Hafa milljarða í tekjur af ferðum um hálendið ingvar haraldsson skrifar 20. júlí 2016 07:00 Hálendishagkerfið veltir milljörðum króna á ári hverju. Fréttablaðið/Vilhelm Tekjur innlendra ferðaþjónustufyrirtækja af útivistarferðum hafa margfaldast og nema milljörðum árlega. Páll Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands, bendir á að fyrir áratug hafi tekjur FÍ verið undir 100 milljónum króna á ári en nálgist nú 500 milljónir. Tekjur Íslenskra fjallaleiðsögumanna, sem sérhæfa sig í gönguferðum, námu 1,7 milljörðum króna í fyrra. Elín Sigurveig Sigurðardóttir framkvæmdastjóri segir fyrirtækið hafa vaxið um minnst 14 til 17 prósent á ári síðustu ár. Yfir 95 prósent viðskiptavinanna eru erlendir ferðamenn. Þá námu tekjur Ferðakompanísins sem býður ýmiss konar útvistarferðir 1,3 milljörðum króna. Tekjur Arctic Adventures af gönguferðum nema nokkur hundruð milljónum króna á ári að sögn Styrmis Þórs Bragasonar, framkvæmdastjóra hjá fyrirtækinu. Heildartekjur félagsins nema um tveimur milljörðum króna. Fyrrgreind fyrirtæki eru aðeins fáein þeirra fyrirtækja sem sinna skipulögðum útivistarferðum. Páll segir álagið á vinsælustu gönguleiðirnar gífurlegt. „Við erum farin að sjá verulega stóra hópa og mikla umferð og finna hvernig innviðirnir á stærstu dögunum titra af álagi.“ Þá séu mörg mjög aðkallandi vandamál sem einfalt ætti að vera að leysa. Styrmir segir hins vegar hægt að koma mun fleirum á Laugaveginn sé skipulag í lagi. Áætlað sé að um 800 þúsund manns fari gullna hringinn á ári en um 10 þúsund Laugaveginn. Til bóta væri ef allir gengju Laugaveginn í sömu átt. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
Tekjur innlendra ferðaþjónustufyrirtækja af útivistarferðum hafa margfaldast og nema milljörðum árlega. Páll Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands, bendir á að fyrir áratug hafi tekjur FÍ verið undir 100 milljónum króna á ári en nálgist nú 500 milljónir. Tekjur Íslenskra fjallaleiðsögumanna, sem sérhæfa sig í gönguferðum, námu 1,7 milljörðum króna í fyrra. Elín Sigurveig Sigurðardóttir framkvæmdastjóri segir fyrirtækið hafa vaxið um minnst 14 til 17 prósent á ári síðustu ár. Yfir 95 prósent viðskiptavinanna eru erlendir ferðamenn. Þá námu tekjur Ferðakompanísins sem býður ýmiss konar útvistarferðir 1,3 milljörðum króna. Tekjur Arctic Adventures af gönguferðum nema nokkur hundruð milljónum króna á ári að sögn Styrmis Þórs Bragasonar, framkvæmdastjóra hjá fyrirtækinu. Heildartekjur félagsins nema um tveimur milljörðum króna. Fyrrgreind fyrirtæki eru aðeins fáein þeirra fyrirtækja sem sinna skipulögðum útivistarferðum. Páll segir álagið á vinsælustu gönguleiðirnar gífurlegt. „Við erum farin að sjá verulega stóra hópa og mikla umferð og finna hvernig innviðirnir á stærstu dögunum titra af álagi.“ Þá séu mörg mjög aðkallandi vandamál sem einfalt ætti að vera að leysa. Styrmir segir hins vegar hægt að koma mun fleirum á Laugaveginn sé skipulag í lagi. Áætlað sé að um 800 þúsund manns fari gullna hringinn á ári en um 10 þúsund Laugaveginn. Til bóta væri ef allir gengju Laugaveginn í sömu átt.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira