
Geggjaður upphitunarþáttur fyrir bardaga Conor og Diaz
Ráðist var í gerð heimildarmyndar um ríginn á milli þeirra tveggja. Er óhætt að segja að vel hafi tekist til enda Bandaríkjamenn snillingar í framleiðslu slíkra mynda.
Myndin heitir „Bad Blood“ og eru ítarleg viðtöl við kappana í myndinni og kíkt á bak við tjöldin. Er meðal annars staldrað við á Íslandi þar sem Conor dvaldi er hann eftirminnilega hætti í UFC í tvo daga.
Bardagi þeirra fer fram um næstu helgi og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Hér að ofan má svo horfa á Bad Blood.
Tengdar fréttir

Tveir á toppnum: Ronaldo heimsótti Conor í Vegas | Myndir
Cristiano Ronaldo er mikill aðdáandi Íslandsvinarins og eyddu þeir stund saman í æfingabúðum hans í Las Vegas.

Conor lofar að koma fram hefndum gegn Nate Diaz | Myndband
Írski vélbyssukjafturinn sendi andstæðingi sínum skilaboð í spjallþætti Conans O'Brien.

Engar tilviljanir í undirbúningi Conor
Undirbúningur Conor McGregor fyrir bardagann gegn Nate Diaz er gríðarlegur og hann ætlar að vera tilbúinn fyrir hvað sem er.

Conor gerði glímukappana brjálaða
Írinn Conor McGregor er nú kominn á svarta listann hjá glímugaurunum í Bandaríkjunum eftir að hann kallaði þá aumingja.

Kavanagh: Orðspor mitt er undir í þessum bardaga
John Kavanagh, þjálfari Conor McGregor og Gunnars Nelson, segir að það sé mikið undir fyrir sig er Conor keppir gegn Nate Diaz.

Diaz hræddi stuðningsmenn Conor
Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel fékk bardagakappann Nate Diaz til að taka þátt í frábæru atriði í vikunni.

Conor glímir við þjálfarann sinn
Conor McGregor æfir sig nú af kappi fyrir bardagann gegn Nate Diaz síðar í mánuðinum.