Mahrez, Aubameyang og Mane tilnefndir sem leikmaður ársins í Afríku Smári Jökull Jónsson skrifar 16. október 2016 19:45 Aubameyang gæti unnið annað árið í röð. Tólf leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni eru tilnefndir á 30 manna lista yfir leikmenn sem koma til greina sem leikmaður ársins í Afríku. Pierre Emerick Aubameyang leikmaður Dortmund í Þýskalandi er núverandi handhafi titilsins en hann vann hann í fyrsta skipti í fyrra. Þar áður hafði Yaya Touré leikmaður Manchester City unnið titilinn fjögur ár í röð en hann var annar í kjörinu í fyrra. Hann er ekki á listanum í ár enda fá tækifæri fengið hjá Pep Guardiola síðan Pep tók við stjórn City liðsins. Samuel Eto´o er á listanum og gæti verið kjörinn í fimmta sinn. Riyad Mahrez er að sjálfsögðu á listanum en hann var valinn leikmaður ársins á Englandi á síðasta tímabili og kemur sterklega til greina í vali á leikmanni ársins úr Afríku í ár. Alls leika 24 leikmenn á listanum með liðum í Evrópu, flestir í Englandi. Listann má sjá hér fyrir neðan:Ahmed Musa - Leicester CityAndre Ayew - West HamAymen Abdennour - ValenciaBenjamin Mounkandjo - LorientCedric Bakambu - VillarealDennis Onyango - Mamelodi SundownsEl Arabi Hillel Soudani - Dinamo ZagrebEric Bailly - Manchester UnitedHakim Ziyech - AjaxIslam Slimani - Leicester CityItumeleng Khune - Kaizer ChiefsJohn Mikel Obi - ChelseaKalidou Koulibaly - NapoliKeegan Dolly - Mamelodi SundownsKelechi Iheanacho - Manchester CityKhama Billiat - Mamelodi SundownsMbwana Samatta - GenkMehdi Benatia - JuventusMohamed El Neny - ArsenalMohamed Salah - RomaPierre-Emerick Aubameyang - Borussia DortmundRiyad Mahrez - Leicester CitySadio Mane - LiverpoolSamuel Eto'o - AntalyasporSerge Aurier - PSGVictor Wanyama - TottenhamWahbi Khazri - SunderlandWilliam Jebor - Wydad CasablancaYannick Bolasie - EvertonYao Kouasi Gervais 'Gervinho' - Hebei Fortune Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira
Tólf leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni eru tilnefndir á 30 manna lista yfir leikmenn sem koma til greina sem leikmaður ársins í Afríku. Pierre Emerick Aubameyang leikmaður Dortmund í Þýskalandi er núverandi handhafi titilsins en hann vann hann í fyrsta skipti í fyrra. Þar áður hafði Yaya Touré leikmaður Manchester City unnið titilinn fjögur ár í röð en hann var annar í kjörinu í fyrra. Hann er ekki á listanum í ár enda fá tækifæri fengið hjá Pep Guardiola síðan Pep tók við stjórn City liðsins. Samuel Eto´o er á listanum og gæti verið kjörinn í fimmta sinn. Riyad Mahrez er að sjálfsögðu á listanum en hann var valinn leikmaður ársins á Englandi á síðasta tímabili og kemur sterklega til greina í vali á leikmanni ársins úr Afríku í ár. Alls leika 24 leikmenn á listanum með liðum í Evrópu, flestir í Englandi. Listann má sjá hér fyrir neðan:Ahmed Musa - Leicester CityAndre Ayew - West HamAymen Abdennour - ValenciaBenjamin Mounkandjo - LorientCedric Bakambu - VillarealDennis Onyango - Mamelodi SundownsEl Arabi Hillel Soudani - Dinamo ZagrebEric Bailly - Manchester UnitedHakim Ziyech - AjaxIslam Slimani - Leicester CityItumeleng Khune - Kaizer ChiefsJohn Mikel Obi - ChelseaKalidou Koulibaly - NapoliKeegan Dolly - Mamelodi SundownsKelechi Iheanacho - Manchester CityKhama Billiat - Mamelodi SundownsMbwana Samatta - GenkMehdi Benatia - JuventusMohamed El Neny - ArsenalMohamed Salah - RomaPierre-Emerick Aubameyang - Borussia DortmundRiyad Mahrez - Leicester CitySadio Mane - LiverpoolSamuel Eto'o - AntalyasporSerge Aurier - PSGVictor Wanyama - TottenhamWahbi Khazri - SunderlandWilliam Jebor - Wydad CasablancaYannick Bolasie - EvertonYao Kouasi Gervais 'Gervinho' - Hebei Fortune
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira