Bjarni: Þýðir ekkert að vera með hausinn í jörðinni í Dalnum Smári Jökull Jónsson skrifar 28. júlí 2016 20:48 Bjarni Jóhannsson, þjálfari ÍBV. Vísir/Anton Bjarni Jóhannsson þjálfari ÍBV var vitaskuld ánægður eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitaleik Borgunarbikarsins eftir sigur á FH. „Þetta er frábært, alveg meiriháttur. Stuðningurinn hér, sólin og Dalurinn þetta hjálpast allt að. Það var frábær stemmning og sérstaklega í liðinu í seinni hálfleik,“ sagði Bjarni sigurreifur í samtali við Vísi að leik loknum. ÍBV þurfti að gera breytingu á sínu liði strax eftir rúmar tíu mínútur þegar varnarmaðurinn og fyrirliðinn Avni Pepa meiddist. „Það gekk ótrúlega vel og kom mjög á óvart hvað við vorum vel spilandi til baka. Við vorum í vandræðum í fyrri hálfeik með ákveðna hluti og fáum svo markið sem hleypir þessu í svolítið annan leik. Svo var frábær dugnaður og áræðni í seinni hálfleik sem skóp það að við héldum þessu marki,“ bætti Bjarni við. Nú er Þjóðhátíð framundan og ekki annað hægt að segja en að hún hafi byrjað fyrir Eyjamenn á Hásteinsvelli í kvöld. „Það verður aðeins að leyfa sér smá og leyfa drengjunum aðeins að fíla þetta. En þeir vita alveg hvað er í vændum á næstu dögum. Það þýðir ekkert að vera með hausinn í jörðinni í Dalnum, menn verða að vera glaðir þar.“ Úrslitaleikur ÍBV og Vals fer fram á Laugardalsvelli þann 13.ágúst. Bjarni sagði liðið hafa farið erfiða leið í úrslitin. „Hann leggst vel í mig. Þetta er búin að vera svakaleg leið í þennan úrslitaleik. Við erum búnir að slá út Stjörnuna og Breiðablik á útivelli og fengum sannarlega að hafa fyrir því í fyrsta leik gegn Hugin hér á heimavelli. Þetta er leið í erfiðari kantinum en þú verður stundum að fara þessa leið,“ sagði Bjarni Jóhannsson að lokum. Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Bjarni Jóhannsson þjálfari ÍBV var vitaskuld ánægður eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitaleik Borgunarbikarsins eftir sigur á FH. „Þetta er frábært, alveg meiriháttur. Stuðningurinn hér, sólin og Dalurinn þetta hjálpast allt að. Það var frábær stemmning og sérstaklega í liðinu í seinni hálfleik,“ sagði Bjarni sigurreifur í samtali við Vísi að leik loknum. ÍBV þurfti að gera breytingu á sínu liði strax eftir rúmar tíu mínútur þegar varnarmaðurinn og fyrirliðinn Avni Pepa meiddist. „Það gekk ótrúlega vel og kom mjög á óvart hvað við vorum vel spilandi til baka. Við vorum í vandræðum í fyrri hálfeik með ákveðna hluti og fáum svo markið sem hleypir þessu í svolítið annan leik. Svo var frábær dugnaður og áræðni í seinni hálfleik sem skóp það að við héldum þessu marki,“ bætti Bjarni við. Nú er Þjóðhátíð framundan og ekki annað hægt að segja en að hún hafi byrjað fyrir Eyjamenn á Hásteinsvelli í kvöld. „Það verður aðeins að leyfa sér smá og leyfa drengjunum aðeins að fíla þetta. En þeir vita alveg hvað er í vændum á næstu dögum. Það þýðir ekkert að vera með hausinn í jörðinni í Dalnum, menn verða að vera glaðir þar.“ Úrslitaleikur ÍBV og Vals fer fram á Laugardalsvelli þann 13.ágúst. Bjarni sagði liðið hafa farið erfiða leið í úrslitin. „Hann leggst vel í mig. Þetta er búin að vera svakaleg leið í þennan úrslitaleik. Við erum búnir að slá út Stjörnuna og Breiðablik á útivelli og fengum sannarlega að hafa fyrir því í fyrsta leik gegn Hugin hér á heimavelli. Þetta er leið í erfiðari kantinum en þú verður stundum að fara þessa leið,“ sagði Bjarni Jóhannsson að lokum.
Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira