Amal Clooney er óhrædd við að klæðast litum og munstrum Ritstjórn skrifar 23. september 2016 12:30 Amal Clooney er virtur lögmaður í Bretlandi. Myndir/Getty Þrátt fyrir að Amal Clooney hafi verið töluvert meira í sviðsljósinu eftir að hún giftist leikaranum George Clooney þá breytir það því ekki að hún hefur alltaf klætt sig óaðfinnanlega, hvort sem það er í vinnunni eða á rauða dreglinum. Seinustu misseri hefur Amal ekki klikkað þegar að það kemur að fatavali, sem ætti ekki að koma neinum á óvart. Hún er óhrædd við að klæðast litum og munstrum og þannig stíga út fyrir kassann þegar að það kemur að vinnuklæðnaði. Hér fyrir neðan má sjá hverju Amal hefur verið að klæðast í september en það er fínasti innblástur fyrir haustið. Mest lesið Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Balenciaga hjól komið í sölu Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour
Þrátt fyrir að Amal Clooney hafi verið töluvert meira í sviðsljósinu eftir að hún giftist leikaranum George Clooney þá breytir það því ekki að hún hefur alltaf klætt sig óaðfinnanlega, hvort sem það er í vinnunni eða á rauða dreglinum. Seinustu misseri hefur Amal ekki klikkað þegar að það kemur að fatavali, sem ætti ekki að koma neinum á óvart. Hún er óhrædd við að klæðast litum og munstrum og þannig stíga út fyrir kassann þegar að það kemur að vinnuklæðnaði. Hér fyrir neðan má sjá hverju Amal hefur verið að klæðast í september en það er fínasti innblástur fyrir haustið.
Mest lesið Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Balenciaga hjól komið í sölu Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour