Óskar ráðinn framkvæmdastjóri Stjórnstöðvar ferðamála Atli Ísleifsson skrifar 3. ágúst 2016 16:38 Óskar Jósefsson tekur við starfinu af Herði Þórhallssyni. Óskar Jósefsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Stjórnstöðvar ferðamála. Hann tók til starfa í gær. Rekstarfélag Stjórnstöðvar ferðamála auglýsti starfið laust til umsóknar í maí og var Óskar valinn úr hópi 42 umsækjenda, en Hagvangur annaðist ráðningaferlið ásamt stjórn rekstarfélagsins. Hörður Þórhallsson var ráðinn framkvæmdastjóri Stjórnstöðvarinnar í lok síðasta árs, en hann lét af störfum í vor. Í frétt á vef atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins er haft eftir Óskari að hann segi þetta vera mjög áhugavert starf að takast á við og mörg spennandi verkefni sem bíða. „Innleiðing Vegvísis er komin vel af stað og mikilvægt að halda áfram að vinna að enn frekari samhæfingu og samþættingu verkefna á sviði ferðamála. Flest bendir til þess að áfram verði öflugur vöxtur í ferðaþjónustu. Við Íslendingar stöndum frammi fyrir ýmsum áhugaverðum áskorunum við að byggja upp sem besta umgjörð um þessa atvinnugrein og með þeim hætti að um hana ríki sátt í samfélaginu“, segir Óskar. Í fréttinni segir að Óskar Jósefsson hafi víðtæka stjórnunarreynslu og hafi starfað við stjórnendaráðgjöf til margra ára, bæði á almennum og opinberum markaði. „Hann hefur víðtæka reynslu úr atvinnulífinu, stofnaði ráðgjafarfyrirtækið Advance ehf. árið 2008 og hefur rekið það síðan, auk þess að sinna ýmsum öðrum verkefnum. Hann hefur fjölbreytta reynslu af því að leysa flókin verkefni og tók meðal annars við stöðu forstjóra hjá Landssíma Íslands hf. á umbrotatímum og leiddi fyrirtækið í gegnum þá. Hann var forstjóri Ístaks hf. og framkvæmdastjóri upplýsinga- og tæknisviðs Kaupþings banka, auk þess sem hann stýrði ráðgjafastarfsemi PwC um nokkura ára skeið. Óskar er verkfræðingur með M.Sc. gráðu í iðnaðar- og rekstrarverkfræði frá Danmörku. Ríkið og Samtök ferðaþjónustunnar stofnuðu í vor sameignarfélag um rekstur Stjórnstöðvar ferðamála. Nafn þess er Rekstrarfélag Stjórnstöðvar ferðamála sf. og er það í 50% eigu ríkissjóðs og 50% í eigu Samtaka ferðaþjónustunnar. Stjórnstöð ferðamála er samstarfsvettvangur stjórnvalda, Sambands íslenskra sveitarfélaga og Samtaka ferðaþjónustunnar. Stjórnstöð ferðamála mun starfa til ársloka 2020 og er henni ætlað að vinna að innleiðingu þeirra verkefna sem sett voru fram í Vegvísi í ferðaþjónustu,“ segir í fréttinni. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Stjórn ferðamála hefur þrisvar komið saman Fréttablaðinu er neitað um aðgang að fundargerðum stjórnstöðvarinnar 6. apríl 2016 13:30 Hörður Þórhallsson: „Mér finnst líklegt að ég sé skráður í Sjálfstæðisflokkinn“ Segist ekki hafa verið virkur í stjórnmálastarfi í nokkra áratugi og ekki þurfa hjálp vina sinna til að fá vinnu. 15. október 2015 14:15 Ný ferðamálastefna kynnt: Hörður mun veita Stjórnstöð ferðamála forystu Ragnheiður Elín Árnadóttir og Grímur Sæmundsen kynntu nýja ferðamálastefnu Íslands fyrr í dag. 6. október 2015 14:53 Hörður Þórhallsson nýr forstjóri Icepharma Hörður mun á næstu vikum láta af störfum sem framkvæmdastjóri Stjórnstöðvar ferðamála. 19. maí 2016 16:03 Fyrstu hugmyndir Stjórnstöðvar ferðamála kynntar á vormánuðum Tæplega 1,3 milljónir ferðamanna komu hingað til lands í gegnum Keflavíkurflugvöll á síðasta ári sem er um þrjátíu prósenta fjölgun frá árinu áður. Stefnt er að því að kynna fyrstu hugmyndir nýstofnaðrar Stjórnstöðvar ferðamála í vor. 15. febrúar 2016 19:30 Mest lesið Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka Sjá meira
