Annað lyfjamál í UFC: Eitt af fórnarlömbum Conors í tveggja ára bann Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. júlí 2016 12:00 Conor McGregor vann Chad Mendes sama kvöld og Gunnar Nelson pakkaði Brandon Thatch saman en hér eru þeir allir á blaðamannafundinum eftir bardagakvöldið. vísir/getty Skammt er stórra högga á milli í lyfjamálum UFC í Bandaríkjunum en aðeins degi eftir að þungavigtarkappinn Brock Lesnar fannst sekur um að neyta árangursbætandi efna er komið upp annað stórmál í bardagaheiminum. Chad Mendes, einn besti fjaðurvigtarkappinn í UFC, hefur verið bannaður í tvö ár frá keppni vegna lyfjamisnotkunar en vaxtarhormón fannst í lyfsýni hans sem var tekið utan keppni 17. maí.Sjá einnig:Haraldur Nelson segir einni stærstu stjörnu UFC til syndanna fyrir steranotkun Mendes var í fjórða sæti á fjaðurvigtarlistanum en hann hefur um langa hríð verið ein af stjörnum þess þyngdarflokks. Hann var búinn að vinna tíu af tólf bardögum sínum áður en Conor McGregor rotaði hann í Vegas í júlí í fyrra en hann tapaði svo aftur í desember á síðasta ári gegn Frankie Edgar. Mendes var ekki að fara að berjast þegar Bandaríska lyfjaeftirlitið, USADA, kíkti við hjá honum í óvænta heimsókn. Hann fær ekki að keppa aftur í UFC fyrr en 10. júní árið 2018. Ekki er langt síðan UFC tók þá mjög skynsömu ákvörðun að láta USADA sjá um lyfjaprófin fyrir sig en smám saman virðist lyfjaeftirlitið vera að hreinsa út óþekku bardagakappana. MMA Tengdar fréttir Haraldur Nelson segir einni stærstu stjörnu UFC til syndanna fyrir steranotkun "Myndi Lesnar fá borgað ef hann smyglaði hníf inn í búrið?“ 20. júlí 2016 12:00 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Sjá meira
Skammt er stórra högga á milli í lyfjamálum UFC í Bandaríkjunum en aðeins degi eftir að þungavigtarkappinn Brock Lesnar fannst sekur um að neyta árangursbætandi efna er komið upp annað stórmál í bardagaheiminum. Chad Mendes, einn besti fjaðurvigtarkappinn í UFC, hefur verið bannaður í tvö ár frá keppni vegna lyfjamisnotkunar en vaxtarhormón fannst í lyfsýni hans sem var tekið utan keppni 17. maí.Sjá einnig:Haraldur Nelson segir einni stærstu stjörnu UFC til syndanna fyrir steranotkun Mendes var í fjórða sæti á fjaðurvigtarlistanum en hann hefur um langa hríð verið ein af stjörnum þess þyngdarflokks. Hann var búinn að vinna tíu af tólf bardögum sínum áður en Conor McGregor rotaði hann í Vegas í júlí í fyrra en hann tapaði svo aftur í desember á síðasta ári gegn Frankie Edgar. Mendes var ekki að fara að berjast þegar Bandaríska lyfjaeftirlitið, USADA, kíkti við hjá honum í óvænta heimsókn. Hann fær ekki að keppa aftur í UFC fyrr en 10. júní árið 2018. Ekki er langt síðan UFC tók þá mjög skynsömu ákvörðun að láta USADA sjá um lyfjaprófin fyrir sig en smám saman virðist lyfjaeftirlitið vera að hreinsa út óþekku bardagakappana.
MMA Tengdar fréttir Haraldur Nelson segir einni stærstu stjörnu UFC til syndanna fyrir steranotkun "Myndi Lesnar fá borgað ef hann smyglaði hníf inn í búrið?“ 20. júlí 2016 12:00 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Sjá meira
Haraldur Nelson segir einni stærstu stjörnu UFC til syndanna fyrir steranotkun "Myndi Lesnar fá borgað ef hann smyglaði hníf inn í búrið?“ 20. júlí 2016 12:00