Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Ritstjórn skrifar 7. september 2016 09:45 Bella Hadid er fyrirsæta ársins samkvæmt GQ. Myndir/Getty Bandaríska fyrirsætan Bella Hadid var í gær kjörin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ í Bretlandi. Bella hefur verið að gera sig meira áberandi í tískuheiminum á þessu ári og sumir telja að hún muni bráðum taka fram úr systur sinni, Gigi Hadid, í vinsældum. Gigi er fimmta hæst launaða fyrirsæta heims og því eru það stór fótspor sem þarf að fylgja. Bella mætti á rauða dregilinn í fallegum Hugo Boss kjól sem fór henni afar vel. Hún var með hárið slegið og afslappað sem er óvenjulegt fyrir Bellu en kom skemmtilega vel út. Mest lesið Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Hittu leikarana úr Skam Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour
Bandaríska fyrirsætan Bella Hadid var í gær kjörin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ í Bretlandi. Bella hefur verið að gera sig meira áberandi í tískuheiminum á þessu ári og sumir telja að hún muni bráðum taka fram úr systur sinni, Gigi Hadid, í vinsældum. Gigi er fimmta hæst launaða fyrirsæta heims og því eru það stór fótspor sem þarf að fylgja. Bella mætti á rauða dregilinn í fallegum Hugo Boss kjól sem fór henni afar vel. Hún var með hárið slegið og afslappað sem er óvenjulegt fyrir Bellu en kom skemmtilega vel út.
Mest lesið Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Hittu leikarana úr Skam Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour