Sigurvegari heimsleikanna fær skammbyssu í verðlaun Jóhann Óli Eiðsson skrifar 14. júlí 2016 11:04 Katrín Tanja Davíðsdóttir vann CrossFit leikana í fyrra en Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir lenti í þriðja sæti. Vinni önnur hvor þeirra í ár mun hún græða Glock skammbyssu. mynd/crossfit games Það að standa uppi sem sigurvegari heimsleikanna í CrossFit þýðir ekki aðeins að fjárhagur sigurvegarans vænkast heldur fær hann einnig skammbyssu að launum. Heimsleikarnir fara fram dagana 19.-24. júlí næstkomandi. Í tilkynningu á Facebook-síðu heimsleikanna, sem birtist í gær kemur fram að sigurvegarar í karlaflokki og kvennaflokki, auk allra þeirra sem skipa liðið sem vinnur liðakeppnina, fá skammbyssu frá Glock að launum. Hún er til viðbótar við verðlaunaféð og ýmsan annan varning sem eru í sigurlaun. Byssuframleiðandinn er einn styrktaraðila mótsins. Margir hafa látið skoðun sína á auglýsingunni í ljós. Ýmsir benda á stöðuna sem er upp í Bandaríkjunum varðandi byssueign almennings. Aðrir hafa áhyggjur af því að vinni einhver leikana sem er ekki búsettur í Bandaríkjunum muni sá lenda í basli með að koma byssunni heim til sín. Enn aðrir segja að stofnandi CrossFit hafi verið í sjóhernum og þetta sé því nokkuð viðeigandi. Sex íslenskir keppendur taka þátt í einstaklingskeppni á heimsleikunum auk liðs CrossFit XY. Meðal keppenda í kvennaflokki er ríkjandi heimsmeistari, Katrín Tanja Davíðsdóttir, og fyrrverandi heimsmeistarinn Annie Mist Þórisdóttir. Ljóst er að ef íslenskur keppandi stendur uppi sem sigurvegari þá mun hann eiga í basli með að koma með vopnið inn í landið. CrossFit Tengdar fréttir Milljónir af verðlaunafé Katrínar Tönju fara í skatt Katrín Tanja Davíðsdóttir vann tæplega 38 milljónir króna á heimsleikunum en af þeim þarf að greiða skatt eins og af öðrum launum. 28. júlí 2015 11:45 Viðtöl við Íslandsmeistarana í Crossfit: "Mig langar svolítið í sushi" Gríðarleg stemning var í Digranesinu í dag og húsfyllir á Íslandsmótinu í Crossfit. Keppni í aðalflokki karla og kvenna var æsispennandi og Stöð 2 leit við á svæðinu. 15. nóvember 2015 20:00 Björgvin Karl og Katrín Tanja Íslandsmeistarar í Crossfit | Myndir Björgvin Karl Guðmundsson og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru Íslandsmeistarar í Crossfit 2015, en Reebok Throwdown 2015, fór fram um helgina. Spennan var mikil fyrir lokadaginn, en lokagreinarnar fóru fram í Digranesinu í dag. 15. nóvember 2015 15:01 Íslenski heimsmeistarinn: Erum spurð hvað sé í vatninu hérna heima Eins og flestum ætti að vera kunnugt um bar Katrín Tanja Davíðsdóttir sigur úr býtum á heimsleikunum í CrossFit um helgina. 28. júlí 2015 19:05 Katrín Tanja: Besta sem gat gerst að missa af leikunum í fyrra Hraustasta kona heims, Katrín Tanja Davíðsdóttir, kom heim til Íslands í dag og fékk blíðar móttökur frá vinum sínum hjá CrossFit Reykjavík. 13. ágúst 2015 12:48 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Fleiri fréttir Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Tindastóll - Þór Þ. | Hvernig koma Stólarnir undan Evrópuleiknum? Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Sjá meira
Það að standa uppi sem sigurvegari heimsleikanna í CrossFit þýðir ekki aðeins að fjárhagur sigurvegarans vænkast heldur fær hann einnig skammbyssu að launum. Heimsleikarnir fara fram dagana 19.-24. júlí næstkomandi. Í tilkynningu á Facebook-síðu heimsleikanna, sem birtist í gær kemur fram að sigurvegarar í karlaflokki og kvennaflokki, auk allra þeirra sem skipa liðið sem vinnur liðakeppnina, fá skammbyssu frá Glock að launum. Hún er til viðbótar við verðlaunaféð og ýmsan annan varning sem eru í sigurlaun. Byssuframleiðandinn er einn styrktaraðila mótsins. Margir hafa látið skoðun sína á auglýsingunni í ljós. Ýmsir benda á stöðuna sem er upp í Bandaríkjunum varðandi byssueign almennings. Aðrir hafa áhyggjur af því að vinni einhver leikana sem er ekki búsettur í Bandaríkjunum muni sá lenda í basli með að koma byssunni heim til sín. Enn aðrir segja að stofnandi CrossFit hafi verið í sjóhernum og þetta sé því nokkuð viðeigandi. Sex íslenskir keppendur taka þátt í einstaklingskeppni á heimsleikunum auk liðs CrossFit XY. Meðal keppenda í kvennaflokki er ríkjandi heimsmeistari, Katrín Tanja Davíðsdóttir, og fyrrverandi heimsmeistarinn Annie Mist Þórisdóttir. Ljóst er að ef íslenskur keppandi stendur uppi sem sigurvegari þá mun hann eiga í basli með að koma með vopnið inn í landið.
