinn í sumar og gera sig kláran í 2016-17 tímabilið með Golden State Warriors. Curry missti af fjórum leikjum í úrslitakeppninni vegna meiðsla og tók síðan nokkra leiki að komast aftur í gang en þessi 28 ára bakvörður er búinn að eiga sögulegt ár, bæði hvað varðar sína frammistöðu sem og frammistöðu alls liðsins sem hefur unnið fleiri leiki en nokkuð annað NBA-lið. Stephen Curry, Anthony Davis (meiddur), Blake Griffin (hvíld) og Chris Paul (hvíld) gefa ekki kost á sér en eftirtaldir 26 leikmenn eru enn á listanum: Carmelo Anthony, Harrison Barnes, Bradley Beal, Jimmy Butler, Mike Conley, DeMarcus Cousins, DeMar DeRozan, Andre Drummond, Kevin Durant, Kenneth Faried, Rudy Gay, Paul George, Draymond Green, James Harden, Gordon Hayward, Dwight Howard, Andre Iguodala, Kyrie Irving, LeBron James, DeAndre Jordan, Kawhi Leonard, Damian Lillard, Kevin Love, Klay Thompson, John Wall og Russell Westbrook. Mike Krzyzewski, þjálfari bandaríska landsliðsins, mun velja tólf manna hóp í lok júní en liðið mun síðan hefja æfinga í Las Vegas 17. júlí. Hann hefur enn úr nóg af frábærum leikmönnum að velja en svo gæti vissulega farið að fleiri hætti við þátttöku. NBA Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Sjá meira
Stephen Curry, leikmaður NBA-meistara Golden State Warriors og verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar undanfarin tvö ár, tilkynnti það í gær að hann ætli að taka því rólega í sumar. Stephen Curry mun því ekki gefa kost á sér í Ólympíulið Bandaríkjanna en framundan er keppni á leikunum í Ríó de Janeiro í Brasilíu sem fara fram í ágústmánuði. Stephen Curry hefur aldrei spilað með bandaríska landsliðinu á Ólympíuleikum en varð í heimsmeistaraliðinu bæði 2010 í Tyrklandi og 2014 á Spáni. „Eftir langa íhugun og viðræður við mína fjölskyldu, forráðamenn Warriors og mína menn þá ákvað ég að taka nafn mitt af listanum yfir þá sem gefa kost á sér í bandaríska landsliðið á Ólympíuleikunum í Brasilíu," sagði Stephen Curry í yfirlýsingu. Stephen Curry og félagar í Golden State Warriors eru komnir í 2-0 í úrslitaeinvíginu á móti Cleveland Cavaliers og vantar því aðeins tvo sigra í viðbót til að vinna NBA-titilinn annað árið í röð. Stephen Curry segir þar að ökkla- og hnémeiðslin sem hann varð fyrir í byrjun úrslitakeppninnar eigi sinni þátt í því að hann telji nauðsynlegt fyrir sig og byggja upp skrokkinn í sumar og gera sig kláran í 2016-17 tímabilið með Golden State Warriors. Curry missti af fjórum leikjum í úrslitakeppninni vegna meiðsla og tók síðan nokkra leiki að komast aftur í gang en þessi 28 ára bakvörður er búinn að eiga sögulegt ár, bæði hvað varðar sína frammistöðu sem og frammistöðu alls liðsins sem hefur unnið fleiri leiki en nokkuð annað NBA-lið. Stephen Curry, Anthony Davis (meiddur), Blake Griffin (hvíld) og Chris Paul (hvíld) gefa ekki kost á sér en eftirtaldir 26 leikmenn eru enn á listanum: Carmelo Anthony, Harrison Barnes, Bradley Beal, Jimmy Butler, Mike Conley, DeMarcus Cousins, DeMar DeRozan, Andre Drummond, Kevin Durant, Kenneth Faried, Rudy Gay, Paul George, Draymond Green, James Harden, Gordon Hayward, Dwight Howard, Andre Iguodala, Kyrie Irving, LeBron James, DeAndre Jordan, Kawhi Leonard, Damian Lillard, Kevin Love, Klay Thompson, John Wall og Russell Westbrook. Mike Krzyzewski, þjálfari bandaríska landsliðsins, mun velja tólf manna hóp í lok júní en liðið mun síðan hefja æfinga í Las Vegas 17. júlí. Hann hefur enn úr nóg af frábærum leikmönnum að velja en svo gæti vissulega farið að fleiri hætti við þátttöku.
NBA Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik