Ægir Þór kominn í nýtt félag á Spáni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júlí 2016 18:29 Ægir Þór Steinarsson Vísir/Hanna Landsliðsbakvörðurinn Ægir Þór Steinarsson hefur gert samning við spænska félagið San Pablo Inmobiliaria og mun spila með liðinu á komandi tímabili í spænsku B-deildinni. San Pablo Inmobiliaria segir frá þessum nýja liðsmanni sínum frá Íslandi í frétt á heimasíðu sinni í kvöld. Ægir þór lék með Penas Huesca í sömu deild seinni hluta síðasta tímabils eftir að hafa byrjað tímabilið með KR-ingum. Ægir Þór stóð sig vel hjá Penas Huesca og var meðal annars með 9,1 stig og 3,4 stoðsendingar að meðaltali í úrslitakeppninni. Ægir Þór Steinarsson er sérstaklega hrósað fyrir varnarleikinn sinn í fréttinni á heimasíðu San Pablo Inmobiliaria en þar er talað um að hann hafi vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína. Ægir hjálpaði Penas Huesca meðal annars að slá út San Pablo liðið í undanúrslitunum en Penas Huesca náði ekki að vinna úrslitaeinvígið og komst því ekki upp í ACB-deildina. San Pablo Inmobiliaria er að setja saman nýtt lið fyrir komandi tímabil og er Ægir Þór einn af fjórum nýjum leikmönnum sem hafa verið staðfestir. Ægir Þór Steinarsson var einn af leikmönnum Íslands á Eurobasket í fyrrahaust og er æfingahóp íslenska landsliðsins fyrir verkefni haustsins. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Ægir og félagar undir í úrslitaeinvíginu Ægir Þór Steinarsson og félagar í Peñas Huesca eru lentir 1-0 undir gegn Club Melilla Baloncesto um laust sæti í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 20. maí 2016 20:51 Helgi Már: Frábært að Ægir sé farinn til Spánar Helgi Már Magnússon segir KR-inga hafa sett tóninn fyrir það sem koma skal hjá meisturunum. 17. mars 2016 22:33 Pedersen velur stóran hóp fyrir undankeppni EM 2017 Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefur valið æfingahóp fyrir leikina í undankeppni EM 2017 í haust. 18. júlí 2016 14:44 Ægir stoðsendingahæstur í sínum fyrsta leik á Spáni Ægir Þór Steinarsson lék sinn fyrsta leik með Penas Huesca þegar liðið bar sigurorð af Rio Breogan, 76-87, í næstefstu deild á Spáni í kvöld. 5. mars 2016 18:56 KR missir Ægi Þór til Spánar Ægir Þór Steinarsson, leikstjórnandi Íslands- og bikarmeistara KR, hefur samið við spænska liðið CB Penas Huesca og mun því ekki klára tímabilið með Íslands- og bikarmeisturum KR. 29. febrúar 2016 20:11 Ægir spilaði vel og Huesca í úrslit Ægir Þór Steinarsson og félagar í Peñas Huesca eru komnir í úrslitaleikinn um laust sæti í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 15. maí 2016 20:56 Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ Sjá meira
Landsliðsbakvörðurinn Ægir Þór Steinarsson hefur gert samning við spænska félagið San Pablo Inmobiliaria og mun spila með liðinu á komandi tímabili í spænsku B-deildinni. San Pablo Inmobiliaria segir frá þessum nýja liðsmanni sínum frá Íslandi í frétt á heimasíðu sinni í kvöld. Ægir þór lék með Penas Huesca í sömu deild seinni hluta síðasta tímabils eftir að hafa byrjað tímabilið með KR-ingum. Ægir Þór stóð sig vel hjá Penas Huesca og var meðal annars með 9,1 stig og 3,4 stoðsendingar að meðaltali í úrslitakeppninni. Ægir Þór Steinarsson er sérstaklega hrósað fyrir varnarleikinn sinn í fréttinni á heimasíðu San Pablo Inmobiliaria en þar er talað um að hann hafi vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína. Ægir hjálpaði Penas Huesca meðal annars að slá út San Pablo liðið í undanúrslitunum en Penas Huesca náði ekki að vinna úrslitaeinvígið og komst því ekki upp í ACB-deildina. San Pablo Inmobiliaria er að setja saman nýtt lið fyrir komandi tímabil og er Ægir Þór einn af fjórum nýjum leikmönnum sem hafa verið staðfestir. Ægir Þór Steinarsson var einn af leikmönnum Íslands á Eurobasket í fyrrahaust og er æfingahóp íslenska landsliðsins fyrir verkefni haustsins.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Ægir og félagar undir í úrslitaeinvíginu Ægir Þór Steinarsson og félagar í Peñas Huesca eru lentir 1-0 undir gegn Club Melilla Baloncesto um laust sæti í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 20. maí 2016 20:51 Helgi Már: Frábært að Ægir sé farinn til Spánar Helgi Már Magnússon segir KR-inga hafa sett tóninn fyrir það sem koma skal hjá meisturunum. 17. mars 2016 22:33 Pedersen velur stóran hóp fyrir undankeppni EM 2017 Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefur valið æfingahóp fyrir leikina í undankeppni EM 2017 í haust. 18. júlí 2016 14:44 Ægir stoðsendingahæstur í sínum fyrsta leik á Spáni Ægir Þór Steinarsson lék sinn fyrsta leik með Penas Huesca þegar liðið bar sigurorð af Rio Breogan, 76-87, í næstefstu deild á Spáni í kvöld. 5. mars 2016 18:56 KR missir Ægi Þór til Spánar Ægir Þór Steinarsson, leikstjórnandi Íslands- og bikarmeistara KR, hefur samið við spænska liðið CB Penas Huesca og mun því ekki klára tímabilið með Íslands- og bikarmeisturum KR. 29. febrúar 2016 20:11 Ægir spilaði vel og Huesca í úrslit Ægir Þór Steinarsson og félagar í Peñas Huesca eru komnir í úrslitaleikinn um laust sæti í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 15. maí 2016 20:56 Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ Sjá meira
Ægir og félagar undir í úrslitaeinvíginu Ægir Þór Steinarsson og félagar í Peñas Huesca eru lentir 1-0 undir gegn Club Melilla Baloncesto um laust sæti í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 20. maí 2016 20:51
Helgi Már: Frábært að Ægir sé farinn til Spánar Helgi Már Magnússon segir KR-inga hafa sett tóninn fyrir það sem koma skal hjá meisturunum. 17. mars 2016 22:33
Pedersen velur stóran hóp fyrir undankeppni EM 2017 Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefur valið æfingahóp fyrir leikina í undankeppni EM 2017 í haust. 18. júlí 2016 14:44
Ægir stoðsendingahæstur í sínum fyrsta leik á Spáni Ægir Þór Steinarsson lék sinn fyrsta leik með Penas Huesca þegar liðið bar sigurorð af Rio Breogan, 76-87, í næstefstu deild á Spáni í kvöld. 5. mars 2016 18:56
KR missir Ægi Þór til Spánar Ægir Þór Steinarsson, leikstjórnandi Íslands- og bikarmeistara KR, hefur samið við spænska liðið CB Penas Huesca og mun því ekki klára tímabilið með Íslands- og bikarmeisturum KR. 29. febrúar 2016 20:11
Ægir spilaði vel og Huesca í úrslit Ægir Þór Steinarsson og félagar í Peñas Huesca eru komnir í úrslitaleikinn um laust sæti í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 15. maí 2016 20:56