CrossFit Tengdar fréttir Milljónir af verðlaunafé Katrínar Tönju fara í skatt Katrín Tanja Davíðsdóttir vann tæplega 38 milljónir króna á heimsleikunum en af þeim þarf að greiða skatt eins og af öðrum launum. 28. júlí 2015 11:45 Viðtöl við Íslandsmeistarana í Crossfit: "Mig langar svolítið í sushi" Gríðarleg stemning var í Digranesinu í dag og húsfyllir á Íslandsmótinu í Crossfit. Keppni í aðalflokki karla og kvenna var æsispennandi og Stöð 2 leit við á svæðinu. 15. nóvember 2015 20:00 Björgvin Karl og Katrín Tanja Íslandsmeistarar í Crossfit | Myndir Björgvin Karl Guðmundsson og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru Íslandsmeistarar í Crossfit 2015, en Reebok Throwdown 2015, fór fram um helgina. Spennan var mikil fyrir lokadaginn, en lokagreinarnar fóru fram í Digranesinu í dag. 15. nóvember 2015 15:01 Íslenski heimsmeistarinn: Erum spurð hvað sé í vatninu hérna heima Eins og flestum ætti að vera kunnugt um bar Katrín Tanja Davíðsdóttir sigur úr býtum á heimsleikunum í CrossFit um helgina. 28. júlí 2015 19:05 Katrín Tanja: Besta sem gat gerst að missa af leikunum í fyrra Hraustasta kona heims, Katrín Tanja Davíðsdóttir, kom heim til Íslands í dag og fékk blíðar móttökur frá vinum sínum hjá CrossFit Reykjavík. 13. ágúst 2015 12:48 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Fleiri fréttir Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Tindastóll - Þór Þ. | Hvernig koma Stólarnir undan Evrópuleiknum? Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Sjá meira
Milljónir af verðlaunafé Katrínar Tönju fara í skatt Katrín Tanja Davíðsdóttir vann tæplega 38 milljónir króna á heimsleikunum en af þeim þarf að greiða skatt eins og af öðrum launum. 28. júlí 2015 11:45
Viðtöl við Íslandsmeistarana í Crossfit: "Mig langar svolítið í sushi" Gríðarleg stemning var í Digranesinu í dag og húsfyllir á Íslandsmótinu í Crossfit. Keppni í aðalflokki karla og kvenna var æsispennandi og Stöð 2 leit við á svæðinu. 15. nóvember 2015 20:00
Björgvin Karl og Katrín Tanja Íslandsmeistarar í Crossfit | Myndir Björgvin Karl Guðmundsson og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru Íslandsmeistarar í Crossfit 2015, en Reebok Throwdown 2015, fór fram um helgina. Spennan var mikil fyrir lokadaginn, en lokagreinarnar fóru fram í Digranesinu í dag. 15. nóvember 2015 15:01
Íslenski heimsmeistarinn: Erum spurð hvað sé í vatninu hérna heima Eins og flestum ætti að vera kunnugt um bar Katrín Tanja Davíðsdóttir sigur úr býtum á heimsleikunum í CrossFit um helgina. 28. júlí 2015 19:05
Katrín Tanja: Besta sem gat gerst að missa af leikunum í fyrra Hraustasta kona heims, Katrín Tanja Davíðsdóttir, kom heim til Íslands í dag og fékk blíðar móttökur frá vinum sínum hjá CrossFit Reykjavík. 13. ágúst 2015 12:48