Eyjólfur velur hópinn fyrir lokaleikina í undankeppni EM 2017 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. september 2016 14:15 Eyjólfur gerir eina breytingu frá síðasta hópi. mynd/ksí/hilmar þór Eyjólfur Sverrisson, þjálfari íslenska U-21 árs landsliðsins í fótbolta, hefur valið hópinn sem mætir Skotlandi og Úkraínu í byrjun október í undankeppni EM 2017. Eyjólfur gerir aðeins eina breytingu frá hópnum sem mætti N-Írlandi og Frakklandi fyrr í þessum mánuði; FH-ingurinn Kristján Flóki Finnbogason kemur inn fyrir Fjölnismanninn Hans Viktor Guðmundsson. Ísland er í góðri stöðu í riðli 3 í undankeppninni. Íslenska liðið er í 3. sæti riðilsins með 15 stig, þremur stigum á eftir Makedóníu og tveimur stigum á eftir Frakklandi. Ísland hefur hins vegar leikið einum leik færra en bæði Makedónía og Frakkland. Með sigri í báðum leikjunum sem framundan eru getur Ísland tryggt sér sæti í lokakeppninni í Póllandi. Leikurinn gegn Skotum er á Víkingsvelli 5. október næstkomandi. Sex dögum síðar mæta íslensku strákarnir Úkraínumönnum á Laugardalsvellinum.Íslenski hópurinn er þannig skipaður:Markmenn: Rúnar Alex Rúnarsson, Nordsjælland Frederik Schram, Roskilde Anton Ari Einarsson, ValurAðrir leikmenn: Orri Sigurður Ómarsson, Valur Hjörtur Hermannsson, Bröndby Aron Elís Þrándarson, Aalesund Árni Vilhjálmsson, Breiðablik Elías Már Ómarsson, IFK Gautaborg Adam Örn Arnarsson, Aalesund Böðvar Böðvarsson, FH Oliver Sigurjónsson, Breiðablik Ævar Ingi Jóhannesson, Stjarnan Heiðar Ægisson, Stjarnan Kristján Flóki Finnbogason, FH Viðar Ari Jónsson, Fjölnir Daníel Leó Grétarsson, Aalesund Albert Guðmundsson, PSV Eindhoven Óttar Magnús Karlsson, Víkingur R. Davíð Kristján Ólafsson, Breiðablik Þórður Þorsteinn Þórðarson, ÍA EM 2017 í Hollandi Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Eyjólfur Sverrisson, þjálfari íslenska U-21 árs landsliðsins í fótbolta, hefur valið hópinn sem mætir Skotlandi og Úkraínu í byrjun október í undankeppni EM 2017. Eyjólfur gerir aðeins eina breytingu frá hópnum sem mætti N-Írlandi og Frakklandi fyrr í þessum mánuði; FH-ingurinn Kristján Flóki Finnbogason kemur inn fyrir Fjölnismanninn Hans Viktor Guðmundsson. Ísland er í góðri stöðu í riðli 3 í undankeppninni. Íslenska liðið er í 3. sæti riðilsins með 15 stig, þremur stigum á eftir Makedóníu og tveimur stigum á eftir Frakklandi. Ísland hefur hins vegar leikið einum leik færra en bæði Makedónía og Frakkland. Með sigri í báðum leikjunum sem framundan eru getur Ísland tryggt sér sæti í lokakeppninni í Póllandi. Leikurinn gegn Skotum er á Víkingsvelli 5. október næstkomandi. Sex dögum síðar mæta íslensku strákarnir Úkraínumönnum á Laugardalsvellinum.Íslenski hópurinn er þannig skipaður:Markmenn: Rúnar Alex Rúnarsson, Nordsjælland Frederik Schram, Roskilde Anton Ari Einarsson, ValurAðrir leikmenn: Orri Sigurður Ómarsson, Valur Hjörtur Hermannsson, Bröndby Aron Elís Þrándarson, Aalesund Árni Vilhjálmsson, Breiðablik Elías Már Ómarsson, IFK Gautaborg Adam Örn Arnarsson, Aalesund Böðvar Böðvarsson, FH Oliver Sigurjónsson, Breiðablik Ævar Ingi Jóhannesson, Stjarnan Heiðar Ægisson, Stjarnan Kristján Flóki Finnbogason, FH Viðar Ari Jónsson, Fjölnir Daníel Leó Grétarsson, Aalesund Albert Guðmundsson, PSV Eindhoven Óttar Magnús Karlsson, Víkingur R. Davíð Kristján Ólafsson, Breiðablik Þórður Þorsteinn Þórðarson, ÍA
EM 2017 í Hollandi Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira