Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Ritstjórn skrifar 14. október 2016 17:00 Myndir/Getty Flestir þekkja Solange Knowles fyrir að vera litla systir Beyoncé. Það sem margir vita þó ekki er að Solagne er afar hæfileikarík tónlistarkona með óaðfinnanlegan fatasmekk. Hún gaf út plötu á dögunum sem lenti í fyrsta sæti á Billboard listanum og hún er iðulega á lista yfir best klæddu konurnar hvert sem hún fer. Við höfum tekið saman nokkur af okkar uppáhalds tískumómentum Solange. Að okkar mati er hún ekki með síðri fatastíl heldur en systir sín. Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Rán framið á heimili Kendall Jenner Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour Síðar kápur og hlýir jakkar Glamour Skálaði fyrir sinni fyrstu Óskarstilnefningu Glamour Sumartískan, súpermömmur og misheppnuð húðflúr Glamour
Flestir þekkja Solange Knowles fyrir að vera litla systir Beyoncé. Það sem margir vita þó ekki er að Solagne er afar hæfileikarík tónlistarkona með óaðfinnanlegan fatasmekk. Hún gaf út plötu á dögunum sem lenti í fyrsta sæti á Billboard listanum og hún er iðulega á lista yfir best klæddu konurnar hvert sem hún fer. Við höfum tekið saman nokkur af okkar uppáhalds tískumómentum Solange. Að okkar mati er hún ekki með síðri fatastíl heldur en systir sín.
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Rán framið á heimili Kendall Jenner Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour Síðar kápur og hlýir jakkar Glamour Skálaði fyrir sinni fyrstu Óskarstilnefningu Glamour Sumartískan, súpermömmur og misheppnuð húðflúr Glamour