Óskar Jósefsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Stjórnstöðvar ferðamála. Hann tók til starfa í gær. Rekstarfélag Stjórnstöðvar ferðamála auglýsti starfið laust til umsóknar í maí og var Óskar valinn úr hópi 42 umsækjenda, en Hagvangur annaðist ráðningaferlið ásamt stjórn rekstarfélagsins. Hörður Þórhallsson var ráðinn framkvæmdastjóri Stjórnstöðvarinnar í lok síðasta árs, en hann lét af störfum í vor. Í frétt á vef atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins er haft eftir Óskari að hann segi þetta vera mjög áhugavert starf að takast á við og mörg spennandi verkefni sem bíða. „Innleiðing Vegvísis er komin vel af stað og mikilvægt að halda áfram að vinna að enn frekari samhæfingu og samþættingu verkefna á sviði ferðamála. Flest bendir til þess að áfram verði öflugur vöxtur í ferðaþjónustu. Við Íslendingar stöndum frammi fyrir ýmsum áhugaverðum áskorunum við að byggja upp sem besta umgjörð um þessa atvinnugrein og með þeim hætti að um hana ríki sátt í samfélaginu“, segir Óskar. Í fréttinni segir að Óskar Jósefsson hafi víðtæka stjórnunarreynslu og hafi starfað við stjórnendaráðgjöf til margra ára, bæði á almennum og opinberum markaði. „Hann hefur víðtæka reynslu úr atvinnulífinu, stofnaði ráðgjafarfyrirtækið Advance ehf. árið 2008 og hefur rekið það síðan, auk þess að sinna ýmsum öðrum verkefnum. Hann hefur fjölbreytta reynslu af því að leysa flókin verkefni og tók meðal annars við stöðu forstjóra hjá Landssíma Íslands hf. á umbrotatímum og leiddi fyrirtækið í gegnum þá. Hann var forstjóri Ístaks hf. og framkvæmdastjóri upplýsinga- og tæknisviðs Kaupþings banka, auk þess sem hann stýrði ráðgjafastarfsemi PwC um nokkura ára skeið. Óskar er verkfræðingur með M.Sc. gráðu í iðnaðar- og rekstrarverkfræði frá Danmörku. Ríkið og Samtök ferðaþjónustunnar stofnuðu í vor sameignarfélag um rekstur Stjórnstöðvar ferðamála. Nafn þess er Rekstrarfélag Stjórnstöðvar ferðamála sf. og er það í 50% eigu ríkissjóðs og 50% í eigu Samtaka ferðaþjónustunnar. Stjórnstöð ferðamála er samstarfsvettvangur stjórnvalda, Sambands íslenskra sveitarfélaga og Samtaka ferðaþjónustunnar. Stjórnstöð ferðamála mun starfa til ársloka 2020 og er henni ætlað að vinna að innleiðingu þeirra verkefna sem sett voru fram í Vegvísi í ferðaþjónustu,“ segir í fréttinni.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Stjórn ferðamála hefur þrisvar komið saman Fréttablaðinu er neitað um aðgang að fundargerðum stjórnstöðvarinnar 6. apríl 2016 13:30 Hörður Þórhallsson: „Mér finnst líklegt að ég sé skráður í Sjálfstæðisflokkinn“ Segist ekki hafa verið virkur í stjórnmálastarfi í nokkra áratugi og ekki þurfa hjálp vina sinna til að fá vinnu. 15. október 2015 14:15 Ný ferðamálastefna kynnt: Hörður mun veita Stjórnstöð ferðamála forystu Ragnheiður Elín Árnadóttir og Grímur Sæmundsen kynntu nýja ferðamálastefnu Íslands fyrr í dag. 6. október 2015 14:53 Hörður Þórhallsson nýr forstjóri Icepharma Hörður mun á næstu vikum láta af störfum sem framkvæmdastjóri Stjórnstöðvar ferðamála. 19. maí 2016 16:03 Fyrstu hugmyndir Stjórnstöðvar ferðamála kynntar á vormánuðum Tæplega 1,3 milljónir ferðamanna komu hingað til lands í gegnum Keflavíkurflugvöll á síðasta ári sem er um þrjátíu prósenta fjölgun frá árinu áður. Stefnt er að því að kynna fyrstu hugmyndir nýstofnaðrar Stjórnstöðvar ferðamála í vor. 15. febrúar 2016 19:30 Mest lesið Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka Sjá meira
Stjórn ferðamála hefur þrisvar komið saman Fréttablaðinu er neitað um aðgang að fundargerðum stjórnstöðvarinnar 6. apríl 2016 13:30
Hörður Þórhallsson: „Mér finnst líklegt að ég sé skráður í Sjálfstæðisflokkinn“ Segist ekki hafa verið virkur í stjórnmálastarfi í nokkra áratugi og ekki þurfa hjálp vina sinna til að fá vinnu. 15. október 2015 14:15
Ný ferðamálastefna kynnt: Hörður mun veita Stjórnstöð ferðamála forystu Ragnheiður Elín Árnadóttir og Grímur Sæmundsen kynntu nýja ferðamálastefnu Íslands fyrr í dag. 6. október 2015 14:53
Hörður Þórhallsson nýr forstjóri Icepharma Hörður mun á næstu vikum láta af störfum sem framkvæmdastjóri Stjórnstöðvar ferðamála. 19. maí 2016 16:03
Fyrstu hugmyndir Stjórnstöðvar ferðamála kynntar á vormánuðum Tæplega 1,3 milljónir ferðamanna komu hingað til lands í gegnum Keflavíkurflugvöll á síðasta ári sem er um þrjátíu prósenta fjölgun frá árinu áður. Stefnt er að því að kynna fyrstu hugmyndir nýstofnaðrar Stjórnstöðvar ferðamála í vor. 15. febrúar 2016 19:30