Katrín Tanja aðeins sex sekúndum frá sigri í fyrstu grein dagsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júlí 2016 16:33 Katrín Tanja Davíðsdóttir. Vísir/GVA Katrín Tanja Davíðsdóttir náði öðru sæti í fyrstu greininni á þriðja degi í einstaklingskeppni kvenna á heimsleikunum í Crossfit sem standa nú yfir í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Katrín Tanja komst upp í fimmta sætið á heildarlistanum eftir frammistöðu hennar í dag og er einu sæti á eftir Ragnheiði Söru Sigmundsdóttur sem er efst af íslensku stelpunum. Greinin sem keppt var fyrst í á þessum þriðja degi heitir Murph en þá hlaupa allir keppendur eina mílu, gera síðan allskonar æfingar og hlaupa síðan aftur eina mílu.Katrín Tanja Davíðsdóttir kom í mark á frábærum tíma eða 36:48.43 mínútum. Sú sem vann var aðeins sex sekúndum á undan Katrínu Tönju. Katrín Tanja hefur verið inn á topp ellefu í fjórum af fyrstu fimm greinunum en fékk aðeins fjögur stig fyrir grein tvö sem gæti komið í bakið á henni þegar upp er staðið.Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir varð í 11. sæti í þessari fyrstu grein dagsins en hún kom í mark á 40:31.08 mínútum.Annie Mist Þórisdóttir var í efsta sæti eftir fyrsta daginn en hún er nú komin niður í sjöunda sæti eftir að hafa náð bara 24. sæti í fyrstu greininni á þriðja degi. Annie Mist hefur verið í 23. og 24. sæti í síðustu tveimur greinum eftir að hafa hækkað sig í fyrstu þremur greinunum og unnið þriðju greinina. Annie Mist kom í mark á 42:54.62 mínútum. Hún er nú átta stigum á eftir sjötta sætinu og 80 stigum á eftir Samönthu Briggs sem er efst.Þuríður Erla Helgadóttir er í 18. sæti í heildarkeppninni eftir að hafa náð fjórtánda besta tímanum í fyrstu grein dagsins. Þuríður Erla kom í mark á 40:54.97 mínútum.Björgvin Karl Guðmundsson stóð sig líka mjög í karlakeppninni og er kominn upp í fjórða sætið í heildarkeppninni eftir að hafa náð fimmta besta tímanum. Hann kom í mark á 38:06.84 mínútum. Þetta er fyrsta grein dagsins af þremur en næst á dagskrá er Squat Clean Pyramid en þá er keppt í hnébeygjum. CrossFit Tengdar fréttir Annie Mist missti toppsætið eftir sjósundið | Sara synti hraðast af Íslendingunum Íslenska crossfit fólkið fékk að glíma við sjösund í fyrstu grein dagsins á heimsleikunum í crossfit og þar gekk mikið á. 21. júlí 2016 16:32 Annie Mist komin í toppsætið eftir frábæra þriðju grein Annie Mist Þórisdóttir er í fyrsta sæti í keppni í einstaklingsflokki á heimsleikunum í Crossfit eftir fyrsta daginn en þrjár fyrstu greinarnar fóru fram í dag. 20. júlí 2016 21:57 Íslendingarnir vaktir upp fyrir allar aldir og réttur flugmiði Ballið byrjað hjá skyttunum fjórum í kvennaflokki og Björgvini Guðmundssyni. 20. júlí 2016 17:45 Sigurvegari heimsleikanna fær skammbyssu í verðlaun Það að standa uppi sem sigurvegari heimsleikanna í CrossFit þýðir ekki aðeins að fjárhagur sigurvegarans vænkast. 14. júlí 2016 11:04 Katrín Tanja stóð sig best í fyrstu grein Varð fjórða í kvennaflokki í sjö kílómetra víðavangshlaupi. Björgvin Karl Guðmundsson varð sjöundi í karlaflokki. 20. júlí 2016 18:18 Leiðin á heimsleikanna: Íslensku dæturnar | Myndband Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á morgun í StubHub Center í Carson, Kaliforníu. 18. júlí 2016 09:36 Annie Mist efst Íslendinganna eftir tvær greinar Katrín Tanja fór úr fjórða í átjánda sæti. 20. júlí 2016 20:01 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir náði öðru sæti í fyrstu greininni á þriðja degi í einstaklingskeppni kvenna á heimsleikunum í Crossfit sem standa nú yfir í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Katrín Tanja komst upp í fimmta sætið á heildarlistanum eftir frammistöðu hennar í dag og er einu sæti á eftir Ragnheiði Söru Sigmundsdóttur sem er efst af íslensku stelpunum. Greinin sem keppt var fyrst í á þessum þriðja degi heitir Murph en þá hlaupa allir keppendur eina mílu, gera síðan allskonar æfingar og hlaupa síðan aftur eina mílu.Katrín Tanja Davíðsdóttir kom í mark á frábærum tíma eða 36:48.43 mínútum. Sú sem vann var aðeins sex sekúndum á undan Katrínu Tönju. Katrín Tanja hefur verið inn á topp ellefu í fjórum af fyrstu fimm greinunum en fékk aðeins fjögur stig fyrir grein tvö sem gæti komið í bakið á henni þegar upp er staðið.Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir varð í 11. sæti í þessari fyrstu grein dagsins en hún kom í mark á 40:31.08 mínútum.Annie Mist Þórisdóttir var í efsta sæti eftir fyrsta daginn en hún er nú komin niður í sjöunda sæti eftir að hafa náð bara 24. sæti í fyrstu greininni á þriðja degi. Annie Mist hefur verið í 23. og 24. sæti í síðustu tveimur greinum eftir að hafa hækkað sig í fyrstu þremur greinunum og unnið þriðju greinina. Annie Mist kom í mark á 42:54.62 mínútum. Hún er nú átta stigum á eftir sjötta sætinu og 80 stigum á eftir Samönthu Briggs sem er efst.Þuríður Erla Helgadóttir er í 18. sæti í heildarkeppninni eftir að hafa náð fjórtánda besta tímanum í fyrstu grein dagsins. Þuríður Erla kom í mark á 40:54.97 mínútum.Björgvin Karl Guðmundsson stóð sig líka mjög í karlakeppninni og er kominn upp í fjórða sætið í heildarkeppninni eftir að hafa náð fimmta besta tímanum. Hann kom í mark á 38:06.84 mínútum. Þetta er fyrsta grein dagsins af þremur en næst á dagskrá er Squat Clean Pyramid en þá er keppt í hnébeygjum.
CrossFit Tengdar fréttir Annie Mist missti toppsætið eftir sjósundið | Sara synti hraðast af Íslendingunum Íslenska crossfit fólkið fékk að glíma við sjösund í fyrstu grein dagsins á heimsleikunum í crossfit og þar gekk mikið á. 21. júlí 2016 16:32 Annie Mist komin í toppsætið eftir frábæra þriðju grein Annie Mist Þórisdóttir er í fyrsta sæti í keppni í einstaklingsflokki á heimsleikunum í Crossfit eftir fyrsta daginn en þrjár fyrstu greinarnar fóru fram í dag. 20. júlí 2016 21:57 Íslendingarnir vaktir upp fyrir allar aldir og réttur flugmiði Ballið byrjað hjá skyttunum fjórum í kvennaflokki og Björgvini Guðmundssyni. 20. júlí 2016 17:45 Sigurvegari heimsleikanna fær skammbyssu í verðlaun Það að standa uppi sem sigurvegari heimsleikanna í CrossFit þýðir ekki aðeins að fjárhagur sigurvegarans vænkast. 14. júlí 2016 11:04 Katrín Tanja stóð sig best í fyrstu grein Varð fjórða í kvennaflokki í sjö kílómetra víðavangshlaupi. Björgvin Karl Guðmundsson varð sjöundi í karlaflokki. 20. júlí 2016 18:18 Leiðin á heimsleikanna: Íslensku dæturnar | Myndband Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á morgun í StubHub Center í Carson, Kaliforníu. 18. júlí 2016 09:36 Annie Mist efst Íslendinganna eftir tvær greinar Katrín Tanja fór úr fjórða í átjánda sæti. 20. júlí 2016 20:01 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Sjá meira
Annie Mist missti toppsætið eftir sjósundið | Sara synti hraðast af Íslendingunum Íslenska crossfit fólkið fékk að glíma við sjösund í fyrstu grein dagsins á heimsleikunum í crossfit og þar gekk mikið á. 21. júlí 2016 16:32
Annie Mist komin í toppsætið eftir frábæra þriðju grein Annie Mist Þórisdóttir er í fyrsta sæti í keppni í einstaklingsflokki á heimsleikunum í Crossfit eftir fyrsta daginn en þrjár fyrstu greinarnar fóru fram í dag. 20. júlí 2016 21:57
Íslendingarnir vaktir upp fyrir allar aldir og réttur flugmiði Ballið byrjað hjá skyttunum fjórum í kvennaflokki og Björgvini Guðmundssyni. 20. júlí 2016 17:45
Sigurvegari heimsleikanna fær skammbyssu í verðlaun Það að standa uppi sem sigurvegari heimsleikanna í CrossFit þýðir ekki aðeins að fjárhagur sigurvegarans vænkast. 14. júlí 2016 11:04
Katrín Tanja stóð sig best í fyrstu grein Varð fjórða í kvennaflokki í sjö kílómetra víðavangshlaupi. Björgvin Karl Guðmundsson varð sjöundi í karlaflokki. 20. júlí 2016 18:18
Leiðin á heimsleikanna: Íslensku dæturnar | Myndband Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á morgun í StubHub Center í Carson, Kaliforníu. 18. júlí 2016 09:36
Annie Mist efst Íslendinganna eftir tvær greinar Katrín Tanja fór úr fjórða í átjánda sæti. 20. júlí 2016 20:01