Flauelið vinsælt í London Ritstjórn skrifar 20. september 2016 19:45 Glamour/Getty Götutískan í London á tískuvikunni ber keim af gráleitu veðrinu og haustbragur yfir fatavali gesta. Þá er flauel ansi áberandi í mismunandi litum eins og svörtum, bláum, vínrauðum og grænum og í fatnaði sem og fylgihlutum. Flauel er skemmtilega fínt efni sem flikkar upp á hversdgasfatnaðinn og sérstaklega gott parað saman við gallaefni. Fáum innblástur frá götutískunni. Glamour Tíska Mest lesið Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Dóttir Cindy Crawford landar sínum fyrsta sóló forsíðuþætti Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Vinsælustu stílistar stjarnanna Glamour Uniqlo selur föt úr sjálfsölum Glamour Hræðsla hefur áhrif á sölutölur í París Glamour Geysir opnar verslun í Kringlunni Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour
Götutískan í London á tískuvikunni ber keim af gráleitu veðrinu og haustbragur yfir fatavali gesta. Þá er flauel ansi áberandi í mismunandi litum eins og svörtum, bláum, vínrauðum og grænum og í fatnaði sem og fylgihlutum. Flauel er skemmtilega fínt efni sem flikkar upp á hversdgasfatnaðinn og sérstaklega gott parað saman við gallaefni. Fáum innblástur frá götutískunni.
Glamour Tíska Mest lesið Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Dóttir Cindy Crawford landar sínum fyrsta sóló forsíðuþætti Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Vinsælustu stílistar stjarnanna Glamour Uniqlo selur föt úr sjálfsölum Glamour Hræðsla hefur áhrif á sölutölur í París Glamour Geysir opnar verslun í Kringlunni Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour