Tony Parker og félagar komust til Ríó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2016 13:45 Tony Parker og félagar í franska landsliðinu gátu fagnað sæti á ÓL. Vísir/EPA Serbía, Króatía og Frakkland urðu um helgina þrjú síðustu liðin til þess að tryggja sér sæti í keppni í körfubolta karla á Ólympíuleikunum í Ríó, sem fara fram í ágúst. Þrjú hraðmót voru haldin um helgina, á þremur mismunandi stöðum, þar sem keppt var um þessi þrjú síðustu sæti. Króatar lögðu Ítali í Tóríno, 84-78 á laugardaginn. Sama dag fór fram leikur Serba og Puertó Ríkó í Belgrade í Serbíu. Þar höfðu heimamenn betur 108-77. Frakkar tóku síðan þriðja lausa sætið með því að vinna hið efnilega lið Kanada 83-74. Tony Parker gaf kost á sér í verkefnið og var í lykilhlutverki í úrslitaleiknum þar sem hann skoraði 26 stig og gaf 4 stoðsendingar. Það var samt skotbakvörðurinn Nando De Colo sem var valinn besti leikmaður hraðmótsins á Manilla. De Colo var með 22 stig, 5 fráköst, 3 stoðsendingar og 3 stolna bolta í sigrinum á Kanada. Hann spilaði í vetur hjá CSKA Moskvu í Rússlandi. Tony Parker skoraði tíu stig á síðustu þremur mínútum leiksins og landaði öðrum fremur sigrinum. Hann setti niður þrist, sniðskot og hitti síðan úr fimm vítum þegar Kanadamenn voru að reyna að vinna upp muninn. Búið er að draga í riðla fyrir Ólympíuleikana en körfuboltakeppnin hefst 6. ágúst. Frakkar og Serbar drógust í riðil með Bandaríkjunum, Venesúela, Kína og Ástralíu. Fyrsti leikur Frakka verður á móti Ástralíu en lokaleikur Frakka í riðlinum verður á móti bandaríska liðinu. Króatar verða með Nígeríu, Litháen, Brasilíu, Spánverjum og Argentínumönnum. Kvennamegin eru einnig tveir riðlar.Í A-riðli eru Frakkland, Japan, Brasilía, Ástralía, Hvíta Rússland og Tyrkland. Í B-riðli eru Kanada, Spánn, Bandaríkin, Senegal, Serbía og Kína. NBA Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Sjá meira
Serbía, Króatía og Frakkland urðu um helgina þrjú síðustu liðin til þess að tryggja sér sæti í keppni í körfubolta karla á Ólympíuleikunum í Ríó, sem fara fram í ágúst. Þrjú hraðmót voru haldin um helgina, á þremur mismunandi stöðum, þar sem keppt var um þessi þrjú síðustu sæti. Króatar lögðu Ítali í Tóríno, 84-78 á laugardaginn. Sama dag fór fram leikur Serba og Puertó Ríkó í Belgrade í Serbíu. Þar höfðu heimamenn betur 108-77. Frakkar tóku síðan þriðja lausa sætið með því að vinna hið efnilega lið Kanada 83-74. Tony Parker gaf kost á sér í verkefnið og var í lykilhlutverki í úrslitaleiknum þar sem hann skoraði 26 stig og gaf 4 stoðsendingar. Það var samt skotbakvörðurinn Nando De Colo sem var valinn besti leikmaður hraðmótsins á Manilla. De Colo var með 22 stig, 5 fráköst, 3 stoðsendingar og 3 stolna bolta í sigrinum á Kanada. Hann spilaði í vetur hjá CSKA Moskvu í Rússlandi. Tony Parker skoraði tíu stig á síðustu þremur mínútum leiksins og landaði öðrum fremur sigrinum. Hann setti niður þrist, sniðskot og hitti síðan úr fimm vítum þegar Kanadamenn voru að reyna að vinna upp muninn. Búið er að draga í riðla fyrir Ólympíuleikana en körfuboltakeppnin hefst 6. ágúst. Frakkar og Serbar drógust í riðil með Bandaríkjunum, Venesúela, Kína og Ástralíu. Fyrsti leikur Frakka verður á móti Ástralíu en lokaleikur Frakka í riðlinum verður á móti bandaríska liðinu. Króatar verða með Nígeríu, Litháen, Brasilíu, Spánverjum og Argentínumönnum. Kvennamegin eru einnig tveir riðlar.Í A-riðli eru Frakkland, Japan, Brasilía, Ástralía, Hvíta Rússland og Tyrkland. Í B-riðli eru Kanada, Spánn, Bandaríkin, Senegal, Serbía og Kína.
NBA Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Sjá meira