Mayweather gefst upp á Conor McGregor Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. september 2016 22:15 Mayweather með Justin Bieber, vini sínum. vísir/getty Svo virðist sem öll von sé úti um bardaga á milli Floyd Mayweather og Conor McGregor. Sturluð hugmynd en bardagi á milli þeirra hefði alltaf skapað gríðarlegar tekjur og áhuga. Eflaust eru einhverjir fegnir að það verði ekki af bardaganum. „Ég reyndi að koma þessum bardaga á koppinn við Conor. Það gekk ekki upp og því heldur maður bara áfram með lífið,“ sagði Mayweather og hrósaði síðan sjálfum sér venju samkvæmt. „Það er heiður að vera stærsta nafnið í MMA og hnefaleikum þó svo ég hafi lagt hanskana á hilluna.“ Conor var aldrei upptekinn af þessari hugmynd. Leyfði Mayweather að sjá um vesenið. „Núna er Floyd að hlaupa um skrifstofur Showtime að safna peningum fyrir mig. Það er nákvæmlega það sem hann er að gera. Hann er grátbiðja um þá 100 milljónir dollara sem þarf til að koma mér í hringinn. Ef hann bjargar því þá berjumst við,“ sagði Conor um miðjan ágúst. MMA Tengdar fréttir Conor um Mayweather: Sjö milljónir eru grín - hann þarf á mér að halda Conor McGregor segist vera kominn mun lengra á sínum ferli 27 ára heldur en Floyd Mayweather var á sama aldri. 23. maí 2016 09:00 Mayweather kom orðrómnum af stað Boxarinn Floyd Mayweather neitar að útiloka þann möguleika að hann muni berjast gegn UFC-bardagakappanum Conor McGregor. 9. maí 2016 15:15 Segir að Conor og Mayweather berjist í september | Myndband Bardagi tveggja tekjuhæstu bardagakappa heims í sínum greinum fer líklega fram í haust. 25. maí 2016 09:15 Mayweather býður Conor 6,2 milljarða fyrir Nýársbardaga Bandarískir fjölmiðar halda áfram að skrifa um mögulegan tröllabardaga á milli boxarans Floyd Mayweather og bardagamannsins Conor McGregor en það er ljóst að margir gætu grætt mikla pening fari slíkur bardagi einhvern tímann fram. 20. maí 2016 16:00 Mayweather bað þjálfara Pacquiao um að þjálfa Conor Floyd Mayweather virðist vera full alvara með að berjast við UFC-stjörnuna Conor McGregor í hnefaleikabardaga. 31. maí 2016 22:15 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sjá meira
Svo virðist sem öll von sé úti um bardaga á milli Floyd Mayweather og Conor McGregor. Sturluð hugmynd en bardagi á milli þeirra hefði alltaf skapað gríðarlegar tekjur og áhuga. Eflaust eru einhverjir fegnir að það verði ekki af bardaganum. „Ég reyndi að koma þessum bardaga á koppinn við Conor. Það gekk ekki upp og því heldur maður bara áfram með lífið,“ sagði Mayweather og hrósaði síðan sjálfum sér venju samkvæmt. „Það er heiður að vera stærsta nafnið í MMA og hnefaleikum þó svo ég hafi lagt hanskana á hilluna.“ Conor var aldrei upptekinn af þessari hugmynd. Leyfði Mayweather að sjá um vesenið. „Núna er Floyd að hlaupa um skrifstofur Showtime að safna peningum fyrir mig. Það er nákvæmlega það sem hann er að gera. Hann er grátbiðja um þá 100 milljónir dollara sem þarf til að koma mér í hringinn. Ef hann bjargar því þá berjumst við,“ sagði Conor um miðjan ágúst.
MMA Tengdar fréttir Conor um Mayweather: Sjö milljónir eru grín - hann þarf á mér að halda Conor McGregor segist vera kominn mun lengra á sínum ferli 27 ára heldur en Floyd Mayweather var á sama aldri. 23. maí 2016 09:00 Mayweather kom orðrómnum af stað Boxarinn Floyd Mayweather neitar að útiloka þann möguleika að hann muni berjast gegn UFC-bardagakappanum Conor McGregor. 9. maí 2016 15:15 Segir að Conor og Mayweather berjist í september | Myndband Bardagi tveggja tekjuhæstu bardagakappa heims í sínum greinum fer líklega fram í haust. 25. maí 2016 09:15 Mayweather býður Conor 6,2 milljarða fyrir Nýársbardaga Bandarískir fjölmiðar halda áfram að skrifa um mögulegan tröllabardaga á milli boxarans Floyd Mayweather og bardagamannsins Conor McGregor en það er ljóst að margir gætu grætt mikla pening fari slíkur bardagi einhvern tímann fram. 20. maí 2016 16:00 Mayweather bað þjálfara Pacquiao um að þjálfa Conor Floyd Mayweather virðist vera full alvara með að berjast við UFC-stjörnuna Conor McGregor í hnefaleikabardaga. 31. maí 2016 22:15 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sjá meira
Conor um Mayweather: Sjö milljónir eru grín - hann þarf á mér að halda Conor McGregor segist vera kominn mun lengra á sínum ferli 27 ára heldur en Floyd Mayweather var á sama aldri. 23. maí 2016 09:00
Mayweather kom orðrómnum af stað Boxarinn Floyd Mayweather neitar að útiloka þann möguleika að hann muni berjast gegn UFC-bardagakappanum Conor McGregor. 9. maí 2016 15:15
Segir að Conor og Mayweather berjist í september | Myndband Bardagi tveggja tekjuhæstu bardagakappa heims í sínum greinum fer líklega fram í haust. 25. maí 2016 09:15
Mayweather býður Conor 6,2 milljarða fyrir Nýársbardaga Bandarískir fjölmiðar halda áfram að skrifa um mögulegan tröllabardaga á milli boxarans Floyd Mayweather og bardagamannsins Conor McGregor en það er ljóst að margir gætu grætt mikla pening fari slíkur bardagi einhvern tímann fram. 20. maí 2016 16:00
Mayweather bað þjálfara Pacquiao um að þjálfa Conor Floyd Mayweather virðist vera full alvara með að berjast við UFC-stjörnuna Conor McGregor í hnefaleikabardaga. 31. maí 2016 22:15