Gunnhildur Yrsa: Mun alltaf gefa mig 100 prósent í öll verkefni Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. september 2016 23:30 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, landsliðskona í fótbolta, segir stelpurnar okkar klárar í slaginn gegn Slóveníu á föstudaginn en stig þar tryggir Íslandi sæti á EM í Hollandi á næsta ári. Íslenska liðið er á toppi riðilsins með 18 stig, níu stigum meira en Slóvenar. Þegar liðin mættust ytra í fyrri leiknum vann Ísland, 6-0. „Við erum alltaf klárar í alla leiki og stefnum alltaf á sigur. Það er langt síðan það hefur verið svona góð stemning í hópnum þannig það er bara gaman að við séum komnar saman aftur,“ segir Gunnhildur Yrsa í viðtali við Vísi. „Þetta hjálpar sjálfstraustinu. Ég tel liðið vera fullt af sjálfstrausti. Við mætum í alla leiki og ætlum að vinna. Þetta er gott fyrir okkur og frábært fyrir Ísland líka.“ Gunhildur hefur tekið þátt í öllum sex leikjum íslenska liðsins í undankeppninni. Hún er fyrsti varamaður inn á miðjuna og kom inn á í fyrstu fimm leikjunum áður en hún byrjaði svo á móti Makedóníu í sumar. „Ég tek bara hvaða hlutverki sem ég fæ hverju sinni. Mér finnst mjög gott bæði að koma inn á og líka að byrja leiki. Ég mun alltaf gefa mig 100 prósent í öll verkefni hvort sem það er inn á vellinum eða á bekknum,“ segir hún. „Það er gaman að vita að allir leikmenn taka þátt og hafa sitt hlutverk í liðinu hvort sem það er inn á eða ekki. Freyr er mjög skýr með þetta sem mér finnst frábært,“ segir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Guðbjörg: Valdi meðvitað að fara til liðs þar sem frammistaða mín skiptir máli Markvörður íslenska kvennalandsliðsins fór frá tvöföldum Noregsmeisturum til nýliða í Svíþjóð. 13. september 2016 17:30 Glódís Perla: Verður veisla ef allir mæta á völlinn Miðvörður kvennalandsliðsins segir stelpurnar eiga eftir að ná endanlegu markmiði sínu. 13. september 2016 13:30 Sara Björk kom sér út úr þægindarammanum: „Fæ að heyra það ef ég stend mig illa“ Sara Björk Gunnarsdóttir gekk í raðir eins besta liðs í Evrópu í sumar en fannst ekkert sniðugt að byrja fyrsta leik á bekknum. 13. september 2016 13:00 Stuð á stelpunum í köldum dalnum | Myndir Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætti til æfinga í fyrsta sinn í morgun fyrir tvíhöfðann gegn Slóvenum og Skotum. 13. september 2016 14:45 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, landsliðskona í fótbolta, segir stelpurnar okkar klárar í slaginn gegn Slóveníu á föstudaginn en stig þar tryggir Íslandi sæti á EM í Hollandi á næsta ári. Íslenska liðið er á toppi riðilsins með 18 stig, níu stigum meira en Slóvenar. Þegar liðin mættust ytra í fyrri leiknum vann Ísland, 6-0. „Við erum alltaf klárar í alla leiki og stefnum alltaf á sigur. Það er langt síðan það hefur verið svona góð stemning í hópnum þannig það er bara gaman að við séum komnar saman aftur,“ segir Gunnhildur Yrsa í viðtali við Vísi. „Þetta hjálpar sjálfstraustinu. Ég tel liðið vera fullt af sjálfstrausti. Við mætum í alla leiki og ætlum að vinna. Þetta er gott fyrir okkur og frábært fyrir Ísland líka.“ Gunhildur hefur tekið þátt í öllum sex leikjum íslenska liðsins í undankeppninni. Hún er fyrsti varamaður inn á miðjuna og kom inn á í fyrstu fimm leikjunum áður en hún byrjaði svo á móti Makedóníu í sumar. „Ég tek bara hvaða hlutverki sem ég fæ hverju sinni. Mér finnst mjög gott bæði að koma inn á og líka að byrja leiki. Ég mun alltaf gefa mig 100 prósent í öll verkefni hvort sem það er inn á vellinum eða á bekknum,“ segir hún. „Það er gaman að vita að allir leikmenn taka þátt og hafa sitt hlutverk í liðinu hvort sem það er inn á eða ekki. Freyr er mjög skýr með þetta sem mér finnst frábært,“ segir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Guðbjörg: Valdi meðvitað að fara til liðs þar sem frammistaða mín skiptir máli Markvörður íslenska kvennalandsliðsins fór frá tvöföldum Noregsmeisturum til nýliða í Svíþjóð. 13. september 2016 17:30 Glódís Perla: Verður veisla ef allir mæta á völlinn Miðvörður kvennalandsliðsins segir stelpurnar eiga eftir að ná endanlegu markmiði sínu. 13. september 2016 13:30 Sara Björk kom sér út úr þægindarammanum: „Fæ að heyra það ef ég stend mig illa“ Sara Björk Gunnarsdóttir gekk í raðir eins besta liðs í Evrópu í sumar en fannst ekkert sniðugt að byrja fyrsta leik á bekknum. 13. september 2016 13:00 Stuð á stelpunum í köldum dalnum | Myndir Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætti til æfinga í fyrsta sinn í morgun fyrir tvíhöfðann gegn Slóvenum og Skotum. 13. september 2016 14:45 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Guðbjörg: Valdi meðvitað að fara til liðs þar sem frammistaða mín skiptir máli Markvörður íslenska kvennalandsliðsins fór frá tvöföldum Noregsmeisturum til nýliða í Svíþjóð. 13. september 2016 17:30
Glódís Perla: Verður veisla ef allir mæta á völlinn Miðvörður kvennalandsliðsins segir stelpurnar eiga eftir að ná endanlegu markmiði sínu. 13. september 2016 13:30
Sara Björk kom sér út úr þægindarammanum: „Fæ að heyra það ef ég stend mig illa“ Sara Björk Gunnarsdóttir gekk í raðir eins besta liðs í Evrópu í sumar en fannst ekkert sniðugt að byrja fyrsta leik á bekknum. 13. september 2016 13:00
Stuð á stelpunum í köldum dalnum | Myndir Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætti til æfinga í fyrsta sinn í morgun fyrir tvíhöfðann gegn Slóvenum og Skotum. 13. september 2016 14:45