Vertu örugg í öllu svörtu Ritstjórn skrifar 18. október 2016 11:15 Allt svart klikkar aldrei. Myndir/Getty Það er erfitt að klikka þegar maður klæðist öllu svörtu. Hægt er að leika sér með efni, andstæður sem og mismunandi snið. Skemmtilegt er að vera í lagi ofan á lagi og þá sérstaklega á veturnar þegar einfaldur jakki er ekki nóg. Við tókum saman nokkur dress sem hægt er að nota sem innblástur ef maður ætlar að klæðast öllu svörtu í vetur. Mest lesið Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour "Einhvers staðar er einhver sem ákveður að borga honum hærri laun en mér.“ Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour
Það er erfitt að klikka þegar maður klæðist öllu svörtu. Hægt er að leika sér með efni, andstæður sem og mismunandi snið. Skemmtilegt er að vera í lagi ofan á lagi og þá sérstaklega á veturnar þegar einfaldur jakki er ekki nóg. Við tókum saman nokkur dress sem hægt er að nota sem innblástur ef maður ætlar að klæðast öllu svörtu í vetur.
Mest lesið Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour "Einhvers staðar er einhver sem ákveður að borga honum hærri laun en mér.“ Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour