Gylfi: Bárum of mikla virðingu fyrir Arsenal 16. október 2016 08:00 Gylfi um það bil að skora mark sitt gegn Arsenal í gær. Vísir/Getty Gylfi Þór Sigurðsson segir í samtali við enska fjölmiðla að leikmenn Swansea hafi borið of mikla virðingu fyrir liði Arsenal í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í gær. Lokatölur urðu 3-2 fyrir Arsenal sem léku einum færri síðustu mínútur leiksins. Gylfi átti góðan leik gegn Arsenal í gær og skoraði glæsilegt mark þegar hann minnkaði muninn í 2-1 í fyrri hálfleiknum. Theo Walcott hafði þá komið Arsenal í 2-0 með tveimur mörkum. „Ég er vonsvikinn. Þetta var augljóslega spennandi knattspyrnuleikur. Við gáfumst ekki upp og hefðum getað stolið einhverju í lokin en það átti ekki að verða,“ sagði Gylfi sem lék sinn 100 leik fyrir Swanse í gær. „Nýi knattspyrnustjórinn vildi að við værum áræðnir og mér fannst við vera það. En við sýndum þeim of mikla virðingu,“ bætti Gylfi Þór við. Swansea er í fallsæti eftir átta umferðir og hefur aðeins unnið einn leik til þessa á tímabilinu. „Eftir fyrsta markið fannst mér við spila betur og við fengum færi til að skora en þegar við skoðum leikinni í heild þá voru þetta sanngjörn úrslit." „Strákarnir kunna vel að meta nýja þjálfarann og æfingarnar hafa verið erfiðar. Ég hef ekki áhyggjur af forminu. Við komum okkur í betra form ef eitthvað vantar uppá,“ sagði Gylfi Þór að lokum. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson segir í samtali við enska fjölmiðla að leikmenn Swansea hafi borið of mikla virðingu fyrir liði Arsenal í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í gær. Lokatölur urðu 3-2 fyrir Arsenal sem léku einum færri síðustu mínútur leiksins. Gylfi átti góðan leik gegn Arsenal í gær og skoraði glæsilegt mark þegar hann minnkaði muninn í 2-1 í fyrri hálfleiknum. Theo Walcott hafði þá komið Arsenal í 2-0 með tveimur mörkum. „Ég er vonsvikinn. Þetta var augljóslega spennandi knattspyrnuleikur. Við gáfumst ekki upp og hefðum getað stolið einhverju í lokin en það átti ekki að verða,“ sagði Gylfi sem lék sinn 100 leik fyrir Swanse í gær. „Nýi knattspyrnustjórinn vildi að við værum áræðnir og mér fannst við vera það. En við sýndum þeim of mikla virðingu,“ bætti Gylfi Þór við. Swansea er í fallsæti eftir átta umferðir og hefur aðeins unnið einn leik til þessa á tímabilinu. „Eftir fyrsta markið fannst mér við spila betur og við fengum færi til að skora en þegar við skoðum leikinni í heild þá voru þetta sanngjörn úrslit." „Strákarnir kunna vel að meta nýja þjálfarann og æfingarnar hafa verið erfiðar. Ég hef ekki áhyggjur af forminu. Við komum okkur í betra form ef eitthvað vantar uppá,“ sagði Gylfi Þór að lokum.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn