Hlynur: Höfðum alltaf trú á þessu Ingvi Þór Sæmundsson í Laugardalshöll skrifar 17. september 2016 19:43 Hlynur var frábær í undankeppninni. mynd/bára dröfn kristinsdóttir „Tilfinningin er rosalega góð. Mig grunaði aldrei að landsliðsferilinn myndi enda með því að fara tvisvar á EM,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Hlynur Bæringsson eftir sigurinn á Belgum í dag. „Auðvitað vorum við svolítið stressaðir í restina, þó það nú væri. Við vorum að um spila eitthvað sem skiptir okkur miklu máli. Sem betur fer hafðist þetta.“ Íslenska liðið var í vandræðum í sókninni í fyrri hálfleik og skotnýtingin var afar slæm. Hlynur skrifar það á taugatitring. „Við vorum svolítið stressaðir til að byrja með og það er alveg eðlilegt. En eftir að við jöfnuðum okkur á því og komum til baka vorum við með leikinn,“ sagði Hlynur. Ísland jafnaði metin í 34-34 undir lok fyrri hálfleiks en fékk svo þrist í andlitið í kjölfar rangs dóms. „Það var smá kjaftshögg en augnablikið var með okkur,“ sagði Hlynur. Fyrirliðinn segir að íslenska liðið hafi alltaf haft trú á því að það gæti komist á EM, jafnvel eftir tapið fyrir Sviss á útivelli. „Já, það var aðallega út af leiknum við Belgíu úti. Við stóðum í þeim og gátum spilað við þá. Við vissum samt að þetta yrði erfitt,“ sagði Hlynur sem segir afar gott að spila með Kristófer Acox sem kom eins og stormsveipur inn í íslenska liðið í undankeppninni. „Hann hefur komið frábærlega inn í þetta. Hann er mjög sérstök týpa í íslenskum körfubolta, mikill íþróttamaður og það er gaman að spila með honum. Þetta er góður drengur og framtíðin er hans,“ sagði Hlynur að endingu. EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Ísland tryggði sig inn á Eurobasket | Myndaveisla Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tryggði sér sæti á Evrópumeistaramótið í körfubolta á næsta ári þegar liðið lagði Belgíu 74-68 í Laugardalshöllinni í kvöld. 17. september 2016 19:10 Guðni forseti og Kristófer féllust í faðma Skemmtileg uppákoma fyrir leik Íslands og Belgíu í unndankeppni EM 2017. 17. september 2016 16:21 Martin: Þekki ekkert annað en að fara á EM Martin Hermannsson var magnaður þegar Ísland tryggði sér sæti á EM 2017 með sex stiga sigri, 74-68, á Belgum í dag. 17. september 2016 18:58 Kristófer: Shout-out á Guðna Kristófer Acox kom eins og stormsveipur inn í íslenska landsliðið í undankeppni EM 2017. Hann fékk ekki leyfi til að fara á EM í fyrra en ætlar að sjálfsögðu að vera með á næsta ári. 17. september 2016 18:43 Jón Arnór: Sérstakt að gera þetta tvisvar í röð Jón Arnór Stefánsson skoraði síðustu fjögur stig Íslands í sigrinum á Belgíu í Laugardalshöllinni í dag. Með sigrinum tryggði Ísland sér sæti á EM, annað skiptið í röð. 17. september 2016 18:27 Umfjöllun: Ísland - Belgía 74-68 | Ísland á EM Íslenska körfuboltalandsliðið tryggði sér sæti á EM 2017 með sex stiga sigri, 74-68, á Belgum í Laugardalshöll í dag. 17. september 2016 19:15 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Fleiri fréttir „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Sjá meira
„Tilfinningin er rosalega góð. Mig grunaði aldrei að landsliðsferilinn myndi enda með því að fara tvisvar á EM,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Hlynur Bæringsson eftir sigurinn á Belgum í dag. „Auðvitað vorum við svolítið stressaðir í restina, þó það nú væri. Við vorum að um spila eitthvað sem skiptir okkur miklu máli. Sem betur fer hafðist þetta.“ Íslenska liðið var í vandræðum í sókninni í fyrri hálfleik og skotnýtingin var afar slæm. Hlynur skrifar það á taugatitring. „Við vorum svolítið stressaðir til að byrja með og það er alveg eðlilegt. En eftir að við jöfnuðum okkur á því og komum til baka vorum við með leikinn,“ sagði Hlynur. Ísland jafnaði metin í 34-34 undir lok fyrri hálfleiks en fékk svo þrist í andlitið í kjölfar rangs dóms. „Það var smá kjaftshögg en augnablikið var með okkur,“ sagði Hlynur. Fyrirliðinn segir að íslenska liðið hafi alltaf haft trú á því að það gæti komist á EM, jafnvel eftir tapið fyrir Sviss á útivelli. „Já, það var aðallega út af leiknum við Belgíu úti. Við stóðum í þeim og gátum spilað við þá. Við vissum samt að þetta yrði erfitt,“ sagði Hlynur sem segir afar gott að spila með Kristófer Acox sem kom eins og stormsveipur inn í íslenska liðið í undankeppninni. „Hann hefur komið frábærlega inn í þetta. Hann er mjög sérstök týpa í íslenskum körfubolta, mikill íþróttamaður og það er gaman að spila með honum. Þetta er góður drengur og framtíðin er hans,“ sagði Hlynur að endingu.
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Ísland tryggði sig inn á Eurobasket | Myndaveisla Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tryggði sér sæti á Evrópumeistaramótið í körfubolta á næsta ári þegar liðið lagði Belgíu 74-68 í Laugardalshöllinni í kvöld. 17. september 2016 19:10 Guðni forseti og Kristófer féllust í faðma Skemmtileg uppákoma fyrir leik Íslands og Belgíu í unndankeppni EM 2017. 17. september 2016 16:21 Martin: Þekki ekkert annað en að fara á EM Martin Hermannsson var magnaður þegar Ísland tryggði sér sæti á EM 2017 með sex stiga sigri, 74-68, á Belgum í dag. 17. september 2016 18:58 Kristófer: Shout-out á Guðna Kristófer Acox kom eins og stormsveipur inn í íslenska landsliðið í undankeppni EM 2017. Hann fékk ekki leyfi til að fara á EM í fyrra en ætlar að sjálfsögðu að vera með á næsta ári. 17. september 2016 18:43 Jón Arnór: Sérstakt að gera þetta tvisvar í röð Jón Arnór Stefánsson skoraði síðustu fjögur stig Íslands í sigrinum á Belgíu í Laugardalshöllinni í dag. Með sigrinum tryggði Ísland sér sæti á EM, annað skiptið í röð. 17. september 2016 18:27 Umfjöllun: Ísland - Belgía 74-68 | Ísland á EM Íslenska körfuboltalandsliðið tryggði sér sæti á EM 2017 með sex stiga sigri, 74-68, á Belgum í Laugardalshöll í dag. 17. september 2016 19:15 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Fleiri fréttir „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Sjá meira
Ísland tryggði sig inn á Eurobasket | Myndaveisla Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tryggði sér sæti á Evrópumeistaramótið í körfubolta á næsta ári þegar liðið lagði Belgíu 74-68 í Laugardalshöllinni í kvöld. 17. september 2016 19:10
Guðni forseti og Kristófer féllust í faðma Skemmtileg uppákoma fyrir leik Íslands og Belgíu í unndankeppni EM 2017. 17. september 2016 16:21
Martin: Þekki ekkert annað en að fara á EM Martin Hermannsson var magnaður þegar Ísland tryggði sér sæti á EM 2017 með sex stiga sigri, 74-68, á Belgum í dag. 17. september 2016 18:58
Kristófer: Shout-out á Guðna Kristófer Acox kom eins og stormsveipur inn í íslenska landsliðið í undankeppni EM 2017. Hann fékk ekki leyfi til að fara á EM í fyrra en ætlar að sjálfsögðu að vera með á næsta ári. 17. september 2016 18:43
Jón Arnór: Sérstakt að gera þetta tvisvar í röð Jón Arnór Stefánsson skoraði síðustu fjögur stig Íslands í sigrinum á Belgíu í Laugardalshöllinni í dag. Með sigrinum tryggði Ísland sér sæti á EM, annað skiptið í röð. 17. september 2016 18:27
Umfjöllun: Ísland - Belgía 74-68 | Ísland á EM Íslenska körfuboltalandsliðið tryggði sér sæti á EM 2017 með sex stiga sigri, 74-68, á Belgum í Laugardalshöll í dag. 17. september 2016 19:15