Trump stærði sig af því að komast upp með að káfa á konum Samúel Karl Ólason skrifar 7. október 2016 21:31 DOnald Trump og eiginkona hans Melania. Vísir/EPA Donald Trump stærði sig því að komast upp með að káfa á konum og kyssa þær, þar sem hann væri „stjarna“. Washington Post hefur birt myndband af Trump ræða við sjónvarpsmanninn Billy Bush um konur á mjög grófan hátt. „Ég dregst bara sjálfkrafa að fallegum konum. Ég byrja bara að kyssa þær, eins og segull. Bara kyssi þær. Ég bíð ekki einu sinni. Þegar þú ert stjarna leyfa þær þér það. Þú getur gert hvað sem er. Gripið í píkuna á þeim. Þú getur gert hvað sem er.“ Þetta er meðal þess sem Trump sagði. Hann sagði einnig frá því að hann hefði verið að reyna að sænga hjá konu en hefði mistekist. Hann hefði farið með henni að kaupa húsgögn en hún hefði verið gift. Myndbandið var tekið upp nokkrum mánuðum eftir að Trump giftist þriðju eiginkonu sinni Melania. Umrætt myndband var tekið upp árið 2005, þegar Donald Trump var að fara að leika lítið hlutverk í sápuóperunni Days of Our Lives. Upptakan var fyrir þáttinn Access Hollywood. Hægt er að sjá myndbandið á vef Washington Post eða hér að neðan.Trump gaf út yfirlýsingu vegna upptökunnar þar sem hann segir að um einkasamtal sé að ræða og svokallað „búningsklefa-tal“. Hann bað þá sem móðguðust yfir ummælum hans afsökunar en veittist þó gegn Bill Clinton, eiginmanni Hillary Clinton. „Bill Clinton hefur sagt mun verri hluti en ég á golfvellinum. Þetta er ekkert miðað við það.“ This is horrific. We cannot allow this man to become president. https://t.co/RwhW7yeFI2— Hillary Clinton (@HillaryClinton) October 7, 2016 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Hefja aftur leit að MH370 Erlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Handteknir við að sýsla með þýfi Innlent Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Innlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Fleiri fréttir Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Sjá meira
Donald Trump stærði sig því að komast upp með að káfa á konum og kyssa þær, þar sem hann væri „stjarna“. Washington Post hefur birt myndband af Trump ræða við sjónvarpsmanninn Billy Bush um konur á mjög grófan hátt. „Ég dregst bara sjálfkrafa að fallegum konum. Ég byrja bara að kyssa þær, eins og segull. Bara kyssi þær. Ég bíð ekki einu sinni. Þegar þú ert stjarna leyfa þær þér það. Þú getur gert hvað sem er. Gripið í píkuna á þeim. Þú getur gert hvað sem er.“ Þetta er meðal þess sem Trump sagði. Hann sagði einnig frá því að hann hefði verið að reyna að sænga hjá konu en hefði mistekist. Hann hefði farið með henni að kaupa húsgögn en hún hefði verið gift. Myndbandið var tekið upp nokkrum mánuðum eftir að Trump giftist þriðju eiginkonu sinni Melania. Umrætt myndband var tekið upp árið 2005, þegar Donald Trump var að fara að leika lítið hlutverk í sápuóperunni Days of Our Lives. Upptakan var fyrir þáttinn Access Hollywood. Hægt er að sjá myndbandið á vef Washington Post eða hér að neðan.Trump gaf út yfirlýsingu vegna upptökunnar þar sem hann segir að um einkasamtal sé að ræða og svokallað „búningsklefa-tal“. Hann bað þá sem móðguðust yfir ummælum hans afsökunar en veittist þó gegn Bill Clinton, eiginmanni Hillary Clinton. „Bill Clinton hefur sagt mun verri hluti en ég á golfvellinum. Þetta er ekkert miðað við það.“ This is horrific. We cannot allow this man to become president. https://t.co/RwhW7yeFI2— Hillary Clinton (@HillaryClinton) October 7, 2016
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Hefja aftur leit að MH370 Erlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Handteknir við að sýsla með þýfi Innlent Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Innlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Fleiri fréttir Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Sjá meira