Verður fyrir miklu kynþáttaníði á netinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. september 2016 13:30 Woodley fagnar eftir að hafa tryggt sér heimsmeistaratitilinn í veltivigt UFC. vísir/getty Það er um mánuður síðan Tyron Woodley varð heimsmeistari í veltivigt UFC, þyngdarflokki Gunnars Nelson, og mánuðurinn hefur ekki verið eins og hann bjóst við. Þetta átti að vera tími gleði en það hefur alls ekki verið þannig hjá Woodley. „Síðustu vikur sem meistari hafa verið allt öðruvísi en ég átti von á. Það er drullað yfir mig. Sagt að ég sé ekki nógu góður og ég veit ekki hvað. Samt er ég meistarinn,“ sagði Woodley en hann gerði sér lítið fyrir og rotaði Robbie Lawler í fyrstu lotu og náði þannig í beltið með stæl. Það sem hefur þó komið Woodley mest á óvart er allt kynþáttaníðið sem hann hefur mátt þola á samfélagsmiðlum. „Ég er kallaður negri og api og allt slíkt á samfélagsmiðlum. Ég eyði þessu og blokka þetta fólk en það kemur bara til baka,“ segir Woodley hissa. „Fólk býr bara til nýjan aðgang og heldur áfram. Það er ótrúlegt að fólk geti eytt mörgum klukkutímum af degi sínum í að vera svona neikvætt. Ég hef skoðað síður sumra og það er allan daginn að drulla yfir svarta íþróttamenn.“ MMA Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Sjá meira
Það er um mánuður síðan Tyron Woodley varð heimsmeistari í veltivigt UFC, þyngdarflokki Gunnars Nelson, og mánuðurinn hefur ekki verið eins og hann bjóst við. Þetta átti að vera tími gleði en það hefur alls ekki verið þannig hjá Woodley. „Síðustu vikur sem meistari hafa verið allt öðruvísi en ég átti von á. Það er drullað yfir mig. Sagt að ég sé ekki nógu góður og ég veit ekki hvað. Samt er ég meistarinn,“ sagði Woodley en hann gerði sér lítið fyrir og rotaði Robbie Lawler í fyrstu lotu og náði þannig í beltið með stæl. Það sem hefur þó komið Woodley mest á óvart er allt kynþáttaníðið sem hann hefur mátt þola á samfélagsmiðlum. „Ég er kallaður negri og api og allt slíkt á samfélagsmiðlum. Ég eyði þessu og blokka þetta fólk en það kemur bara til baka,“ segir Woodley hissa. „Fólk býr bara til nýjan aðgang og heldur áfram. Það er ótrúlegt að fólk geti eytt mörgum klukkutímum af degi sínum í að vera svona neikvætt. Ég hef skoðað síður sumra og það er allan daginn að drulla yfir svarta íþróttamenn.“
MMA Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Sjá meira