Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Ritstjórn skrifar 14. október 2016 17:00 Myndir/Getty Flestir þekkja Solange Knowles fyrir að vera litla systir Beyoncé. Það sem margir vita þó ekki er að Solagne er afar hæfileikarík tónlistarkona með óaðfinnanlegan fatasmekk. Hún gaf út plötu á dögunum sem lenti í fyrsta sæti á Billboard listanum og hún er iðulega á lista yfir best klæddu konurnar hvert sem hún fer. Við höfum tekið saman nokkur af okkar uppáhalds tískumómentum Solange. Að okkar mati er hún ekki með síðri fatastíl heldur en systir sín. Mest lesið Kim komin í smellubuxur Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Smekkleg Tilda Swinton Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Celine Dion er drottning tískuvikunnar í ár Glamour Litagleði á herratískuvikunni Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Gucci opnar fínan veitingastað Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour
Flestir þekkja Solange Knowles fyrir að vera litla systir Beyoncé. Það sem margir vita þó ekki er að Solagne er afar hæfileikarík tónlistarkona með óaðfinnanlegan fatasmekk. Hún gaf út plötu á dögunum sem lenti í fyrsta sæti á Billboard listanum og hún er iðulega á lista yfir best klæddu konurnar hvert sem hún fer. Við höfum tekið saman nokkur af okkar uppáhalds tískumómentum Solange. Að okkar mati er hún ekki með síðri fatastíl heldur en systir sín.
Mest lesið Kim komin í smellubuxur Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Smekkleg Tilda Swinton Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Celine Dion er drottning tískuvikunnar í ár Glamour Litagleði á herratískuvikunni Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Gucci opnar fínan veitingastað Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour