Berglind: Alltaf gaman að heyra að þjálfarinn treystir manni Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. september 2016 14:30 Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji Breiðabliks í Pepsi-deild kvenna, fær það vandasama verkefni að taka stöðu Hörpu Þorsteinsdóttur í framlínu íslenska kvennalandsliðsins. Harpa er ólétt og verður ekki með landsliðinu næstu mánuðina en Freyr Alexandersson, þjálfari liðsins, er búinn að gefa það út að Berglind er næst inn. „Það er alltaf gaman að heyra að þjálfarinn hefur trú á manni og treystir manni fyrir svona verkefni. Ég er mjög spennt,“ segir Berglind Björg í viðtali við Vísi. Berglind er mikill markaskorari en hún setti tólf mörk í tólf leikjum fyrir Fylki í Pepsi-deildinni í fyrra og er búin að skora tólf mörk í fimmtán leikjum í ár.Væri ekki leiðinlegt að skora fyrsta markið Hún hefur aftur á móti spilað tíu landsleiki, flesta sem varamaður, án þess að skora. Harpa Þorsteinsdóttir var á svipuðum stað þegar hún fékk tækifærið hjá Frey en þá var hún aðeins búin að skora eitt landsliðsmark í 33 leikjum. Eftir komu Freys skoraði hún 17 mörk í 28 leikjum. „Það væri gaman að geta tryggt sér stöðuna. Harpa er mjög góður leikmaður og hefur bætt sig mikið síðan Freyr tók við landsliðinu. Ég er líka búin að bæta mig mikið þannig ég er jákvæð fyrir þessu,“ segir Berglind. „Það væri ekki leiðinlegt að skora fyrsta markið á föstudaginn. Slóvenska liðið er mjög gott fram á við en varnarleikurinn er ekkert sérstakur. Þær koma dýrvitlausar í leikinn því þær töpuðu 6-0 síðast og vilja pottþétt hefna fyrir það.“ Stelpurnar eru í samkeppni við leik Chelsea og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á föstudagskvöldið en Berglind vill að Íslendingar kjósi að sjá leik stelpnanna. „Allir að mæta á völlinn. Ég get lofað hörkuleik og því vil ég sjá sem flesta,“ segir Berglind Björg Þorvaldsdóttir. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Guðbjörg: Valdi meðvitað að fara til liðs þar sem frammistaða mín skiptir máli Markvörður íslenska kvennalandsliðsins fór frá tvöföldum Noregsmeisturum til nýliða í Svíþjóð. 13. september 2016 17:30 Gunnhildur Yrsa: Mun alltaf gefa mig 100 prósent í öll verkefni Garðbæingurinn er sátt með sitt hlutverk í íslenska landsliðinu sem ætlar sér á EM á föstudaginn. 13. september 2016 23:30 Glódís Perla: Verður veisla ef allir mæta á völlinn Miðvörður kvennalandsliðsins segir stelpurnar eiga eftir að ná endanlegu markmiði sínu. 13. september 2016 13:30 Afmælisbarnið Hallbera: „Það er eins gott að stelpurnar geri eitthvað fyrir mig“ Hallbera Gísladóttir fagnar þrítugsafmæli sínu í dag og ætlar að gefa sér sæti á EM í afmælisgjöf á föstudaginn. 14. september 2016 14:00 Sara Björk kom sér út úr þægindarammanum: „Fæ að heyra það ef ég stend mig illa“ Sara Björk Gunnarsdóttir gekk í raðir eins besta liðs í Evrópu í sumar en fannst ekkert sniðugt að byrja fyrsta leik á bekknum. 13. september 2016 13:00 Stuð á stelpunum í köldum dalnum | Myndir Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætti til æfinga í fyrsta sinn í morgun fyrir tvíhöfðann gegn Slóvenum og Skotum. 13. september 2016 14:45 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport Fleiri konur en karlar keppa á næstu Ólympíuleikum Sport Fleiri fréttir Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Sjá meira
Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji Breiðabliks í Pepsi-deild kvenna, fær það vandasama verkefni að taka stöðu Hörpu Þorsteinsdóttur í framlínu íslenska kvennalandsliðsins. Harpa er ólétt og verður ekki með landsliðinu næstu mánuðina en Freyr Alexandersson, þjálfari liðsins, er búinn að gefa það út að Berglind er næst inn. „Það er alltaf gaman að heyra að þjálfarinn hefur trú á manni og treystir manni fyrir svona verkefni. Ég er mjög spennt,“ segir Berglind Björg í viðtali við Vísi. Berglind er mikill markaskorari en hún setti tólf mörk í tólf leikjum fyrir Fylki í Pepsi-deildinni í fyrra og er búin að skora tólf mörk í fimmtán leikjum í ár.Væri ekki leiðinlegt að skora fyrsta markið Hún hefur aftur á móti spilað tíu landsleiki, flesta sem varamaður, án þess að skora. Harpa Þorsteinsdóttir var á svipuðum stað þegar hún fékk tækifærið hjá Frey en þá var hún aðeins búin að skora eitt landsliðsmark í 33 leikjum. Eftir komu Freys skoraði hún 17 mörk í 28 leikjum. „Það væri gaman að geta tryggt sér stöðuna. Harpa er mjög góður leikmaður og hefur bætt sig mikið síðan Freyr tók við landsliðinu. Ég er líka búin að bæta mig mikið þannig ég er jákvæð fyrir þessu,“ segir Berglind. „Það væri ekki leiðinlegt að skora fyrsta markið á föstudaginn. Slóvenska liðið er mjög gott fram á við en varnarleikurinn er ekkert sérstakur. Þær koma dýrvitlausar í leikinn því þær töpuðu 6-0 síðast og vilja pottþétt hefna fyrir það.“ Stelpurnar eru í samkeppni við leik Chelsea og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á föstudagskvöldið en Berglind vill að Íslendingar kjósi að sjá leik stelpnanna. „Allir að mæta á völlinn. Ég get lofað hörkuleik og því vil ég sjá sem flesta,“ segir Berglind Björg Þorvaldsdóttir. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Guðbjörg: Valdi meðvitað að fara til liðs þar sem frammistaða mín skiptir máli Markvörður íslenska kvennalandsliðsins fór frá tvöföldum Noregsmeisturum til nýliða í Svíþjóð. 13. september 2016 17:30 Gunnhildur Yrsa: Mun alltaf gefa mig 100 prósent í öll verkefni Garðbæingurinn er sátt með sitt hlutverk í íslenska landsliðinu sem ætlar sér á EM á föstudaginn. 13. september 2016 23:30 Glódís Perla: Verður veisla ef allir mæta á völlinn Miðvörður kvennalandsliðsins segir stelpurnar eiga eftir að ná endanlegu markmiði sínu. 13. september 2016 13:30 Afmælisbarnið Hallbera: „Það er eins gott að stelpurnar geri eitthvað fyrir mig“ Hallbera Gísladóttir fagnar þrítugsafmæli sínu í dag og ætlar að gefa sér sæti á EM í afmælisgjöf á föstudaginn. 14. september 2016 14:00 Sara Björk kom sér út úr þægindarammanum: „Fæ að heyra það ef ég stend mig illa“ Sara Björk Gunnarsdóttir gekk í raðir eins besta liðs í Evrópu í sumar en fannst ekkert sniðugt að byrja fyrsta leik á bekknum. 13. september 2016 13:00 Stuð á stelpunum í köldum dalnum | Myndir Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætti til æfinga í fyrsta sinn í morgun fyrir tvíhöfðann gegn Slóvenum og Skotum. 13. september 2016 14:45 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport Fleiri konur en karlar keppa á næstu Ólympíuleikum Sport Fleiri fréttir Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Sjá meira
Guðbjörg: Valdi meðvitað að fara til liðs þar sem frammistaða mín skiptir máli Markvörður íslenska kvennalandsliðsins fór frá tvöföldum Noregsmeisturum til nýliða í Svíþjóð. 13. september 2016 17:30
Gunnhildur Yrsa: Mun alltaf gefa mig 100 prósent í öll verkefni Garðbæingurinn er sátt með sitt hlutverk í íslenska landsliðinu sem ætlar sér á EM á föstudaginn. 13. september 2016 23:30
Glódís Perla: Verður veisla ef allir mæta á völlinn Miðvörður kvennalandsliðsins segir stelpurnar eiga eftir að ná endanlegu markmiði sínu. 13. september 2016 13:30
Afmælisbarnið Hallbera: „Það er eins gott að stelpurnar geri eitthvað fyrir mig“ Hallbera Gísladóttir fagnar þrítugsafmæli sínu í dag og ætlar að gefa sér sæti á EM í afmælisgjöf á föstudaginn. 14. september 2016 14:00
Sara Björk kom sér út úr þægindarammanum: „Fæ að heyra það ef ég stend mig illa“ Sara Björk Gunnarsdóttir gekk í raðir eins besta liðs í Evrópu í sumar en fannst ekkert sniðugt að byrja fyrsta leik á bekknum. 13. september 2016 13:00
Stuð á stelpunum í köldum dalnum | Myndir Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætti til æfinga í fyrsta sinn í morgun fyrir tvíhöfðann gegn Slóvenum og Skotum. 13. september 2016 14:45
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti