Líflegt á dreglinum hjá Suicide Squad Ritstjórn skrifar 4. ágúst 2016 08:30 Glamour/Getty Það hefur varla farið framhjá neinum að kvikmyndin Suicide Squad var frumsýnd um helgina vestanhafs og í gær var röðin komin að Lundúnaborg. Kvikmyndin skartar mörgum stjörnum í stórum hlutverkum og lét þær sig ekki vanta á bleika dregilinn í gærkvöldi. Jared Leto mætti í bleikum buxum, Will Smith, Margot Robbie, Ben Affleck, Cara Delevingne til að nefna nokkra. Það fer mikið fyrir myndinni sem hefur svo sem ekki fengið neina frábæra dóma en bæði Margot Robbie og Cara Delevingne hafa prýtt forsíður Vogue í þessum mánuði að því tilefni. Stiklu úr myndinni má sjá neðst í fréttinni. Will Smith og Margot Robbie.Cara í dressi frá Alexander McQueen.Jared Leto í grænum jakka, bleikum buxum og skóm frá Gucci.Ben Affleck í hefðbundnum klæðnaði. Grátt frá toppi til táar.Cara ásamt Georgiu May Jagger og Clöru Paget.Það þekkja nú flestir GOT aðdáendur þennan kappa, Jason Momoa.Poppy Delevingne svartklædd en poppar það upp með litríkum kímóno.Karen Fukuhara í hefðbundnum klæðnaði. Glamour Tíska Mest lesið „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Kade Hudson í Galvan á People´s Choice Awards Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour
Það hefur varla farið framhjá neinum að kvikmyndin Suicide Squad var frumsýnd um helgina vestanhafs og í gær var röðin komin að Lundúnaborg. Kvikmyndin skartar mörgum stjörnum í stórum hlutverkum og lét þær sig ekki vanta á bleika dregilinn í gærkvöldi. Jared Leto mætti í bleikum buxum, Will Smith, Margot Robbie, Ben Affleck, Cara Delevingne til að nefna nokkra. Það fer mikið fyrir myndinni sem hefur svo sem ekki fengið neina frábæra dóma en bæði Margot Robbie og Cara Delevingne hafa prýtt forsíður Vogue í þessum mánuði að því tilefni. Stiklu úr myndinni má sjá neðst í fréttinni. Will Smith og Margot Robbie.Cara í dressi frá Alexander McQueen.Jared Leto í grænum jakka, bleikum buxum og skóm frá Gucci.Ben Affleck í hefðbundnum klæðnaði. Grátt frá toppi til táar.Cara ásamt Georgiu May Jagger og Clöru Paget.Það þekkja nú flestir GOT aðdáendur þennan kappa, Jason Momoa.Poppy Delevingne svartklædd en poppar það upp með litríkum kímóno.Karen Fukuhara í hefðbundnum klæðnaði.
Glamour Tíska Mest lesið „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Kade Hudson í Galvan á People´s Choice Awards Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour