Fyrirsætur Marc Jacobs með dredda á tískupallinum Ritstjórn skrifar 16. september 2016 10:45 Irina Shayk, Bella Hadid, Kendall Jenner og Gigi Hadid. Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Marc Jacobs var með þeim síðustu til að sýna á tískuvikunni í New York og gerði það heldur betur með stæl. Eitt af senuþjófunum í sýningunni hans var hárgreiðsla fyrirsætnana en þær skörtuðu allar marglituðum dreddum hnýttum í hnút upp á höfðinu. Þessi hárgreiðsla hefur hingað til ekki átt upp á pallborðið í tískuheiminum en ef einhver getur breytt því þá er það Marc Jacobs. Það var óneitanlega skemmtilegt að sjá fyrirsæturnar frægu Kendall Jenner og Bellu og Gigi Hadid með dredda í hárinu en þær báru það með sóma. Ætli þetta verði hártrend næsta sumars?Irina Shayk.Bella Hadid.Kendall Jenner.Gigi Hadid.Joan Smalls.Adriana Lima. Mest lesið H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Snyrtivörur frá Suður-Kóreu taka yfir heiminn Glamour Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Brot af því besta frá New York Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Heiðar Logi í ítarlegu viðtali hjá Rolling Stone Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Nicki Minaj skrifar undir fyrirsætusamning Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour
Fatahönnuðurinn Marc Jacobs var með þeim síðustu til að sýna á tískuvikunni í New York og gerði það heldur betur með stæl. Eitt af senuþjófunum í sýningunni hans var hárgreiðsla fyrirsætnana en þær skörtuðu allar marglituðum dreddum hnýttum í hnút upp á höfðinu. Þessi hárgreiðsla hefur hingað til ekki átt upp á pallborðið í tískuheiminum en ef einhver getur breytt því þá er það Marc Jacobs. Það var óneitanlega skemmtilegt að sjá fyrirsæturnar frægu Kendall Jenner og Bellu og Gigi Hadid með dredda í hárinu en þær báru það með sóma. Ætli þetta verði hártrend næsta sumars?Irina Shayk.Bella Hadid.Kendall Jenner.Gigi Hadid.Joan Smalls.Adriana Lima.
Mest lesið H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Snyrtivörur frá Suður-Kóreu taka yfir heiminn Glamour Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Brot af því besta frá New York Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Heiðar Logi í ítarlegu viðtali hjá Rolling Stone Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Nicki Minaj skrifar undir fyrirsætusamning Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour