Rihanna sýnir nýjust línu sína á tískuvikunni í París Ritstjórn skrifar 22. september 2016 10:00 Loksins hefur verið tilkynnt hvar Rihanna muni sýna vorlínu sína í samstarfi við Puma. Tískusýningin mun fara fram í París að þessu sinni en í febrúar sýndi hún haustlínuna í New York. Samstarf Puma og Rihanna hefur vakið mikla lukku en fyrsta línan fór á sölu fyrr í mánuðinum og seldist hratt upp. Það verður spennandi og forvitnilegt að sjá hvað söngkonan mun bjóða upp á fyrir sumarið 2017 en það verður eflaust eitthvað ferskt og nýtt. Mest lesið Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Brooklyn Beckham og Sofia Richie eru nýtt par Glamour Heitasta flík ársins? Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour Nicolas Ghesquiére á förum frá Louis Vuitton? Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour
Loksins hefur verið tilkynnt hvar Rihanna muni sýna vorlínu sína í samstarfi við Puma. Tískusýningin mun fara fram í París að þessu sinni en í febrúar sýndi hún haustlínuna í New York. Samstarf Puma og Rihanna hefur vakið mikla lukku en fyrsta línan fór á sölu fyrr í mánuðinum og seldist hratt upp. Það verður spennandi og forvitnilegt að sjá hvað söngkonan mun bjóða upp á fyrir sumarið 2017 en það verður eflaust eitthvað ferskt og nýtt.
Mest lesið Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Brooklyn Beckham og Sofia Richie eru nýtt par Glamour Heitasta flík ársins? Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour Nicolas Ghesquiére á förum frá Louis Vuitton? Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour